Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1984, Síða 49
BÓKMENNTASKRÁ 1983
49
GUÐNÝ HALLDÓRSDÓTTIR (1954-)
Sjá 5: JöKULL Jakobsson. Skilaboö til Söndru.
GUÐRÚN [ÁRNADÓTTIR] FRÁ LUNDI (1887-1975)
GuðrúN FRÁ Lundl Dalalíf. 1. Rv. 1982. [Sbr. Bms. 1982, s. 51.]
Ritd. Ólafur Jónsson (DV 16. 7.), Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s.
106).
— Dalalíf. 2. Tæpar leiðir. 2. útg. Rv. 1983.
Ritd. Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 13. 12.), Steindór Steindórsson (Heima
er bezt, s. 393-94).
Valgerður Jónsdóttir. Hefur ekki gefið sér nægilegt tóm. (Mbl. 27. 1.) [Ritað í til-
efni af ritdómi Jóhönnu Kristjónsdóttur um Dalalíf, sem birtist í Mbl. 12. 12.
1982.]
GUÐRÚN AUÐUNSDÓTTIR (1903-)
Grein í tilefni af áttræðisafmæli höf.: Jón R. Hjálmarsson (Dagskráin 23. 9.).
GUÐRÚN ALDA HARÐARDÓTTIR (1955-)
GuðrúN Alda HarðardOttir. Þegar pabbi dó. Raunsæ saga um dauðann og
lífið, séð frá sjónarhóli sex ára drengs. Rv. 1983.
Ritd. Sigurður H. Guðjónsson (Mb. 23. 12.), Sigurður Helgason (DV 22.
12.).
Sigurður G. Valgeirsson. „Dauðinn er þáttur í lífinu." (DV 10. 12.) [Viðtal við
höf.]
GUÐRÚN HELGADÓTTIR (1935-)
GuðrúN HelGADÓTTIR. Sitji guðs englar. Rv. 1983.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 15. 12.), Gunnlaugur Ástgeirsson (Helgarp. 22.
12. ), Sigurður H. Guðjónsson (Mbl. 21. 12.).
Kekseliaát kaksoset. Helsinki 1979. [Sbr. Bms. 1982, s. 51-52.]
.Ritd. Markku Rintanen (Turun Páiválehti21. 12. 1979), óhöfgr. (Yhteishyvá
13. 11. 1979).
Flumbra-en islandsk troldemor. Kbh. 1982. [Sbr. Bms. 1982, s. 52.]
Ritd. Ellen Buttenschón (Jyllands-Posten 26.7.1982), Peter V. Eriksen (Fy-
ens Stiftstidende 1.6. 1982), e-h. (Flensborg Avis27. 8. 1982), óhöfgr. (Folke-
skolen, s. 100).
Jón Oddur og Jón Bjarni. (Kvikmynd, sýnd í Cineplex-kvikmyndahúsinu í
Winnipeg 1.-7. 4.)
Umsögn Jónas Þór (Lögb.-Hkr. 8. 4.), Leigh Syms (Lögb.-Hkr. 25. 3.).
Guðjón Arngrímsson og Ómar Valdimarsson. Ómældurþátturfjölmiðla í virðing-
arleysi fyrir Alþingi. (Helgarp. 18. 2.) [,Yfirheyrsla‘ yfir höf.]
Jacobsen, Niels. Vi voksne ðnsker hverken at elske eller hade. (Bprn & Bpger 35
(1982), 7. h., s. 10-12.) [Viðtal við höf.]
aókmcnntaskrá- 4