Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1984, Síða 83
BÓKMENNTASKRÁ 1983 83
Sigurður G. Valgeirsson. „Persónurnar eru allar á sama báti og báturinn er efni
bókarinnar." (DV 17. 12.)
Beðiö eftir strætó. (Helgarp. 3. 11.) [Stutt viðtal við höf.]
Beðið eftir strætó. (Hamar jólabl., s. 8.) [Viðtal við höf.]
Sjá einnig 4: Gunnlaugur Ástgeirsson og Sigurður Svavarsson.
PÁLL S. PÁLSSON (1882-1963)
Páll S. Pálsson. Vesturíslensk hjón á ferð. (Geymdarstundir. Frásagniraf Austur-
landi. 3. Ármann Halldórsson valdi efni og bjó til prentunar. Rv. 1983, s. 191-
98.) [Úr bókinni Minningar frá Islandsferðinni 1954, Rv. 1959.]
PÉTUR GUNNARSSON (1947- )
PéTUR Gunnarsson. Persónur og leikendur. Rv. 1982. [Sbr. Bms. 1982, s. 91.]
Ritd. Harald Gustafsson (Stockholms-Tidningen 21. 2.).
Valdimar Birgisson og Heimir Már Pétursson. Pétur Gunnarsson tekinn tali.
(Blaðlús vorönn, s. 10-11.)
Að fara í spássitúr í sjálfum sér. (Barningur febrúar, s. 16-17, undirr. SASV.)
[Viðtal við höf.]
Sjá einnig 4: Árni Snœvarr. Hvað; Gunnlaugur Ástgeirsson og Sigurður Svavars-
son; Heimir Pálsson; Hvað; Hvert; Jorgensen, Keld; Mártenson, Jan; Matthías
Viðar Sœmundsson. Skáldsaga; Rossel, Sven H.; Sverrir Páll Erlendsson.
PJETUR HAFSTEIN LÁRUSSON (1952- )
Ingiberg Magnússon og Pjetur Hafstein Lárusson. I djúpi daganna.
[Myndir og ljóð.] Rv. 1983.
Ritd. Andrés Kristjánsson (DV 30. 11.), Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl.
9. 9.).
Lúðvík Geirsson. Snælda með ljóðum, smásögu og tónlist. (Þjv. 21. 12. 1982.)
[Viðtal við höf. ]
RAGNARINGI AÐALSTEINSSON FRÁ VAÐBREKKU (1944- )
Ragnar Ingi Aðalsteinsson frá Vaðbrekku. Dalavísur. Rv. 1982.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 19.-20. 2.).
RAGNAR JÓHANNESSON (1913-76)
Lerner, Alan Jay og FREDERICK LOEWE. My Fair Lady. Söngleikur, byggður á
•eikritinu Pygmalion eftir Bernhard Shaw. Þýðing: Egill Bjarnason og Ragnar
Jóhannesson. (Frums. hjá Leikfél. Ak. 21. 10.)
Leikd. Bolli Gústavsson (Mbl. 23. 10.), Erlingur Sigurðarson (Þjv. 29.-
30- 10.), Ólafur Jónsson (DV 25. 10.), Reynir Antonsson (Helgarp. 27. 10.),
Sverrir Páll Erlendsson (Dagur 24. 10.).
Hisli Sigurgeirsson. „Konurnar frelsa heiminn." Næturviðtal við Þórhildi Þorleifs-
dóttur leikstjóra. (Dagur21. 10.)
Jðn Baldvin Halldórsson. FrumsýningináMyFairLadyséðbaksviðs. (DV5. 11.)