Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1984, Side 33
BÓKMENNTASKRÁ 1983
33
ÁSLAUG ÓLAFSDÓTTIR (1947- )
ÁSLAUG ÓLAFSDÓTTIR. Litla rauöa rúmiö. Ragnhildur Ragnarsdóttir teiknaði
myndirnar. Rv. 1983.
Ritd. Árni Bergmann (Rjv. 22. 11.), Sigurður Helgason (DV 11. 11.).
ÁSLAUG RAGNARS (1943- )
Áslaug Ragnars. Sylvía. Rv. 1982. [Sbr. Bms. 1982, s. 34.]
Ritd. Rannveig G. Ágústsdóttir (DV 25. 1.).
Greene, Graham. Monsjör Kíkóti. Áslaug Ragnars íslenzkaði. Rv. 1983.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 22. 12.), lllugi Jökulsson (Tíminn 17. 12.), Sig-
urðurG. Valgeirsson (DV 21. 12.).
ÁSTA SIGURÐARDÓTTIR (1930-71)
Sjá 4: Sveinn Skorri Höskuldsson. Den.
ÁSTGEIR ÓLAFSSON (ÁSI í BÆ) (1914- )
Ási I Bæ. Sjómenn og skáld. (Mánasilfur. 5. Rv. 1983, s. 15-22.) [Úr bók höf.,
Skáldað í skörðin, 1978.]
AUÐUR HARALDS (1947- )
AUÐURHARALDSOg VALDÍS ÓSKARSDÓTTIR. Elías. Rv. 1983.
Ritd. Jenna Jensdóttir (Mbl. 21. 12.), Sigurður Helgason (DV 23. 12.).
Sjá einnig4: Gunnlaugur Ástgeirsson og Sigurður Svavarsson.
BALDUR EIRÍKSSON (1910- )
Hjörtur Gíslason. „Hann sinnir um pípuna, situr með krús og sefur hjá vekjara-
klukku." Spjallað við skáldið og málarann Baldur Eiríksson. (Mbl. 28. 8.)
BALDUR RAGNARSSON (1930- )
Sjá4: Baldur Ragnarsson.
BENEDIKT GRÖNDAL SVEINBJARNARSON (1826-1907)
Benedikt GröNDAL Sveinbjarnarson. Rit. 2. Hf. 1982. [Sbr. Bms. 1982, s.
34.]
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 20. 4.).
Rit. 3. Dægradvöl, Reykjavík um aldamótin 1900. Gils Guðmundsson sá um
útgáfuna. Hf. 1983. [,Skýringar og athugasemdir', s. 431-33.]
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 17. 12.).
Benedikt Gröndal. Tvö bréf frá Benedikt Gröndal til Þorvalds Thoroddsens.
Steindór Steindórsson frá Hlöðum tók saman. (Heima er bezt, s. 374-78.)
kórir Óskarsson. Steingrímur Thorsteinsson, Benedikt Gröndal og rómantísk
heimsskoðun. (Mímir21 (1983), 1. tbl., s. 19-32.)
Sjáeinnigl: Fiske, Witlard.
BólctTienntaskrá — 3