Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1984, Side 20
20
EINAR SIGURÐSSON
Guðmundur Páll Arnarson. Leikhús verður að hafa menningarlegan metnað.
Viðtal við Svein Einarsson, sem nú lætur af leikhússtjórn eftir tuttugu ára starf
á því sviði. (Mbl. 11.9.)
Guðmundur V. Karlsson Deutschsprachige Literatur in Island 1945 bis 1975.
(Skandinavistik, s. 116-22.)
Guðmundur B. Kristmundsson. Bókmenntir-til hvers? (Skíma 2. tbl., s. 12-13.)
Guðmundur Andri Thorsson. Kerfin geta orðið býsna skammlíf. Rætt við Jakob
Benediktsson í tilefni af bókmenntalexíkoni. (Þjv. 17.-18. 9.)
Gunnar Kristjánsson. Leikstarfsemi -Leikritasafn UMFÍ. (G. K.: Ræktun lýðs og
lands. Ungmennafélag íslands 75 ára 1907-1982. Rv. 1983, s. 285-92.)
— Skáldum boðið heim. (Sama rit, s. 293-95.)
Gunnar Stefánsson. Mærin á klettinum. Lorelei eftir Heine í íslenskum búningi sjö
skálda. (Samv. 5.-6. h., s. 16-23.)
— íslenskur skáldatími í Danmörku. (Mbl. 8. 7.)
Gunnar S. Porleifsson. íslenskir sagnaþættir. 1. Safnað hefur Gunnar S. Þorleifs-
son. Kóp. 1982.
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 31. 3.).
— íslenskir sagnaþættir. 2. Safnað hefur Gunnar S. Þorleifsson. Kóp. 1983.
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 9. 12.).
Gunnlaugur Ástgeirsson. Barnabókaárið 1982: Innlendar bækur sækja á.
(Helgarp. 21. 1.)
— agSigurður Svavarsson. Uppskera bókmenntaársins 1982. (Helgarp. 14. 1.)
Gylfi Gröndal. Þrjátíu ára leikstarf. (G.G.: Björtu hliðarnar. Sigurjóna Jak-
obsdóttir, ekkja Þorsteins M. Jónssonar, segir frá. Ak. 1983, s. 176-82.)
Halldór Blöndal. Vísnaleikur. (Mbl. 29. 7., 24. 12.)
Halldór Guðmundsson. Saga og form. Um marxisma og bókmenntafræði. (TMM,
s. 150-58.)
Hallfreður Örn Eiríksson. Söfnun og rannsóknir þjóðfræða 1950-1980. (Skíma 2.
tbl., s. 16-20.)
Heimir Pálsson. 1 vár tid kan allting hánda. Islándsk litteratur 1980-1982. (Nord.
tidskrift, s. 236-43; Vi i Norden 4. h., s. 21,24.)
Helgi Hálfdanarson. Nokkuð stórt smámál. (Mbl. 1. 11.) [Um bókmenntaverð-
laun. ]
Helgi J. Halldórsson. Leiksýningar. (H.J.H.: Ungmennafélag Reykdæla 75 ára.
Akr. 1983, s. 56-64.)
Helgi Hallgrímsson. Þættir um þjóðfræði: Huldukaupstaðurinn í Hallandsbjörg-
um. (Heima er bezt, s. 160-67.)
— Fáeinar spurningar varðandi huldufólk. (Heima er bezt, s. 168-69.) [Greinar-
höf. svarar nokkrum spurningum sem ritið beinir til hans.)
Hjalti Bjarnason (f. 1969). Tak og drengurinn. Rv. 1983. -Tak og innbrotageim-
veran. Rv. 1983.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 22. 12.).
Hjalti Rögnvaldsson. „Ég er þráablóð." (Helgarp. 22. 9.) [Viðtal við Ólaf Torfa-