Morgunblaðið - 26.03.2009, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. MARS 2009
Raðauglýsingar 569 1100
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að
Skógarhlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi
eignum:
Asparfell 12, 205-1946, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Pálmadóttir,
gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn 30.
mars 2009 kl. 10:00.
Álftahólar 4, 204-9078, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Þórdís Þórar-
insdóttir, gerðarbeiðandi Avant hf., mánudaginn 30. mars 2009 kl.
10:00.
Baldursgata 26, 200-7558, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Halla Run-
ólfsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 30. mars
2009 kl. 10:00.
Fífusel 7, 205-6305, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. ÞorsteinnYngvi
Jónsson, gerðarbeiðandi Borgun hf., mánudaginn 30. mars 2009
kl. 10:00.
Flúðasel 94, 205-6810, Reykjavík, þingl. eig. Hólmfríður O. Ás-
mundsdóttir, gerðarbeiðandi Kreditkort hf., mánudaginn 30. mars
2009 kl. 10:00.
Gautland 15, 203-6968, Reykjavík, þingl. eig. Þyrí Jónsdóttir, gerðar-
beiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn 30. mars
2009 kl. 10:00.
Gnoðarvogur 44, 202-2896, Reykjavík, þingl. eig. Bergheimar ehf.,
gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 30. mars 2009
l. 10:00.
Grettisgata 71, 200-5583, Reykjavík, þingl. eig. Auður Ása Bene-
diktsdóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánu-
daginn 30. mars 2009 kl. 10:00.
Háaleitisbraut 47, 201-4994, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Gerður
Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf. og Vátrygginga-
félag Íslands hf., mánudaginn 30. mars 2009 kl. 10:00.
Háberg 3, 205-1080, Reykjavík, þingl. eig. Birgir Örn Harðarson,
gerðarbeiðendur Glitnir banki hf. og S24, mánudaginn 30. mars
2009 kl. 10:00.
Heiðargerði 15, 203-3468, Reykjavík, þingl. eig. Kristinn Sigurþórs-
son, gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 30. mars
2009 kl. 10:00.
Hólavað 75, 229-3790, Reykjavík, þingl. eig. Plastrás ehf., gerðar-
beiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn 30. mars
2009 kl. 10:00.
Hringbraut 77, 202-6873, Reykjavík, þingl. eig. Árni Benediktsson,
gerðarbeiðendur Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og
Tollstjóraembættið, mánudaginn 30. mars 2009 kl. 10:00.
Keilufell 4, 205-1575, Reykjavík, þingl. eig. Guðný Ingimarsdóttir,
gerðarbeiðandi Bygg Ben ehf, mánudaginn 30. mars 2009 kl. 10:00.
Nesvegur 59, 202-6555, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Ævar R.
Kvaran, gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, mánudaginn 30. mars
2009 kl. 10:00.
Njálsgata 100, 201-0778, Reykjavík, þingl. eig. Ingólfur Sverrir Egils-
son, gerðarbeiðandi Avant hf, mánudaginn 30. mars 2009 kl. 10:00.
Nönnufell 1, 205-2747, Reykjavík, þingl. eig. Olga Karen J. Símonar-
dóttir, gerðarbeiðendur Nýi Glitnir banki hf., Reykjavíkurborg og
Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 30. mars 2009 kl. 10:00.
Rauðagerði 16, 203-5414, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Helgi
Steinar Hermannsson, gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, mánu-
daginn 30. mars 2009 kl. 10:00.
Smárarimi 75, 227-0076, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Brynjar
Guðmundsson, gerðarbeiðendur Formaco ehf., Frjálsi fjárfesting-
arbankinn hf., Kaupþing banki hf. og Nýi Kaupþing banki hf.,
mánudaginn 30. mars 2009 kl. 10:00.
Úlfarsbraut 6-8, 205707, Reykjavík, þingl. eig. Reykjavíkurborg,
gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn 30.
mars 2009 kl. 10:00.
Vallarhús 31, 204-0772, Reykjavík, þingl. eig. Andri Pétursson,
gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn 30.
mars 2009 kl. 10:00.
Vesturás 28, 204-6511, Reykjavík, þingl. eig. Þorvaldur S.Tryggva-
son, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn
30. mars 2009 kl. 10:00.
