Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1984, Page 32

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1984, Page 32
32 EINAR SIGURÐSSON (Flutt í Útvarpi í tveimur hlutum, 31. 3. og3. 4.) Umsögn Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 8. 4.), Ólafur Jónsson (DV 13. 4.). Sjá einnig 4: Gunnlaugur Ástgeirsson og Sigurður Svavarsson; Heimir Pálsson; Matthías Viðar Sœmundsson. Skáldsaga; 5: JÓN ÚAXDAL. Návígi. ÁRNI IBSEN (1948- ) BECKETT, SaMUEL. Óstöðvandi flaumur. Fjórir einþáttungar, fjögur ljóð. Þýð- andi og leikstjóri: Árni Ibsen. (Frums. hjá Stúdentaleikhúsinu 25. 6.) Leikd. Gunnlaugur Ástgeirsson (Hclgarp. 30. 6.), Hlín Agnarsdóttir (Þjv. 1. 7.), Illugi Jökulsson (Tíminn 30. 6.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 29. 6.), Ólafur Jónsson (DV 27. 6.). Frayn, Michael. Skvaldur. Þýðing: Árni Ibsen. (Frums. í Þjóðl. 23. 9.) Leikd. Geoff Brown (The Times 13. 10.), Gunnar Stefánsson (Tíminn 27. 9.), Gunnlaugur Ástgeirsson (Helgarp. 29. 9.), Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 27. 9.), Ólafur Jónsson (DV 26. 9.), Þráinn Bertelsson (Þjv. 27. 9.). Jón Guðni Kristjánsson. Þetta er farsi eins og þeir gerast bestir. Rætt við Sigurð Sigurjónsson og Bessa Bjarnason. (Tíminn 23. 9.) ÁSA SÓLVEIG [GUÐMUNDSDÓTTIR] (1945- ) Ása Sólveig. Nauðug/viljug. (Kvikmynd, sýnd í Sjónvarpi 6. 11.) Umsögn Árni Bergmann (Þjv. 8. 11.), Gunnar Stefánsson (Tíminn 9. 11.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 9. 11.), Ólafur Jónsson (DV 7. 11.), Páll Baldvin Baldvinsson (Helgarp. 10. 11.). — Ásgeir. [Nauðug/viljug.] (Sýnd í norska sjónvarpinu 29. 11.) Umsögn Magnhild Aalen (Várt Land 30. 11.), Thor Ellingsen (Dagbladet 30. 11.), Carsten Middelthon (Arbeiderbladet 30. 11.), Liv Herstad Roed (Verdens Gang 30. 11.), Jo órjasæter (Nationen 30. 11.), ggr (Drammens Tid- ende og Buskeruds Blad 30. 11.). Baldur Hrafnkell Jónsson. Nauðug/viljug og smekkurinn. Nokkrar upplýsingar fyrir sjónvarpsgagnrýnanda Helgarpóstsins, Pál B. Baldvinsson. (Helgarp. 17. 11.) Hver valdi Nauðug/viljug? (Helgarp. 17. 11.) [Viðtal við Viðar Víkingsson,stjórn- anda sjónvarpsmyndarinnar. | Skrifar þú nauðug viljug? (Helgarp. 15. 9.) [Stutt viðtal við höf.] ÁSGEIR ÞÓRHALLSSON (ÁSGEIR HVÍTASKÁLD) (1954- ) ÁSGEIR ÞÓRHALLSSON. Dagurinn þegar Óli borðaði sósuna með skeiðinni. Rv. 1982. [Sbr. Bms. 1982, s. 33.] Ritd. Matthías Viðar Sæmundsson (DV 25. 4.). ÁSGEIR Hvítaskáld. Skáldið og draumurinn. Skáldsaga. 1. Rv. 1983. Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 21. 12.). Ásgeir Hvítaskáld. Lítið svar við bókmenntagagnrýni. (Helgarp. 29. 9.) [Beinist að ritdómi M.V.S. um Dagurinn þegar Óli borðaði sósuna með skeiðinni, í DV 25. 4.]
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.