Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1984, Qupperneq 43
BÓKMENNTASKRÁ 1983
43
GESTUR PÁLSSON (1852-91)
Matthías Viðar Sœmundsson. Að vera eða ekki. Um sögur eftir Gest Pálsson og
Sigurð Nordal. (Skírnir, s. 5-35.)
Sjá einnig 4: Rossel, Sven H.
GÍSLI BRYNJÚLFSSON (1827-88)
Aðalgeir Kristjánsson. „Áður manstu unni eg mey.“ Úr gömlum bréfum - og dag-
bókarbrotum Gísla Brynjúlfssonar. (Andvari, s. 51-64.)
Sjá einnig4: Gunnar Stefánsson. Mærin.
GRÉTARH. KRISTJÓNSSON (1944-)
Grétar Kristjónsson. Biðin. -Átta ára víkingur. - Vormenn íslands. - Gonsi í Borg
og fleira fólk. - Að föður mínum látnum. (Eðvarð Ingólfsson: Við klettótta
strönd. Rv. 1983, s. 149-75.)
GRÍMUR THOMSEN (1820-96)
Grímur Thomsen. Prjú bréf Gríms Thomsens til Gríms Jónssonar amtmanns.
Aðalgeir Kristjánsson bjó til prentunar. (Andvari, s. 65-69.)
Indriði G. Þorsteinsson. . Ljóð frá liðinni tíð: Jónas Hallgrímsson. (Lesb. Mbl. 12.
11.) [Greinarhöf. velur kvæði til birtingar og skrifar með því skýringar.]
Kristín Þorsteinsdóttir. Þáttur af Grími Thomsen, skáldi siðavendninnar. (DV 7.
5.)
Orgland, Ivar. Digtarbonden pá Bessastadir. (Aftenposten 2. 8. 1980.)
Sjá einnig 1: Fiske, Willard; 4: Sverrir Páll Erlendsson.
GUÐBERGUR BERGSSON (1932-)
Guðbergur BERGSSON. Hjartað býr enn í helli sínum. Rv. 1982. [Sbr. Bms.
1982, s. 45.]
Ritd. Hallberg Hallmundsson (World Literature Today, s. 645), Porvaldur
Kristinsson (TMM, s. 337-40).
— Det stiger af dybet. Viborg 1979. [Sbr. Bms. 1979, s. 32.]
Ritd. Preben Meulengracht (Jyllands-Posten 3. 11.1979), Marie-Louise Pal-
udan (Weekendavisen 25. 5. 1979), G.n. (Vejle Amts Folkeblad 21. 5. 1979).
Carpentier, Alejo. Ríki af þessum heimi. Guðbergur Bergsson þýddi. Rv. 1983.
[,Eftirmáli‘ eftir þýð., s. 119-39.]
Ritd. Illugi Jökulsson (Tíminn 11. 12.), Örnólfur Thorsson (Þjv. 20. 12.).
Cervantes Saavedra, MlGUEL DE. Don Kíkóti frá Mancha. 2. Guðbergur
Bergsson íslenskaði. Rv. 1982. [Sbr. Bms. 1982, s. 45.]
Ritd. [Páll Skúlason] (Bókaormurinn 9. tbl., s. 23), Steindór Steindórsson
(Heima er bezt, s. 177).
GarcIa Márquez, Gabriel. Frásögn um margboðað morð. Guðbergur Bergs-
son þýddi. Rv. 1982. [Sbr. Bms. 1982, s. 45.]
Ritd. Guðmundur Daníelsson (Lesb. Mbl. 5. 2.).