Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1984, Page 35
BÓKMENNTASKRÁ 1983
35
Davíð Rór Björgvinsson sagnfræðingur skrifar um deilur Magnúsar Stephen-
sens og Bjarna Thorarensens og varpar nýju ljósi á viðhorf Bjarna, sem hann
telur að hafi hlotið ómaklega dóma. (Tíminn 13. 3.)
Sjá einnig 4: Páll Bjarnason.
BJÖRG EINARSDÓTTIR (LÁTRA-BJÖRG) (1716-84)
Sjá 4: Páll Bjarnason.
BJÖRN BJARMAN (1923- )
Grein í tilefni af sextugsafmæli höf.: Steingrímur Sigurðsson (Mbl. 23. 9.).
Sigurður G. Valgeirsson. Með hnífamönnum og öðru góðu fólki í London. Björn
Bjarman segir frá hjartaaðgerð. (DV 5. 11.) [Viðtal.]
BJÖRN J. BLÖNDAL (1902- )
Björn J. Blöndal. Vetrarkvíði. (Mánasilfur. 5. Rv. 1983, s. 39-45.) [Úr bók höf.,
Vötnin ströng, 1972.]
Gunnar Bender. „Ég er ekki hættur að veiða góði.“ (Sport 1. tbl., s. 5-9.) [Viðtal
við höf.]
BJÖRN HALLDÓRSSON (1724-94)
Björn Halldórsson. Rit Björns Halldórssonar í Sauðlauksdal. Gísli Kristjáns-
son og Björn Sigfússon bjuggu til prentunar. Rv. 1983. [,Inngangsorð‘ eftir G.
K., B. S. og Jónas Jónsson; .Æviatriði Björns Halldórssonar prests í Sauð-
lauksdal' eftir Þorstein Þorsteinsson, s. 13-23; ,Skýringar við Grasnytjar' eftir
Helga Hallgrímsson, s. 389-421.]
BJÖRN HALLDÓRSSON (1823-82)
Björn Halldórsson. Tvö bréf. (Andvari, s. 97-101.)
BÖÐVAR GUÐMUNDSSON (1939- )
BOll, Heinrich. Og sagði ekki eitt einasta orð. Skáldsaga. Böðvar Guðmundsson
íslenskaði. Rv. 1983.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 23. 12.), Illugi Jökulsson (Tíminn 23. 12.).
Fassbinder, Rainer Werner. Kaffitár og frelsi. Þýðing: Karl Ágúst Úlfsson og
Böðvar Guðmundsson. (Frums. hjá Alþýðuleikhúsinu, í Þýska bókasafninu,
28. 11.)
Leikd. Gunnar Stefánsson (Tíminn 1. 12.), Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl.
30. 11.), Margrét S. Björnsdóttir (Þjv. 2. 12.), Ólafur Jónsson (DV 30. 11.),
Páll Baldvin Baldvinsson (Helgarp. I. 12.).
3 ARdieu, Jean. Elskendurnir í Metró. Þýðing: Böðvar Guðmundsson. (Frums.
hjá Stúdentaleikhúsinu 14. 8.)
Leikd. Gunnlaugur Ástgeirsson (Helgarp. 18. 8.), Illugi Jökulsson (Tíminn
16- 8.), Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 16. 8.), Ólafur Jónsson (DV 18. 8.),
Sverrir Hólmarsson (Þjv. 17. 8.).