Vesturbrún 10, 201-9623, Reykjavík, þingl. eig. EddaFilm ehf., gerð-
arbeiðandiTollstjóraembættið, mánudaginn 30. mars 2009
kl. 10:00.
Vesturbrún 10, 222-4839, Reykjavík, þingl. eig. EddaFilm ehf., gerð-
arbeiðandiTollstjóraembættið, mánudaginn 30. mars 2009
kl. 10:00.
Vesturgata 51b, 200-0875, Reykjavík, þingl. eig. Ánir ehf., gerðar-
beiðendur BYR sparisjóður, höfuðst., farstýr, Reykjavíkurborg og
Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 30. mars 2009 kl. 10:00.
Þjóðhildarstígur 2-6, 225-7705, Reykjavík, þingl. eig. Gullhamrar
ehf., gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 30. mars 2009
kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
25. mars 2009.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri, sem hér segir:
Hl. Lindáss, fnr. 210-5260, Hvalfjarðarsveit, þingl. eig. Páll Erlingsson,
gerðarbeiðendur Hvalfjarðarsveit, Íbúðalánasjóður, NBI hf. og Valitor
hf., þriðjudaginn 31. mars 2009 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Borgarnesi,
25. mars 2009.
Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Asparfell 4, 205-1794, Reykjavík, þingl. eig. Híbýli ehf., gerðarbeiðandi
Erlendur Sigurðsson, mánudaginn 30. mars 2009 kl. 10:30.
Frakkastígur 7, 200-5095, Reykjavík, þingl. eig. Högni Gunnarsson,
gerðarbeiðendur Gildi -lífeyrissjóður og Sparisjóður Rvíkur og nágr.,
útib., mánudaginn 30. mars 2009 kl. 14:30.
Hringbraut 112, 200-2466, Reykjavík, þingl. eig. Árni Þór Guðmunds-
son og Ásta Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf., Nýi
Kaupþing banki hf. og Ríkisútvarpið ohf., mánudaginn 30. mars 2009
kl. 13:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
25. mars 2009.
Tilkynningar
Stækkun Reykjanes-
virkjunar í Grindavík og
Reykjanesbæ
Mat á umhverfisáhrifum - athugun
Skipulagsstofnunar
HS Orka hf. hefur tilkynnt til athugunar
Skipulagsstofnunar frummatsskýrslu um
stækkun Reykjanesvirkjunar í Grindavík og
Reykjanesbæ.
Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla
um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur
frammi til kynningar frá 26. mars til 8. maí
2009 á eftirtöldum stöðum: Á bókasöfnum
Grindavíkur og Reykjanesbæjar, á skrifstofum
Grindavíkurbæjar og Reykjanesbæjar, í Þjóðar-
bókhlöðunni og hjá Skipulagsstofnun.
Frummatsskýrslan er aðgengileg á heimasíðu
VSÓ ráðgjafar: www.vso.is og HS Orku:
www.hsorka.is
Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina
og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir
skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en
8. maí 2009 til Skipulagsstofnunar, Laugavegi
166, 150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nánari
upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum.
Opinn kynningarfundur vegna fyrirhugaðrar
framkvæmdar verður haldinn þann 2. apríl nk.
í Eldborg, Svartsengi og hefst kl. 17.
Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfis-
áhrifum, nr. 106/2000 með síðari breytingum.
Skipulagsstofnun.
Mat á umhverfisáhrifum -
Sameiginlegt mat umhverfisáhrifa.
Ákvörðun Skipulagsstofnunar.
Skipulagsstofnun hefur á grundvelli 2. mgr. 5.
gr. laga um mat á umhverfisáhrifum nr.
106/2000 tekið ákvörðun um að umhverfisáhrif
Suðvesturlína, styrking raforkuflutnings-
kerfis á Suðvesturlandi, skuli ekki metin
með öðrum háspennulínum eða virkjunum,
sem tengjast álveri í Helguvík.
Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulags-
stofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík.
Hana er einnig að finna á heimasíðu Skipulags-
stofnunar: www.skipulag.is.
Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til um-
hverfisráðherra og er kærufrestur til 24. apríl
2009.
Skipulagsstofnun.
