Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1984, Síða 23
BÓKMENNTASKRÁ 1983
23
son, er hann lætur af störfum þjóðleikhússtjóra.]
— „Leikhúsaðsókn á Islandi er einstæð." (Tíminn 6. 7.) [Viðtal við Svein Einars-
son.]
Jón Óskar. Mistök í prentun sálma. (Mbl. 9.11.) [Lýturaðsíðustu útg. sálmabókar
ísl. kirkjunnar.]
Jón Samsonarson. Steinka stál. (Storð 3. tbl., s. 74.) [Greinargerð um sex ísl.
barnavísur, sem birtar eru í ritinu ásamt myndum Nínu Tryggvadóttur við
þær.]
Jón úr Vör. Morgunn hinna sjúku - um skáld og flcira. (Lesb. Mbl. 7. 5.)
— Vísnaþáttur. (Heima erbezt, s. 139—40.)
[—] Vísur. (Lesb. Mbl. 19. 2., 5. 3., 9. 4., 30. 4., 14. 5., 28. 5., 25. 6., 9. 7., 30. 7.,
27. 8., 10. 9., 1. 10., 15. 10., 5. 11., 3. 12., undirr. Jón Gunnar Jónsson.)
Jónas Pór. Nýjar bækur í Vesturheimi. (Lögb.-Hkr. 30. 9., ritstjgr.)
Jórgensen, Keld. Tákneðlisfræði og bókmenntir. (TMM, s. 322-36.) (M. a. eru
tekin dæmi úr bók Péturs Gunnarssonar, Persónur og leikendur.]
Kjetsá, Astrid. Island kommer sterkere igjen. Nordiske priskandidater. (Dag-
bladet 24. 1.) [Um Lífsjátningu og Tveggja bakka veður.]
Knutsson, Inge. De fick atombomben i konfirmationsg&va. Arv och förnyelse i is-
lándsk lyrik. (Arbetet 1. 8.) [Fjallar einkum um skáldskap Hannesar Péturs-
sonar og Þorsteins frá Hamri.]
Knútur Hafsteinsson. Örlítið um sósíalrealisma. (Mímir 22 (1983), 1. tbl., s. 79-
85.)
Knútur Hallsson. Svíar og Akureyringar. (Mbl. 9. 4.) [Svar við grein Indriða G.
Þorsteinssonar: Ótíðindi, í Mbl. 8. 4.]
Komdu nú að kveðast á . . .(Fjarðarfréttir 1. tbl. 1980, s. 11.) [Viðtal við Hauk
Sigtryggsson, formann Kvæðamannafélags Hafnarfjarðar.]
Kristín Ástgeirsdóttir. Það er ekki hægt að plata áhorfendur. (Helgarp. 29. 9.)
[Viðtal við Ingu Bjarnason um kvennaleikhús.]
Kristinn Magnússon. í Lesbókinni. (Mbl. 3. 7.) [Lesendabréf, þarsem Ásgeiri Jak-
obssyni og Jóni úr Vör er tjáð þakklæti fyrir greinaskrif.]
Kristján Árnason. Óresteia á íslandi. (Skírnir, s. 36-47.)
Kristján G. Arngrímsson. „Þá hafði einhver notað óléttuna mína fyrir rasspúða."
(Dagur2. 9.) [Viðtal við Ragnheiði Steindórsdóttur leikkonu.]
Kristjánfrá Djúpalœk. Fráhvarfseinkenni. (Dagur 15. 7.) [Um undanhald í listum
og menningu.]
Kvikmyndaævintýrið. (Mbl. 9. 4., Reykjavíkurbréf.)
Launa- og félagsmál rithöfunda, - skrif um þau: Árni Bergmann (Þjv. 26.-27. 2.,
3. 8.), Baldur Óskarsson (Mbl. 29. 7., Þjv. 3. 8.), Guðrún Jacobsen (Mbl. 16.
3.), Gunnar Stefánsson (TíminnS. 3.), HannesPétursson [viðtal] (Mbl. 18.2.),
Hilmar Jónsson (Mbl. 23. 7.), Hrafn Harðarson (Alþbl. 24. 8.), Ingimar Er-
lendur Sigurðsson (Mbl. 29. 7., Þjv. 3. 8.), Ingólfur Margeirsson (Helgarp.
6. 5., leiðr. 13. 5.), Jón úr Vör (Lesb. Mbl. 26. 3.), Már Kristjónsson (Mbl. 25.
8.), Njörður P. Njarðvík (Þjv. 26.-27. 2.), sami [viðtal] (Tíminn 5. 5.), Ólafur