Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1984, Síða 90
90
EINAR SIGURÐSSON
„Á ekki lesandi alltaf aö lesa eitthvað milli línanna?" Spjallað við rithöfundinn
Stefán Júlíusson. (Alþbl. Hafnarfj. jólahl. 1982, s. 6-7.)
„Átök ogeinstaklingar." Rætt við Stefán Júlíusson rithöfund, í tilefni af nýútkom-
inni bók hans. (Fjarðarfréttir 7. tbl. 1982, s. 42.)
Sérstök jólakort. Rætt viðStefán Júlíusson rithöfund. (Fjarðarfréttir5. tbl., s. 5.)
STEFÁN [SIGURÐSSON] FRÁ HVÍTADAL (1887-1933)
Matthías Johannessen. Dagbókarblöð úr dölum ogDjúpi. (M.J.: Ferðarispur. Rv.
1983, s. 51-66.)
Stefánfrá Hvítadal. Jól. Bernskuminningar. (Mánasilfur. 5. Rv. 1983, s. 187-93.)
[Birtist fyrst í Iðunni 1927.]
Sjá einnig 4: Rossel, Sven H.
STEFANÍA PORGRlMSDÓTTIR (1950- )
StefanIa PORGRlMSDÓTTIR. Sagan um Önnu. Rv. 1983.
Ritd. Árni Bergmann (Pjv. 8. 12.), Halldór Kristjánsson (Tíminn 22. 12.),
Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 14. 12.), Jón Viðar Jónsson (Helgarp. 8. 12.).
Atli Magnússon. „Sagan um Önnu.“ (Tíminn 23. 10.) [Stutt viðtal við höf.]
Kristín Ástgeirsdóttir. „Verð fyrir áhrifum af vel sagðri sögu.“ (Helgarp. 8. 9.)
[Stutt viðtal við höf.]
STEINGRÍMUR BALDVINSSON (1893-1968)
Steingrímur Baldvinsson. ( einrúmi. (Mánasilfur. 5. Rv. 1983, s. 194-203.) [Birtist
áður í Samv. 1967.]
Sjá einnig 4: Egill Jónasson; Jón Bjarnason. Kaldar.
STEINGRÍMUR DAVÍÐSSON (1891-1981)
Minningargrein um höf. [sbr. Bms. 1981, s. 83, og Bms. 1982, s. 98]: Þormóður
Pálsson (Húnvetningur 7 (1982), s. 69-72).
STEINGRÍMUR ST. TH. SIGURÐSSON (1925- )
SteingrImur St. Th. Sigurðsson. Ellefu líf. Saga um lífshlaup Brynhildar Ge-
orgíu Björnsson - Borger. Steingrímur St. Th. Sigurðsson ritaði og skrásetti.
Rv. 1983.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 23. 12.), Erlendur Jónsson (Mbl. 14. 12.), Guð-
mundur Daníelsson (Dagskráin 16. 12.), Jón P. Þór (Tíminn 15. 12.), Rann-
veig G. Ágústsdóttir (DV 20. 12., leiðr. 23. 12.).
Anders Hansen. „Þessi sýning er öðruvísi." (Mbl. 20. 2.) [Viðtal við höf.]
Baldur Hermannsson. „Ég er svo hrifinn af flugtakinu." (DV 8. 11.) [Stutt viðtal
við höf.]
EiríkurSt. Eiríksson. „Önnurhverbreddaíborginnierfarinaðmála . . .“(Dagur
29. 3.) [Viðtal við höf.]
Friðrik Indriðason. „Sögupersóna mín virðist hafa verið lífseigari en kötturinn
minn.“ (Tíminn 7. 12.) [Stutt viðtal við höf.|