Morgunblaðið - 26.03.2009, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 26.03.2009, Blaðsíða 48
FIMMTUDAGUR 26. MARS 85. DAGUR ÁRSINS 2009 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana SKOÐANIR» Staksteinar: Hreppapólitíkin lifir Forystugreinar: Siðvæðing sjóðanna Margar hendur vinna létt verk Pistill: Verður ástarbréfi VG svarað? Ljósvaki: Afburðaútvarpsmaður Spá skjótum bata í efnahagslífinu Verri horfur en eftir hryðjuverkin Ávöxtun langt undir marki Hjólar og hlustar á blús VIÐSKIPTI» 3  #4)%  / ), # 567789: %;<97:=>%?@=5 A8=858567789: 5B=%A)A9C=8 =69%A)A9C=8 %D=%A)A9C=8 %2:%%=$)E98=A: F8?8=%A;)F<= %59 <298 .<G87><=>:-2:G%A:?;826>)H9B=>  I I I I I  I >   & )) $) ) I  I I  I I I I  I  . A1 %  I   I I  I  Heitast 1°C | Kaldast -6°C  N 10-15 m/s og snjó- koma eða él norðan og austan til. Skýjað með köflum SV til. Lægir upp úr hádegi. »10 Að mati Sæbjörns Valdimarssonar er Killshot ekki merki- leg kvikmynd, enda fær hún bara tvær og hálfa stjörnu. »43 KVIKMYNDIR» Hefur lítil áhrif TÍSKA» Það var mikið um dýrðir á Apótekinu. »45 Hljómsveitin U2 á mest seldu plötu landsins um þessar mundir og Egó Bubba vinsælasta lagið. »44 TÓNLIST» Írarnir og kóngurinn FÓLK» Gerir enginn betur en Brad Pitt? »45 FÓLK» Michael Jackson vill fá fíl á svið. »43 Menning VEÐUR» 1. Málaði risavaxið reðurtákn … 2. Andlát: Ásbjörn Björnsson 3. Hafnar flatri niðurfærslu skulda 4. Geir kveður og X flytur inn  Íslenska krónan veiktist um 2,5% »MEST LESIÐ Á mbl.is „ÉG á svo mikið af myndum sem ég hef aldrei sýnt, eins og þessa af Jó- hannesi Geir málara,“ segir Páll Guðmundsson frá Húsafelli. Hann var í gær önnum kafinn við að setja upp sýninguna „Vinir mínir“ sem verður opnuð á morgun í Reykjavík Art Gallery, í tilefni af fimmtugsafmæli hans. Á sýningunni eru mörg málverk af listamönnum og bændahöfðingjum. | 38 Páll á Húsafelli með afmælissýningu Málverk af vinum Morgunblaðið/Einar Falur Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is SÍÐUSTU mánuði hefur viðskipta- vinum líkamsræktarstöðva og sund- laugargestum fjölgað gríðarlega. „Aukningin er gígantísk,“ segir Þröstur Jón Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri Sporthússins. „Það sem ég finn mestan mun á er að það er talsvert mikið af fólki í húsinu á þessum hefðbundna vinnutíma, milli kl. 8 og 16. Fyrir ári var það dauður tími.“ Fleiri gestir og betri nýting Björn Leifsson, eigandi World Class, segir viðskiptavinum hafa fjölgað milli ára og að auki sé nýt- ingin betri. Fyrir áramót mættu daglega um 25% korthafanna en núna er hlutfallið komið upp í 30%. Þá hefur dregið úr mætingu á álags- tímum þar sem fólk virðist mæta jafnar yfir daginn. „Ég held að fjölg- unin sé aðallega vegna þess að fólk hefur meiri tíma og er minna erlend- is en vill líka hitta fleira fólk og halda sér jákvæðu.