Morgunblaðið - 21.05.2009, Blaðsíða 9
Fréttir 9INNLENT
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 2009
HAGKVÆMT hefur verið fyrir bændur að útbúa haug-
poka til að geyma kúamykjuna, í stað þess að byggja
haughús. Mykjupokinn við fjós Landbúnaðarháskólans á
Hvanneyri geymir nærri því tvö þúsund tonn af kúaskít.
Mykjunni er dælt úr fjósinu í haugpokann. Snorri Sig-
urðsson, framkvæmdastjóri búrekstrarsviðs LBHÍ, seg-
ir pokinn sé loftþéttur og komi því engin lykt frá mykj-
unni. Það komi sér vel þar sem fjós er í nágrenni
íbúðarhverfa, eins og háttar til á Hvanneyri.
Mykjunni er síðan dælt í tank á niðurfellingartæki,
nýju tæki sem verið er að gera tilraunir með. Skítnum er
dreift í rákir sem tækið sker í túnsvörðinn. Snorri segir
að með því móti nýtist áburðarefnin betur en þegar þeim
er dreift á hefðbundinn hátt. Tækið var afkastamælt á
Hvanneyri og segir Snorri að það anni fjórfalt meiru en
eldri tæki. Það sé mikilvægt því verktakinn þurfti að
komast yfir sem mest þessa fáu daga sem best henta til
að dreifa lífrænum áburði á vorin. helgi@mbl.is
Ljósmynd/Áskell Þórisson
Geymir tvö þúsund tonn af kúamykju
@Fréttirá SMS
GLÆSIBÆ S: 553 7060
Ítalskir gæðaskór
St: 41-47
St: 40-47
St: 39-47
á dömur & herra
Allir með
dempun
í hæl
Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16
• Engjateigur 5
• Sími 581 2141
• www.hjahrafnhildi.is
Leðurjakkar
Verslaðu glæsilegan fatnað þar sem gæði og þjónusta skipta máli
Glæsileg sumardress
Laugavegi 63 • Sími 551 4422
Afmælisþakkir
Innilegar þakkir til þeirra sem glöddu mig með
nærveru sinni, söng, gjöfum, skeytum og
blómum 16. maí sl. í tilefni af sextugsafmæli
mínu. Lifið heil.
Guðjón Einarsson, Mýnesi.
Opið í dag
Smáralind - 13-18
Kringlan - 13-17
Vinsælu
gallapilsin komin
Ekki missa af!
Stór falleg
barnafatasending
komin í hús
Frábær verð