BORGARTÚNI 12-14 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 1111 - MYNDSENDIR 411 3071
Auglýsing um breytingu á
deiliskipulagi í Reykjavík
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga
nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með
auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi í
Reykjavík.
Bíldshöfði 20
TillagaaðbreytinguádeiliskipulagifyrirÁrtúnshöfða
vegna lóðarinnar Bíldshöfði 20. Í breytingunni
felst m.a. að hámarks nýtingarhlutfall bygginga
á lóðinni, án bílastæðahúss og bílakjallara,
verður 1,25. Byggingareitir eru afmarkaðir vegna
núverandi húsa og nýbygginga, tengiganga og
bílastæðahúss. Nýbyggingar verða að hámarki sjö
hæðir og bílastæðahús verður opið og á þremur
hæðum. Einnig eru afmarkaðir tveir byggingareitir
fyrir skilti, annað við Axarhöfða tólf metrar á hæð
og sex metrar á breidd og hitt við Bíldshöfða átta
metrar á hæð og fjórir metrar á breidd. Gert verður
ráð fyrir einu bílastæði á hverja fimmtíu fermetra
sem gera fjögur hundruð og sextíu stæði miðað
við hámarks nýtingarhlutfall á lóðinni
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna
Tillagan liggur frammi íþjónustuveri Reykjavíkurborgar
að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl. 8:20
– 16:15, frá 26. mars 2009 til og með 14. maí
2009. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu sviðsins,
www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga
hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna.
Ábendingum og athugasemdum við tillöguna skal
skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til
skipulags- og byggingarsviðs eigi síðar en 14. maí
2009. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir
innsendar athugasemdir með tölvupósti. Þeir sem
eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast
samþykkja tillöguna.
Reykjavík, 26. mars 2009
Skipulagsstjóri Reykjavíkur
Reykjavíkurborg
Skipulags- og byggingarsvið
Yfirkjörstjórn í
Suðurkjördæmi
tilkynnir
Framboðsfrestur til alþingiskosninga 25. apríl
2009 rennur út hinn 14. apríl 2009, kl. 12:00 á
hádegi.
Yfirkjörstjórn Suðurkjördæmis tekur á móti
framboðslistum þriðjudaginn 14. apríl 2009,
kl. 10:00-12:00 á skrifstofu Héraðsdóms
Suðurlands að Austurvegi 4 á Selfossi.
Á framboðslistum skulu vera nöfn 20
frambjóðenda, hvorki fleiri né færri.Tilgreina
skal skýrlega nafn frambjóðanda, kennitölu
hans, stöðu eða starfsheiti og heimili. Listan-
um skal fylgja skrifleg yfirlýsing allra
frambjóðenda um að þeir hafi leyft að setja
nöfn sín á listann.
Yfirkjörstjórn mælist til þess að listum skuli
einnig skilað á rafrænu formi, ef þess er nokkur
kostur.
Þá skal fylgja skrifleg yfirlýsing um stuðning
við listann og fyrir hvaða stjórnmálasamtök
listinn er borinn fram frá kjósendum í Suður-
kjördæmi. Fjöldi meðmælenda skal vera að
lágmarki 300 en 400 að hámarki. Við nöfn
meðmælenda skal greina kennitölu og heimili.
Loks skal fylgja framboðslista skrifleg tilkynn-
ing frá frambjóðendum listans, hverjir tveir
menn séu umboðsmenn listans.
Framboðslistar verða úrskurðaðir á fundi
yfirkjörstjórnar sem haldinn verður á sama
stað, miðvikudaginn 15. apríl 2009 kl. 11:00.
Meðan kosning fer fram, laugardaginn 25. apríl
2009 verður aðsetur yfirkjörstjórnar
Suðurkjördæmis í Fjölbrautarskólanum á
Suðurlandi á Selfossi og þar fer fram talning
atkvæða.
Yfirkjörstjórn Suðurkjördæmis
25. mars 2009
Karl Gauti Hjaltason,
Erla Sigurjónsdóttir, Ellert Eiríksson,
Þórir Haraldsson, Unnur Kristjánsdóttir.
Smáauglýsingar
augl@mbl.is
Farðu inn á mbl.is/smaaugl