Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1984, Page 84
84
EINAR SIGURÐSSON
Reynir Antonsson. BernhardShawogrómantíkin. Grein í tilefni sýningar LA á My
Fair Lady. (Lesb. Mbl. 22. 10., leiðr. í Mbl. 29. 10.)
Soffía Guðmundsdóttir. Orð í belg. (Dagur 31. 10.) [Ritað í tilefni af leikdómi
Sverris Páls Erlendssonar um My Fair Lady.]
„Higgins er draumahlutverk fyrir karlmenn." Viðtal við Arnar Jónsson. (Leikfé-
lagsbl. 1. tbl., s. 6.)
MyFairLady. (Mbl. 2. 11.) [Rætt við frumsýningargesti og aðstandendur.]
RAGNAR ÞORSTEINSSON (1908- )
Ragnar ÞORSTEINSSON. Þess bera menn sár. Skáldsaga. Akr. 1983.
Ritd. Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 24. 11.), Magdalena Schram (DV
22. 12.).
Greinar í tilefni af 75 ára afmæli höf.: HannesÞ. Hafstein (Mbl. 4. 9.), Indriði Ind-
riðason (Mbl. 4. 9.).
RAGNHEIÐUR JÓNSDÓTTIR (1895-1967)
RAGNHEIÐUR JÓNSDÓttir. Vala og Dóra. Saga fyrir börn og unglinga. 2. útg. Rv.
1983.
Ritd. Bergþóra Gísladóttir (DV 8. 12.).
RÓNALD SÍMONARSON (1945- )
RÓnald SÍmonarson. Bræður munu berjast. Rv. 1982. [Sbr. Bms. 1982, s. 92.]
Ritd. Gunnlaugur Ástgeirsson (Helgarp. 8. 4.), Hannes H. Gissurarson
(Mbl. 2. 2.), Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 142).
Sjá einnig 4: Árni Bergmann. Tvær; Hvað.
RÓSA B. BLÖNDALS (1913- )
Grein í tilefni af sjötugsafmæli höf.: Sigurður Sigurðarson, Selfossi (Mbl. 20. 7.).
RÓSBERG G. SNÆDAL (1919-83)
Minningargreinar og -ljóð um höf.: Auðunn Bragi Sveinsson frá Refsstöðum (Islþ.
Tímans 18. 3.), Egill Helgason [ljóð] (Feykir 2. 2.), Einar Kristjánsson (Þjv.
18. 1., Norðurland 2. 2.), Guðríður B. Helgadóttir, Austurhlíð [ljóð] (Feykir
2. 2., íslþ. Tímans 18. 3.), Jón Bjarnason (Þjv. 18. 1., íslþ. Tímans 18. 3.),
Kristján frá Djúpalæk (Dagur 13. 1.), Matthías Eggertsson (Þjv. 18. 1., fslþ.
Tímans26. 4.), Soffía Guðmundsdóttir (Þjv. 18. 1., Norðurland 2. 2.).
RÚNA GÍSLADÓTTIR (1940- )
Leer-Salvesen, Paul. Til fundar við Jesú frá Nasaret. Þýtt og staðfært: Rúna
Gísladóttir. Rv. 1983.
Ritd. Halldór Kristjánsson (Tíminn 15. 11.), Jenna Jensdóttir (Mbl.
14. 12.), Sigurður Helgason (DV 6. 12.).