Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1984, Page 36
36
EINAR SIGURÐSSON
Guðjón Friðriksson. Leikrit eftir Fassbinder. Rætt við Sigrúnu Valbergsdóttur
leikstjóra. (Þjv. 19.-20. 11.)
Sonja B. Jónsdóttir. „Böðvar hefur óvanalega mikla kvenvitund . . .“ - segir
Helga um eiginmann sinn. Helgar-Tíminn heimsækir Helgu Kress og Böðvar
Guðmundsson. (Tíminn 23. 1.) [Viðtal.]
Sjá einnig 4: Sálmakveðskapur; Sverrir Páll Erlendsson.
DAVÍÐ ODDSSON (194S- )
DavIð Oddsson. Tahra maineessa eli muunneltua totuutta. [Kusk á hvítflibb-
ann.] (Leikrit, sýnt í finnska sjónvarpinu 24. 3. 1982.)
Umsögn Roope Alftan (Ilta-Sanomat 24. 3. 1982), Kirsikka Siikala (Hels-
ingin Sanomat 24. 3. 1982).
Ómar Valdimarsson. Ófyrirleitinn og montinn hrokagikkur eða ljúfmenni og stór-
gáfaður húmoristi? (Nærmyndir. Rv. 1983, s. 50-64.)
DAVÍÐ STEFÁNSSON (1895-1964)
DavIð STEFÁNSSON. [Ritsafn. - Endurútgáfur þessara rita; Að norðan 1-4, Mælt
mál, Sólon Islandus 1-2.]
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 16. 12.).
Davíð Stefánsson. Spurningum svarað. ( D. S.: Mælt mál. 2. útg. Rv. 1983, s. 48-
55.) [Svör við spurningum ritstjóra Dags.]
— Þegar ég varð sextugur. (Sama rit, s. 119-33.)
— Frostavetur. (Sama rit, s. 168-79.)
GlsliSigurgeirsson. Með Davíð frá Fagraskógi. (G. S.: Jói Konn. Ak. 1983, s. 108-
09.)
Guðmundur Daníelsson. Ljóð vikunnar: Ég sigli í haust. (Dagskráin 14. 10.)
[Greinarhöf. ritar inngang.]
Ragnhildur Richter. Kvenmynd Svartra fjaðra eftir Davíð Stefánsson. (Mímir 22
(1983), l.tbl.,s. 23-39.)
Davíðshús. (Árb. Ak. 1982, s. 177.)
Sjá einnig4: Rossel, Sven H.
DAVÍÐ ÞORVALDSSON (1901-32)
Davíð Stefánsson. Davíð Þorvaldsson. (D. S.: Mælt mál. 2. útg. Rv. 1983, s. 65-
72.)
EÐVARÐ INGÓLFSSON (1960- )
Eðvarð Ingólfsson. Við klettótta strönd. Mannlífsþættir undan Jökli. Rv. 1983.
Ritd. Halldór Kristjánsson (Tíminn 29. 11.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 6.
12.).
EGILL EÐVARÐSSON (1947- )
Egill Eðvarðsson, Snorri Þórisson og Björn Björnsson. Húsið - Trúnað-
armál. (Kvikmynd, frums. í Háskólabíói 13. 3., á Akurcyri 26. 3.)