Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1984, Qupperneq 19
BÓKMENNTASKRÁ 1983
19
stefnu Bandalags fsl. listamanna um „listir og fjölmiðla" 16. 10., sbr. einnig
Tímann 25. 10.]
Gils Guðmundsson. Frá ystu nesjum. 1-3. 2. útg. aukin. Hf. 1980-82. [Sbr. Bms.
1980, s. 13, Bms. 1981, s. 17, og Bms. 1982, s. 18.]
Ritd. Steingrímur Jónsson (Saga, s. 347-49).
— Flóaskip í fimmtíu ár. Saga hf. Skallagríms 1932-1982. Akr. 1983.
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 7. 12.).
— Öldin okkar. Minnisverð tíðindi 1971-1975. Gils Guðmundsson tók saman.
Rv. 1983.
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 21. 12.). - Yfirlýsing frá Hildi Helgu Sig-
urðardóttur, Mbl. 22. 12. - Yfirlýsing frá bókaútgáfunni Iðunni, Mbl. 30. 12.
Gísli Sigurðsson. Afmenntun og innræting. (Lesb. Mbl. 10. 9.) [Um ljóðasmekk
nútímafólks.]
Gísli Sigurðsson og Guðmundur Andri Thorsson. „Um dauðans óvissan tíma.“
Rýnt í nokkur Ijóð sem háskólakórinn syngur. (Tann-Glarra 1. tbl., s. 13.)
Groenke, Ulrich. Fouqué und die Islándische Literaturgesellschaft. (Island-Be-
richte 1979, s. 94-101.)
Guðbergur Bergsson. Um þýðingar. (TMM, s. 492-502.)
Guðjón Arngrlmsson. Kvikmyndaárið 1982: Meira magn - spurning um gæðin.
(Helgarp. 14. 1.) [M. a. ervikiðað ísl. kvikmyndum.]
[—] „Bókin stendur allt af sér“ . . . (Helgarp. 21. 1.) [Viðtal við Ólaf Jónsson.]
Guðjón Friðriksson. „Leggjum mikið upp úr spuna." Viðtal við Kára Halldór og
Guðjón Pedersen um Gránufélagið, nýtt leikhús eða leiksmiðju í borginni.
(Þjv. 19.-20. 2.)
— Áhorfandinn verður að fá að upplifa verkið eins og honum er lagið. Fjórir höf-
undar spjalla saman um verk sín. (Þjv. 14.-15. 5.) [Þátttakendur: Kristín Jó-
hannesdóttir, Egill Eðvarðsson, Birgir Sigurðsson, Þórunn Sigurðardóttir.]
— „Allt krökkunum í Ólafsvík að þakka." (Þjv. 17.-18. 9.) [Stutt viðtal við Eddu
Heiðrúnu Backman leikara.]
— Sögur eru mikilvægar fyrir börn. Rætt við Guðbjörgu Þórisdóttur kennara um
tvær snældur sem forlagið Sögustokkur hefur gefið út. (Þjv. 3.-4. 12.)
Guðlaugur Bergmundsson. Zur Lage der islandischen Filmindustrie heute. (Nor-
dische Filmtage Lúbeck. Eine filmgeschichtliche Dokumentation zur 25. Ver-
anstaltung. Lúbeck 1983, s. 68-70.) [Birtist áður á ensku í Icelandic Films
1980-1983. Rv. 1983.]
„Fyrst verður að halda í horfinu." Rætt við Sigrúnu Valbergsdóttur, fram-
kvæmdastjóra Bandalags íslenskra leikfélaga. (Helgarp. 8. 4.)
Kvikmyndir, kvikmyndir . . . (Helgarp. 8. 4.) [Um ísl. kvikmyndagerð.]
„íslenskir kvikmyndagerðarmenn eiga töluvert eftir ólært í handritagerð" -
segir kanadíski handritahöfundurinn Gerald Wilson, sem hér hélt námskeið á
vegum Félags kvikmyndagerðarmanna. (Helgarp. 20. 5.) [Viðtal.]
~ „Tala íslensku eins og brjálaður api.“ (Helgarp. 2. 6.) [Viðtal við Jill Brooke
Árnason leikstjóra.[