Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1984, Síða 76
76
EINAR SIGURÐSSON
Vogel, Viveka. Poetisk saga i svart-vitt. (Göteborgs-Posten 8. 2.) [Viðtal við að-
standendur Andra dansen.]
Winerdal, Arne. Kim med och sláss för freden. (Expressen 19. 2.) [Viðtal við Kim
Anderzon.]
Andradansen. (Mbl. 21. 8.) [M. a. viðtal við höf.]
Island ar et jágarsamhálle . . .(Gefle Dagblad 13. 5.) [M. a. viðtal við höf.]
Lárus Ýmir Óskarsson. (Myndmál 2. tbl., s. 15-17.) [Viðtal við höf.]
Sjá einnig 4: Ævar R. Kvaran.
LEIFUR HARALDSSON (1912-71)
Ólafur Jóh. Sigurðsson. Ljóð frá liðinni tíð: Vort eilífa líf. (Lesb. Mbl. 3. 9.)
[Greinarhöf. velur kvæði til birtingar og skrifar með því skýringar.]
Sjá einnig 5: STEINN STEINARR. Jón úr Vör.
LÍNEY JÓHANNESDÓTTIR (1913- )
Porgeir Porgeirsson. Bréf til Líneyjar Jóhannesdóttur í tilefni af sjötugsafmæli
hennar. (TMM, s. 478-81.)
LOFTUR GUÐMUNDSSON (1906-78)
LOFTUR GUÐMUNDSSON. Hreppstjórinn á Hraunhamri. (Frums. hjá Umf. Möðru-
vallasóknar í Freyjulundi í Arnarneshr.)
Leikd. Pétur Þórarinsson (Dagur 18. 2.).
LÚÐVÍK KRISTJÁNSSON (1887-1958)
LúÐVÍk KristjáNSSON. Ljóðakorn. Winnipeg 1983. [,Um höfund Ljóðakorna1
eftir Harald Bessason, s. 115-16.]
Ritd. Kristjana Gunnars (Icel. Can. 42 (1983), 2. h., s. 42-43).
MAGNEA [MAGNÚSDÓTTIR] FRÁ KLEIFUM (1930- )
Magnea frá Kleifum. Tobías og vinir hans. Rv. 1983.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 22. 11.), Hildur Hermóðsdóttir (DV 28. 11.),
Rannveig G. Ágústsdóttir (DV 16. 12.; a. n. I. aths. við ritdóm Hildar Her-
móðsdóttur í DV 28. 11.), Sigurður H. Guðjónsson (Mbl. 29. 11.).
Hildur Hermóðsdóttir. Tobías litii og Rannveig. (DV 28. 12.) [Svar við ádrepu
Rannveigar G. Ágústsdóttur í ritdómi í DV 16. 12.]
MAGNEA J. MATTHÍASDÓTTIR (1953- )
Reykjavíkurblús. Samantekt: Benóný Ægisson og Magnea J. Matthíasdóttir.
(Frums. hjá Stúdentaleikhúsinu 9. 7.)
Leikd. Árni Bergmann (Þjv. 12. 7.), Gunnlaugur Ástgeirsson (Helgarp.
14. 7.), Illugi Jökulsson (Tíminn 13. 7.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 13. 7.),
Ólafur Jónsson (DV 11. 7.).