“ Ingibjörg Reynisdóttir, sölustjóri hjá Hreyfingu, tekur undir orð Þrastar og Björns. „Bæði nýtir fólk kortin sín betur og síðan er mikil aukning í kortasölu,“ segir hún og segir skýringuna fólgna í því að fólk sæki jafnt í félagsskapinn sem góða andlega og líkamlega vellíðan. Þá hefur sundlaugargestum fjölg- að gríðarlega en hjá ÍTR fengust þær upplýsingar að í janúar og febr- úar hefðu 60 þúsund fleiri mætt en á sama tíma í fyrra í sex sundlaugar í Reykjavík. ylfa@mbl.is | 20 Aldrei fleiri í líkamsrækt  Aldrei hafa jafnmargir mætt í sund og verið skráðir í líkamsræktarstöðvar auk þess sem kortin eru nýtt betur Í HNOTSKURN »Þeir sem rætt var við vorusammála um að fjölgun gesta á líkamsræktarstöðvum mætti rekja til aukins atvinnu- leysis, meiri þarfar fyrir fé- lagsskap auk þess sem fólk vildi hreinlega hugsa betur um sig á þessum umróts- tímum. »Misjafnt er eftir stöðvumhvort ásókn í einkaþjálfun hefur aukist. »60 þúsund fleiri mættu ísundlaugar Reykjavíkur í janúar og febrúar sl. en á sama tíma í fyrra. Morgunblaðið/Árni Sæberg Margt Fólk streymir í ræktina. „VIÐ erum brosandi út að eyrum,“ segir Magnús Geir Þórðarson, leik- hússtjóri í Borgarleikhúsinu. Í gær hófst sala á sýninguna Söngvaseið og seldist upp á 23 sýningar auk þess sem fimm aðrar voru langt komnar þegar miðasölu var lokað. „Við áttum alls ekki von á svona mikilli sölu en fundum að það var mikill spenningur fyrir sýningunni þegar við kynntum verkefnaskrána sl. haust,“ heldur Magnús áfram. „Það var svo staðfest þegar þátttakan í áheyrnarprufunum varð jafngríðarleg og raun bar vitni, en hér komu 4.000 krakkar í prufur. Við gerðum okkur þó engar væntingar um þessa sölu á fyrsta degi.“ Miðar á Söngvaseið rjúka út Á sviði Leikarar úr Söngvaseiði. Skoðanir fólksins ’Ég veit ég mæli fyrir margramunn og ég veit að við söknumþúsundum saman Öldu, Bárðar ogallra hinna, auk grunngilda sparisjóðs-ins. Hafið þakkir fyrir áratugina, starfsfólk SPRON, og vegni ykkur vel þrátt fyrir allt. » 24 ARI TRAUSTI GUÐMUNDSSON ’Íslensk stjórnvöld eru í liði meðalþjóðasjóðnum, sem er í liði meðEvrópusambandinu. Hugsanlega af-sakanlegt eins og hrunið. Einhverhinna nýju samtaka almennings ættu að ganga í lið með tvímenningunum og taka málshöfðun að sér. » 24 HALLDÓR I. ELÍASSON ’Það misræmi sem var á frelsi ogábyrgð. Frelsi án ábyrgðar erstjórnleysi og þá tekur græðgin völdin.En þótt margt hafi farið úrskeiðis ergríðarlega mikilvægt að við hverfum ekki aftur til fortíðar hafta og innilok- unar. » 26 EYÞÓR ARNALDS ’Nauðsynlegt er að við Íslendingarnáum að læra af mistökunum enforðumst að gera enn stærri mistökmeð því að hlusta á lýðskrumara,menn með gervilausnir, sem eru svo, þegar grannt er skoðað, gamlar úrelt- ar lausnir. Slíkt mun aðeins dýpka og lengja enn frekar þá efnahagslægð sem hér ríkir. » 26 STEFÁN S. GUÐJÓNSSON SKAFTI HARÐARSON ’Seðlabankadeilan er eitt eldfim-asta stjórnsýslumál sem komiðhefur upp í seinni tíð. Þegar allt logarstafna á milli hellir maður ekki olíu áeldinn. En það gerðist einmitt með bréfaskrifum Jóhönnu til seðlabanka- stjóranna. Financial Times kallaði þetta „naive“. » 27 ANDRI ARINBJARNARSON

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.