Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1984, Síða 68
68
EINAR SIGURÐSSON
JÓN THORODDSEN (1818-68)
JÓN Thoroddsen. Piltur og stúlka. Dálítil frásaga. 7. útg. Rv. 1983. [,Fáein for-
málsorð' eftir Steingrím J. Þorsteinsson, s. 5-8.]
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 15. 10.), Steindór Steindórsson (Heima er
bezt, s. 391).
JÓN TRYGGVI ÞÓRSSON (1963- )
JOnTryggvi PÖRSSON. Ég þið hin. Ljóð. Rv. 1983.
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 9. 9.).
JÓNAS ÁRNASON (1923- )
JÓNAS ÁRNASON. Deleríum búbónis. (Frums. hjá Umf. Mána í Nesjum 24. 2.)
Leikd. Kristín Jónsdóttir (Austri 18. 3.).
— Deleríum búbónis. (Gestasýn. Leikfél. Grímnis, Stykkishólmi, íFél. Seltj. 14.
10.)
Leikd. Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 19. 10.).
— Deleríum búbónis. (Frums. hjá Leikfél. Bolungarvíkur 21. 5.)
Leikd. Björn Teitsson (ísfirðingur 28. 6.).
— Sjaldhamrar. (Frums. hjá Leikfél. Iðunni í Hrafnagilshr. 15. 1.)
Leikd. Pétur Þórarinsson (Tíminn 28. I.).
— Skjaldhamrar. (Frums. hjáLeikfél. Rangæinga25. I l.,gestasýn. íFél. Seltj.)
Leikd. Hermann Sveinsson, Kotvelli (Tíminn 17. 12.), Jóhanna Kristjóns-
dóttir (Mbl. 21. 12.).
— Þið munið hann Jörund. (Frums. hjá Leikfél. Hafnarfj. 16. 10.)
Leikd. Árni Bergmann (Þjv. 27. 10.), Ólafur M. Jóhannesson (Mbl.
20. 10.).
— Þið munið hann Jörund. (Frums. hjá Leikfél. Selfoss 28. 10.)
Leikd. Árni Bergmann (Þjv. 3.^1. 12.), Björn Gíslason (Dagskráin
4. 11.), Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 11. 11.), Sigurður Jónsson (Suðurland
3. 11.), Sig. R. Sig. (Bæjarbl. 16. 11.), Stefán Jasonarson (Tíminn 14. 12.).
Jónas Árnason. Dagur í Bugtinni. (Höf. les úr bók sinni, Fólk, í Útvarpi 30. 6.)
Umsögn Baldur Hermannsson (DV 1. 7.), Ólafur Ormsson (Mbl. 13. 7.).
Greinar í tilefni af sextugsafmæli höf.: Einar Laxness (Þjv. 28.-29. 5.), Helga
Hjörvar (Þjv. 28.-29. 5.), Lúðvík Jósepsson (Þjv. 28.-29. 5.), Ragnar Arnalds
(Þjv. 28.-29. 5.), Rögnvaldur Finnbogason (Þjv. 28.-29. 5.), Skúli Alexand-
ersson (Þjv. 28.-29. 5.), Stefán Jónsson (Þjv. 28.-29. 5.), Sveinn Einarsson
(Þjv. 28.-29. 5.), Þórunn Eiríksdóttir (Þjv. 28.-29. 5.).
AtliMagnússon. „Efstur á blaði ernú Jón Múli.“ (Tíminn 6. 11.) [Viðtal við höf. |
Jón Özur Snorrason. Helst vildi ég hafa Chaplin aftur og aftur. (Þið munið hann
Jörund [Leikskrá Leikfél. Hafnarfj.], s. 4-8.) [Viðtal við höf.]
Rögnvaldur Finnbogason. Jónas og Jörundur. (Leikfél. Selfoss. [Leikskrá.] (Þið
munið hann Jörund.) [Self.| 1983, s. 9-13.)
Seelow, Hubert. Árnason, Jónas: Skjaldhamrar. (Der Schauspielfúhrer. Band 11.
Stuttgart 1979, s. 7-9.)