Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1984, Qupperneq 100
100
EINAR SIGURÐSSON
Guðbjörg Steindórsdóttir. Yfirlýsing vegna útgáfu bréfa Þórbergs til Sólrúnar Jóns-
dóttur. (Mbl. 21. 12., Tíminn 21. 12. [útdráttur], Þjv. 21. 12.)
Guðjón Friðriksson. Bergshús, sem Þórbergur geröi frægt í Ofvitanum, stendur
enn á sínum stað. (Þjv. 9.-10. 4.)
Ólafur Ólafsson. Athugasemd vegna útgáfu bókarinnar „Bréf til Sólu“. (Mbl.
17. 12., Þjv. 18. 12.) [Ritað f. h. Máls og menningar.]
Skafti Jónsson. „Vænti opinberrar viðurkenningar á faðerni mínu“ - segir Guð-
björg Steindórsdóttir (Þórbergsdóttir) útgefandi Bréfa til Sólu. (Tíminn
21. 12.) [Viðtal.]
Sjáeinnig4: Rossel, Sven H.; Sigurður A. Magnússon. Laxness.
ÞORGEIR ÞORGEIRSSON (1933- )
Heinesen, WlLLIAM. í Svörtukötlum. Þorgeir Þorgeirsson þýddi. Rv. 1982. [Sbr.
Bms. 1982, s. 107.]
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 13. 4.).
— Ráð við illum öndum. Þorgeir Þorgeirsson þýddi. Rv. 1983.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 17.-18. 12.), Árni Óskarsson (Helgarp. 22. 12.),
RannveigG. Ágústsdóttir (DV 12. 12.).
BARAKA, IMAMU Amiri. Neðanjarðarlestin. Þorgeir Þorgeirsson þýddi. (Frums.
hjá Alþýðuleikhúsinu 25. 4.)
Leikd. Árni Bergmann (Þjv. 28. 4.), Illugi Jökulsson (Tíminn 3. 5.), Jó-
hanna Kristjónsdóttir (Mbl. 29. 4.), Ólafur Jónsson (DV 30. 4.), Sigurður
Svavarsson (Helgarp. 29. 4.).
„Ódauðleiki", tilbrigði fyrir útvarp í framhaldi af sögu William Heinesen um
„Skáldið Lín Pe og trönuna hans tömdu“. Leikgerð: Þorgeir Þorgeirsson.
(Leikrit, flutt í Útvarpi 10. 11.)
Umsögn Gísli Helgason (Helgarp. 17. 11.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl.
12. 11.).
Jóhann Hjálmarsson. Orðsending frá „meindýri". (Mbl. 26. 4.)
Porgeir Porgeirsson. Lítið meindýr í stóru húsi. (Mbl. 20. 4.) [Ritað í tilefni af rit-
dómi Jóhanns Hjálmarssonar um í Svörtukötlum í Mbl. 13. 4.)
— Svar við orðsendingu frá meindýri. (Mbl. 29. 4.)
Breskur „njósnari" á íslandi. Þorgeir Þorgeirsson skráir sögu Péturs Karlssonar.
(Helgarp. 21. 7.) [Stutt viðtal við höf.]
Sjá einnig 4: Icelandic Writing Today.
ÞÓRLEIFUR BJARNASON (1908-81)
ÞÓRLEIFUR Bjarnason. Hornstrendingabók. [3. útg.] Rv. 1983.
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 4. 8.), Steindór Steindórsson (Heima er bezt,
s. 306).
Jón Bjarnason frá Garðsvlk. Stundir með Þórleifi Bjarnasyni. (Súlur 12 (1982), s.
38-49.)