Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1984, Qupperneq 27
BÓKMENNTASKRÁ 1983
27
Clausen. Pisa 1983, s. 39-53.) [Fjallar einkum um Guðmund Kamban, Gunnar
Gunnarsson, Halldór Laxness og Pórberg Þórðarson.|
— Nordiska Rádet bröt Islands urgamla isolering. Översatt frán engelska av Peter
Andersson. (Kulturtidskriften PQR 1. h., s. 12-14.)
Sigurður Pálsson. Fyrsta tilraun til að finna kúrsinn. Fáein inngangsorð. (Helgarp.
7. 1.) [Ritað við upphaf skrifa höf. um leiklist.]
Sigurður Óskar Pálsson. Austfirsk alþýðuskáld V: Jón Sigfússon á Eiðum [191(1-
66]. (Múlaþing 1982, s. 73-82.)
Sigurður G. Valgeirsson. Barnabækur. (DV 29. 3.) [Greinarhöf. heimsækir m. a.
bókasafn og bókaverslun.]
— Rætt við Berglindi Stefánsdóttur, heyrnarskertan kennara, sem mun leika í
leikriti í Iðnó innan tíðar. (DV 10. 9.)
— ó, Reykjavík, ó, Reykjavík, þú yndislega borg. (DV 15. 10.) [Reykjavík í
Ijóðum ýmissa skálda.]
Sigurgeir Hilmar Friðþjófsson. Vísnaþáttur. (Bæjarbl. 31. 1., 18. 2., 18. 3., 7. 4.,
1.5., 19. 5., 14. 10., 4. 11., 4. 12. 1982; 20. 1., 5. 3., 26. 3., 8. 4., 1.5., 19.5.,
21. 10., 16. 11., 3. 12., 20. 12.)
Sigurgeir Porgrímsson. Úr sögu kvikmynda og kvikmyndaáhugamannafélaga.
(Stúdentabl. 1. tbl.,s. 12-13.)
Sigurjón Sigtryggsson. Ljóðabréf frá Sigluvíkur-Sveini [f. 1831, d. 1899]. (Súlur 12
(1982), s. 29-37.)
Silja Aðalsteinsdóttir. Nye islandske bprnebðger. (Vi i Norden 3. h., s. 18.)
Sjö skáld í mynd. Ljóð: Gunnar Dal, Jóhann Hjálmarsson, Steinunn Sigurðardótt-
ir, Vilborg Dagbjartsdóttir, Jón úr Vör, Matthías Johannessen, Snorri Hjartar-
son. Teikningar: Ólafur M. Jóhannesson. Rv. 1983. [.Formáli' eftir Ó. M. J.,
s. [4-5].]
Ritd. Rannveig G. Ágústsdóttir (DV 22. 12.), Sveinbjörn I. Baldvinsson
(Mbl. 23. 12.).
Skólaskáld. (Mbl. 25.3.) [Viðtöl viðsexskólaskáldframhaldsskóla í Rv. ogá Ak.]
Skúli Ben. Helgarvísur. (DV 15.1., 22. 1., 29. 1., 12.2., 19. 2., 26. 2., 5. 3., 12. 3.,
19. 3., 26. 3., 30. 4., 7. 5., 14. 5., 21. 5., 28. 5., 4. 6., 11. 6., 18. 6., 25. 6., 2. 7.,
9. 7., 16. 7., 23. 7., 29. 7., 6. 8., 13. 8., 20. 8., 27. 8., 3. 9., 10. 9., 17. 9., 24. 9.,
1. 10., 8. 10., 15. 10., 22. 10., 12. 11., 19. 11., 3. 12., 10. 12., 17. 12., 22. 12.,
30. 12.)
Sólveig K. Jónsdóttir. Capturing thc present, re-creating the past. (Lögb.-Hkr. 21.
10. ) [Um ísl. kvikmyndagerð.]
Sonja B. Jónsdóttir. „Leiklistarbakterían erólæknandi og jafnvel ættgeng." (Tím-
inn 16. 1.) [Viðtal við Gísla Alfreðsson þjóðleikhússtjóra.]
— „Höfum æft af kappi síðan í jólafríinu." (Tíminn 21. 1.) |Viðtal við Stefán
Jónsson, formann Herranætur M. R.]
'— Finnur Torfi og Edda Þórarinsdóttir sótt heim. (Tíminn 6. 2.) [Viðtal.]
— „Gaman að búa í húsi sem hefur sál.“ Helgar-Tíminn heimsækir hjónin Andreu
Oddsteinsdóttur og Halldór Þorsteinsson. (Tfminn 6. 3.) [Viðtal.]
Stefán Baldursson. Islands teater. (Guðmundur Steinsson: En stakket frist. [Leik-