Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1984, Síða 57
BÓKMENNTASKRÁ 1983
57
verkum Federico García Lorca. Leikstjórn og samantekt: Þórunn Sigurðar-
dóttir. Þýðingar: Hannes Sigfússon, Karl Guðmundsson, Helgi Hálfdanarson,
Karl Ágúst Úlfsson og Þórarinn Hjartarson. (Frums. hjá Stúdentaleikhúsinu
17. 7.)
Leikd. Ulugi Jökulsson (Tíminn 21. 7.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 22. 7.),
Ólafur Jónsson (DV 22. 7.), SigurðurPálsson (Helgarp. 21. 7.), SverrirHólm-
arsson (Þjv. 21. 7.).
Álfheiður Ingadóttir. „Magnaður höfundur" segir Kristín Ólafsdóttir sem leikur og
syngur í Lorcakvöldi Stúdentaleikhússins. (Þjv. 15. 7.) [Viðtal.]
Sjá einnig 4: Rossel, Sven H.
HEIÐDÍS NORÐFJÖRÐ (1940- )
HeiðdIs NORÐFJÖRÐ. Ævintýrin okkar. Ak. 1983.
Ritd. Jenna Jensdóttir (Mbl. 23. 11.), Kristján frá Djúpalæk (Dagur 18. 11.).
Jenna Jensdóttir. . . . ef að er gáð . . . (Mbl. 28. 9.) [Um segulbandsspólur, sem
höf. hefur lesið verk sín inn á.]
HEIÐREKUR GUÐMUNDSSON (1910-)
Heiðrekur Guðmundsson. Mannheimar. Úrval. Gísli Jónsson valdi ljóðin. Rv.
1983. [,Formáli‘ eftir útg., s. 5-15; ,Til athugunar' eftir höf., s. 175. -Leiðr. við
formálann, Mbl. 13. 12.]
Ritd. Andrés Kristjánsson (DV 1. 12.), Erlendur Jónsson (Mbl. 29. 11.),
Halldór Kristjánsson (Tíminn 2. 12.), Kristján frá Djúpalæk (Dagur 9. 12.),
Tryggvi Gíslason (Islendingur 19. 12.).
HELGI HÁLFDANARSON (1911- )
Helgi HÁLFDANARSON. Erlend ljóð frá liðnum tímum. Rv. 1982. [Sbr. Bms.
1982, s. 63.]
Ritd. GunnlaugurÁstgeirsson (Helgarp. 25. 8.), Halldór Kristjánsson (Tím-
inn 23. 6.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 23. 2.), Ólafur Hannibalsson (DV
14. 2.).
Shakespeare, William. Leikrit. 1. Helgi Hálfdanarson þýddi. Rv. 1982. [Sbr.
Bms. 1982, s. 63.]
Ritd. Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 177).
— Leikrit. 2. Helgi Hálfdanarson þýddi. Rv. 1983. [,Athugasemd þýðanda*, s. 4;
,Athugasemdir‘, s. 431-56.]
Ritd. Illugi Jökulsson (Tíminn 16. 12.).
ÆskIlos. Óresteia. Þríleikur: Agamemnon, Sáttafórn, Hollvættir. Helgi Hálfdan-
arson þýddi. Rv. 1983. [,Formáli. Myrkur og ljós', eftir Sigfús Daðason, s. 5-
16; ,Til skýringar', s. 161-64.]
Ritd. Eyjólfur Kolbeins (DV 16. 7.).
' Oresteia. Þríleikur: Agamemnon, Sáttafórn, Hollvættir. Þýðing: Helgi Hálf-
danarson. (Frums. í Þjóðl. 2. 3.)
Leikd. IllugiJökulsson(Tíminn6. 3.), Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 5. 3.),