Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1984, Blaðsíða 103
BÓKMENNTASKRÁ 1983
103
ÞORVARÐUR HELGASON (1930- )
Bruckner, Ferdinand. Sjúk æska. Þýðandi: Þorvarður Helgason. (Frums. hjá
Nemendaleikhúsi L.í. 4. 2.)
Leikd. Gunnlaugur Ástgeirsson (Helgarp. 11. 2.), lllugi Jökulsson (Tíminn
10. 2.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 10. 2.), Ólafur Jónsson (DV 10. 2.), Sig-
urður A. Magnússon (Þjv. 9. 2.).
ÞRÁINN BERTELSSON (1944- )
Þráinn BERTELSSON. Nýtt líf. Handrit og stjórn: Þráinn Bertelsson. (Kvikmynd,
frums. í Vestm. 29. 9.)
Umsögn Friðrik Indriðason (Tíminn 4. 10.), Guðjón Arngrímsson
(Helgarp. 6. 10.), Hallmar Sigurðsson (Þjv. 8.-9. 10.), Hilmar Karlsson (DV
3. 10.), Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 2. 10.).
Arnaldur Indriðason. Nýtt líf. Rabbað við Þráin Bertelsson, Jón Hermannsson og
Karl Ágúst Úlfsson í tilefni þess að ný íslensk kvikmynd verður frumsýnd innan
skamms. (Mbl. 25. 9.)
Guðjón Friðriksson. Nýttlíf ÞráinsBertelssonar. (Þjv. 24.-25. 9.) [Viðtal viðhöf.j
Guðlaugur Bergmundsson. „Þurftum ekki að gera okkur upp handarbakavinnu."
Karl Ágúst Úlfsson og Eggert Þorleifsson segja frá Nýju lífi. (Helgarp. 22. 9.)
[Viðtal.]
Lröstur Haraldsson. „Þeir vældu mann í óstuð.“ Rætt við Eggert Þorleifsson tón-
listarmann með meiru. (Þjv. 1 -2. 10.) [E.Þ. er annar aðalleikarinn í Nýju lífi.]
Mitt áhugamál að gera myndir um íslenskt efni fyrir íslendinga. (Tíminn 18. 9.)
[Viðtal við höf.]
Nýtt líf. (Myndmál 2. tbl., s. 12-14.) [Viðtal við höf.]
ÆVAR R. KVARAN (1916- )
Lragi Óskarsson. Menn verða að leita til að öðlast þessa vissu. Rætt við Ævar R.
Kvaran. (Mbl. 13. 11.)
»Þú átt aðeins þaðsem þú hefur gcfið.“ Beneventum ræðir við Ævar R. Kvaran um
dulræn málefni. (Beneventum 4. tbl., s. 20-23.)
ÖRN ARNARSON (1884-1942)
óeiðrekur Guðmundsson. Ljóð frá liðinni tíð: Þá var ég ungur. (Lesb. Mbl.
15. 10.) [Greinarhöf. velur kvæði til birtingar og skrifar með því skýringar.]
^já einnig 4: Rossel, Sven H.
ÖRNÓLFUR ÁRNASON (1941- )
ÖrnólfurÁrnason. Silkitromman. (Frums. íÞjóðl.5. 6. 1982, tekin til sýninga
að nýju 31. 3.) [Sbr. Bms. 1982, s. 110.]
Leikd. Eyjólfur Melsted (DV 7. 4.), Jón Þórarinsson (Mbl. 8. 4.).
Arnaldur Indriðason. Silkitromman í Venezuela. Rætt við Svein Einarsson leik-
stjóra hennar og Atla Heimi Sveinsson tónskáld. (Mbl. 8. 5.)