Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1984, Síða 45
BÓKMENNTASKRÁ 1983
45
GUÐMUNDUR BJÖRNSON (GESTUR) (1864-1937)
Jón úr Vör. Ljóð frá liðinni tíð: Sorgardans. (Lesb. Mbl. 12.3.) [Greinarhöf. velur
kvæði til birtingar og skrifar með því skýringar.]
GUÐMUNDUR BÖÐVARSSON (1904-74)
Guðmundur Böðvarsson. Ferð fram og til baka. (Mánasilfur. 5. Rv. 1983, s. 75-
84.) [Birtist áður í safnritinu Því gleymi ég aldrei, 2, 1963 ]
Guðmundur Daníelsson. Ljóð vikunnar: Hrjóstursins ást. (Dagskráin 2. 12.)
[Greinarhöf. ritar inngang.]
Þorsteinn frá Hamri. Ljóð frá liðinni tíð: Sjávarhamrar. (Lesb. Mbl. 26.3.) [Grein-
arhöf. velur kvæði til birtingar og skrifar með því skýringar.]
GUÐMUNDUR DANÍELSSON (1910-)
GUÐMUNDUR DANlELSSON. Á vina fundi. Sautján samtöl. Rv. 1983.
Ritd. Andrés Kristjánsson (DV 20. 12.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 6. 12.),
Jón R. Hjálntarsson (Dagskráin 18. 11.).
— Að lifa í friði. Guðmundur Daníelsson og Jerzy Wielutíski þýddu. [Ljóð 25 erl.
höf.] Rv. 1983.
Ritd. Orlando M. Aicardi (La Opinion 13. 8.), Henri Armand (Centre d’et-
udes francoprovengales „René Willien" 6. h., s. 62), Erlendur Jónsson (Mbl. 26.
10. ), Giuseppe Goria (Etnie 7. h.; Musical Brandé des., s. 33), Jón R. Hjálm-
arsson (Dagskráin 25. 11.), Kristján frá Djúpalæk (Dagur 28. 10.), Sigurður
Jónsson (Suöurland 15. 12.).
Grein í tilefni af sjötugsafmæli höf. [sbr. Bms. 1980, s. 34, og Bms. 1981, s. 42]: Jón
R. Hjálmarsson (Dagskráin 3. 10. 1980).
Guðmundur Daníelsson. Ljóð vikunnar: Menn. (Dagskráin 30. 9.) [Höf. ritar
inngang.]
Jón Ólafsson. „Erfitt að gera okkur skáldum til hæfis.“ (Tíminn 24. 7.) [Viðtal við
höf.]
Sjá einnig 4: Rossel, Sven H.
GUÐMUNDUR FRIÐJÓNSSON (1869-1944)
GUÐMUNDUR FRIÐJÓNSSON. Tólfkóngavit. Leikrit eftir sögu Guðmundar
Friðjónssonar. Leikgerð: Páll H. Jónsson. (Flutt í Útvarpi 24. 11.)
Umsögn Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 29. 11.).
Guðmundur Daníelsson. Hildiríðarsynir. (Lesb. Mbl. 26. 2., leiðr. 19. 3.) [Grein-
arhöf. velur kvæði til birtingar og skrifar með því skýringar.]
GUÐMUNDUR FRÍMANN (1903-)
GuðmundurFrImann. Undir lyngfiðluhlíðum. Úrvalááttræðu. Ak. 1983. [,Inn-
gangur' eftir Gfsla Jónsson, s. 15-25.]
Guðmundur Daníelsson. Ljóð vikunnar: Vísur um vetrarkvíðann. (Dagskráin 4.
11. ) [Greinarhöf. ritar inngang.]
Kristján G. Arngrímsson. „Þeir sem guðirnir elska ekki - þeir verða áttræðir."