Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1984, Page 46
46
EINAR SIGURÐSSON
Viðtal við Guðmund Frímann rithöfund, sem er áttræður í dag. (Dagur 29. 7.)
Sjá einnig 4: Halldór Blöndal (29. 7.).
GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON (1874-1919)
Guðmundur Daníelsson. Ljóð vikunnar: Marin Francais. (Dagskráin 25. 11.)
[Greinarhöf. ritar inngang.j
Sigurður Sigurmundsson. Jólaskáldið úr Landsveit. (Lesb. Mbl. 24. 12.)
GUÐMUNDUR G. HAGALÍN (1898-)
Greinar í tilefni af 85 ára afmæli höf.: Eiður Guðnason (Mbl. 9. 10.), Erlendur
Jónsson (Mbl. 9. 10.), Gunnar Stefánsson (Mbl. 9. 10.), Halldór Kristjánsson
(Tíminn 8. 10., íslþ. Tímans 12. 10.).
GUÐMUNDUR HARALDSSON (1918-)
Guðmundur Haraldsson. Sögukaflar og kvæði. Rv. 1982. [,Tvö viðtöl við
bókarhöfund1 eftir Guðmund Daníelsson, s. 7—21. ]
Örlygur Sigurðsson. Kaupmaðurinn á horninu. (Lesb. Mbl. 17. 9.) [Höf. kemur
hér nokkuð við sögu í myndum og máli.]
GUÐMUNDUR KAMBAN (1888-1945)
GUÐMUNDUR Kamban. Jómfrú Ragnheiður. (Frums. í Þjóðl. 26. 12. 1982.) [Sbr.
Bms. 1982, s. 48.]
Leikd. Gunnlaugur Ástgeirsson (Helgarp. 7. L), Jón Ásgeirsson (Mbl. 4.
L), Magdalena Schram (Vera 1. h., s. 35).
Elín Pálmadóttir. Ragnheiður er höfundi sínum náskyld, stolt og ögrun sköpuðu
báðum örlög - segir Kristján Albertsson í þessu viðtali við Elínu Pálmadóttur
um Guðmund Kamban. (Mbl. 9. 1.)
Inga Huld Hákonardóttir. „Fékk leiklistarbakteríuna við að sjá Kardimommubæ-
inn“ - segir jómfrú Ragnheiður, semsé Guðbjörg Thoroddsen. (DV 4. 1.)
[Viðtal.]
Jónas Gíslason. Molar um meistara Brynjólf. (Lesb. Mbl. 15. 1.)
Matthías Jónasson. Heimildir „að handan". (Morgunn, s. 5-61.) [Samanburður á
ritunum Skálholti eftir Guðmund Kamban og Ragnheiði Brynjólfsdóttur eftir
Guðrúnu Sigurðardóttur.]
Sjáeinnig4: Gunnar Stefánsson. íslenskur; Rossel, Sven H.; Sigurður A. Magnús-
son. Laxness; 5: HallgrImur PÉTURSSON. Árni Björnsson.
GUÐMUNDUR MAGNÚSSON (JÓN TRAUSTI) (1873-1918)
Sigurður Sigurmundsson. Jón Trausti. 1-2. (Lesb. Mbl. 12. 2., 19. 2.)
GUÐMUNDUR STEINSSON (1925-)
GUÐMUNDUR STEINSSON. Stundarfriður. (Uppfærsla Þjóðl., flutt í Sjónvarpi 26.
12. 1982.) [Sbr. Bms. 1982, s. 49.]
Umsögn Jón úr Vör (Lesb. Mbl. 12. 2.).