Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1984, Page 101
BÓKMENNTASKRÁ 1983
101
ÞÓRODDUR GUÐMUNDSSON (1904-83)
Minningargreinar og -ljóð um höf.: Ármann Kr. Einarsson (Mbl. 23. 3.), Eiríkur
Pálsson frá Ölduhrygg [ljóð] (íslþ. Tímans 23. 3.), Hjálmar Ólafsson (Mbl.
23. 3., Þjv. 23. 3., íslþ. Tímans 23. 3.), Kristján Bersi Ólafsson (Mbl. 23. 3.,
íslþ. Tímans 23. 3.), Sveinn Yngvi Egilsson (Mbl. 23. 3., Þjv. 23. 3.), Valtýr
Guðmundsson [ljóð] (íslþ. Tímans 26. 4.), Vilhjálmur G. Skúlason (Mbl.
23. 3.), Þórarinn Þórarinsson frá Eiðum (Mbl. 23. 3.), Stjórn Félags íslenskra
rithöfunda (Mbl. 23. 3.).
ÞORRIJÓHANNSSON (1963- )
Árni Daníel Júlíusson. Ef allir yrðu listamenn mundi ríkið hrynja. Viðtal við Þorra
Jóhannsson ljóðskáld. (Vikan 26. tbl., s. 6-7.)
ÞORSTEINN ANTONSSON (1943- )
Tevis, Walter. Maðurinn sem féll til jarðar. Þorsteinn Antonsson þýddi. Rv.
1983.
Ritd. Illugi Jökulsson (Tíminn 11. 12.).
Þorsteinn Antonsson. Senarnir. (Mánasilfur. 5. Rv. 1983, s. 290-93.) [Úrbók höf.,
Fína hverfið, 1980.]
ÞORSTEINN ERLINGSSON (1858-1914)
Sjá4: Finnbogi Guðmundsson. Sex; Rossel, Sven H.
ÞORSTEINN GUÐMUNDSSON (1901- )
Torsteinn GUÐMUNDSSON, Skálpastöðum. Glampar í fjarska á gullin þil. Frá-
söguþættir. Akr. 1982. [,Um höfundinn', s. 133-34.]
Ritd. Halldór Kristjánsson (Tíminn 4. 1.), Jón Gíslason (DV 14. 1.), Val-
garður L. Jónsson (Tíminn 14. 1.).
Sjá einnig4: Hvað.
[ÞORSTEINN JÓNSSON] ÞÓRIR BERGSSON (1885-1970)
Sjá4: Gunnar Stefánsson. Mærin.
ÞORSTEINN [JÓNSSON] FRÁ HAMRI (1938- )
Þorsteinn frá Hamri. Spjótalög á spegil. Rv. 1982. [Sbr. Bms. 1982, s. 108.]
Ritd. Hallberg Hallmundsson (World Literature Today, s. 468-69), Helgi
Grímsson (TMM, s. 571-79).
ÚARsen, Thor. Sumar á Svalbarða. Þorsteinn frá Hamri íslenskaði. Rv. 1982.
Ritd. Jenna Jensdóttir (Mbl. 12. 2.).
OttoS., Svend. Börnin við fljótið. Þorsteinn frá Hamri þýddi. Rv. 1982.
Ritd. Jenna Jensdóttir (Mbl. 2. 3.).
Sjá einnig 4: Gunnlaugur Ástgeirsson og Sigurður Svavarsson; Heimir Pálsson;
Knutsson, Inge; Rossel, Sven H.