Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1984, Page 77
BÓKMENNTASKRÁ 1983
77
MAGNÚS ÁSGEIRSSON (1901-55)
Guðmundur Daníelsson. Ljóð vikunnar: Biblíusaga með tilbrigðum, eftir Arnulf
Överland. (Dagskráin 11. 11.) [Greinarhöf. ritar inngang.]
Sjáeinnig4: Gunnar Stefánsson. Mærin.
MAGNÚS GESTSSON (1956- )
MagnúZGezzon. Samlyndi baðvörðurinn (ástarljóð). Kóp. 1983.
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 22. 11.).
MAGNÚS JÓHANNSSON FRÁ HAFNARNESI (1921- )
MagnúsJóhannssonfráHafnarnesi. Nokkurljóð. Vestm. 1982.
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 11. 2.).
Magnús Jóhannsson frá Hafnarnesi. Um jólavertíðina og fleira. (Pjv. 23. 11.)
MAGNÚS ÞÓR JÓNSSON (MEGAS) (1945- )
Til eru þær hirðir sem ég hef engan áhuga á frændsemi við. Megas leysir frá skjóð-
unni. (Við krefjumst framtíðar 1. tbl., s. 1.) [Viðtal við höf.]
Sjá einnig 4: Jens Guðmundsson.
MAGNÚS MAGNÚSSON (1892-1978)
Magnús Magnússon. Æskuminningar. (Mánasilfur. 5. Rv. 1983, s. 152-58.) [Birt-
ist áður í Skírni 1915.]
MAGNÚS HJ. MAGNÚSSON (1873-1916)
Halldór Bernódusson. Minnisvarði um „Skáldið á Þröm“ afhjúpaður. (Mbl. 2. 9.)
MÁLFRÍÐUR EINARSDÓTTIR (1899-1983)
MÁLFRfÐURElNARSDÓtTlR. Tötra í Glettingi. Rv. 1983.
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 22. 12.), Rannveig G. Ágústsdóttir (DV
21. 12.).
Minningargreinar um höf.: Árni Bergmann (Þjv. 4. 11.), Elías Mar (Þjv. 4. 11.),
Sigfús Daðason (Mbl. 4. 11.), Þuríður J. Kristjánsdóttir (Mbl. 4. 11.).
MARGRÉT JÓNSDÓTTIR (1893-1971)
Eðvarð Ingólfsson. „Margrét var á undan sinni samtíð.“ (Æskan 4. tbl., s. 18-19.)
[Viðtal við Magnús Þór Sigmundsson tónlistarmann.]
..Bókin breyttist í tónmyndir." Rabbað við Magnús Þór um Draum aldamóta-
barnsins. (Mbl. 3. 6.)
MARÍA SKAGAN (1926- )
MarIaSkagan. í brennunni. Ljóð. Rv. 1983.
Ritd. Árelíus Níelsson (Tíminn 26. 11.), Sigurður H. Guðjónsson (Mbl.
30. 11.).