Árroði - 01.04.1947, Blaðsíða 12
FRAM BRÆÐUR!
(A. C. Poulseti).
Fram, fram, félagsbrœðurl
Fram, fram og sigra vinnum!
Fakmar\ vort jafnrétti og öryggi er.
Samtökjn vopnið er sigur oss lér.
Geymum forna frcegð í minnum.
Fram, brœður! Sœkjum fram!
Viðlag:
Gerist leiðin löng. Fyrir fjöldans söng
víkjur hindruti hver, hundrað erum vér,
móti einn — er vigið ver.
Fram, fram, félagsbrœður!
Fram, fram og sigra vinnuml
Hag vorrar þjóðar skal helgað vort starf.
Heiður og sþyldur vér tókum í arf.
Viljans eld í ceðum finnum.
Fram brœður! Sœkjum fram! o. s. frv.
Fram, fram, félagsbrœður!
Fram, fram og sigra vinnum!
Stórfum að farsceld og frelsi vors lands.
Vaxi svo arður hins vinnandi manns.
Samati ok\ar orku tvinnum.
Fram brceður! Scekjum fram! o. s. frv.
Þýtt. R. Reinhardtsson.
1 2 ÁRROÐI