Morgunblaðið - 21.05.2009, Blaðsíða 42
08.00 Barnaefni
11.30 Bjarnasveitin (The
Country Bears) Fjöl-
skyldumynd frá 2002 um
skógarbirni sem spila sam-
an í kántríhljómsveit við
mikinn fögnuð. (e)
12.55 Blindsýn (Blind-
sight) Bresk heim-
ildamynd frá 2006 um sex
blinda unglinga frá Tíbet
sem klífa Lhakpa Ri norð-
ur af Everest í Himalaja-
fjöllum. (e)
14.40 Mark! (Goal!) Bresk
bíómynd frá 2005 um ung-
an pilt í Los Angeles sem
dreymir um að verða at-
vinnumaður í fótbolta. (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Anass (e)
17.45 Tómas og Tim (2:16)
18.00 Stundin okkar (e)
18.30 Úr vöndu að ráða
(Miss Guided) (e) (1:7)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Steypa Í þessari
heimildarmynd er fylgst
með sjö íslenskum lista-
mönnum um tveggja ára
skeið. Þau eru að koma
undir sig fótunum heima
og erlendis og tengjast
hvert öðru á ýmsan hátt.
20.45 Bræður og systur
(Brothers and Sisters II)
21.30 Aðþrengdar eig-
inkonur (Desperate Hou-
sewives V)
22.15 Nýgræðingar
(Scrubs VI)
22.40 Anna Pihl (Anna
Pihl) (e) (4:10)
23.25 Rebus – Fyrsti
steinninn (Rebus: The
First Stone) (e) Strang-
lega bannað börnum.
00.35 Dagskrárlok
Dagsrevyen 17.30 Schrödingers katt 18.25 Kari Sim-
onsen – fargerik dame med sans for gråtoner 18.55
Änglagård 20.50 Billedbrev fra Europa 21.00 Kveld-
snytt 21.20 Uti vår hage 2 21.50 Da pengane erobra
verda 22.40 Spooks 23.35 Ekstremvær jukeboks
NRK2
11.35 Hva skjer med toget? 12.35 Redaksjon EN
13.05 Jon Stewart 13.30 I kveld 14.00 En dag med
… 14.10 Riviera Coctail 15.00 Pelsjegerne 16.00
Mein Kampf – historia om boka 17.00 Migrapolis
17.30 Mat med Anne 18.00 Tårene frå Sichuan
18.55 Keno 19.00 NRK nyheter 19.10 Kaninkongen
20.20 Jon Stewart 20.45 Arabiske tv-dronninger
21.40 Husdrømmen 22.10 Schrödingers katt
SVT1
13.20 Latin Grammy Awards 2008 14.55 Mäklarna
15.25 Mat och grönt på Friland 15.55 Sportnytt
16.00 Rapport med A-ekonomi 16.10 Regionala
nyheter 16.15 Med älg i linsen och räv bakom örat
17.10 En plats till låns 17.30 Rapport med A-
ekonomi 17.55 Regionala nyheter 18.00 Niklas mat
18.30 Mitt i naturen 19.00 Draknästet 20.00 Debatt
20.45 Uppdrag Granskning 21.45 Hanging up 23.20
Sändningar från SVT24
SVT2
12.30 Agenda special 14.15 Fallet Winslow 16.00
Fria mot alla odds 16.25 Leka livet 16.55 Anslags-
tavlan 17.00 In Treatment 17.30 Genusmaskineriet
18.00 Hype 18.30 Existens 19.00 Aktuellt 19.15
Sportnytt 19.30 Korrespondenterna 20.00 Spric-
korna i muren 21.35 Rapport 21.45 Entourage
22.10 Simma lugnt, Larry!
ZDF
11.20 Jäger verlorener Schätze 12.05 heute 12.10
Vom Winde verweht 15.45 heute 15.50 Über unserer
Erde 16.05 Ein Fall für zwei 17.00 heute 17.14 Wet-
ter 17.15 Das Matterhorn von Hamburg 17.30 Mor-
genland 18.15 Grand Prix der Volksmusik – Deutsc-
her Vorentscheid 2009 20.00 heute-journal 20.14
Wetter 20.15 Maybrit Illner 21.15 ZDF-History 22.15
heute 22.20 Menschen am Fluss
ANIMAL PLANET
12.00 Buggin’ with Ruud 13.00 Great Ocean Advent-
ures 14.00 E-Vets: The Interns 14.30 Animal Park:
Wild in Africa 15.00/20.00 Animal Cops Phoenix
16.00/22.00 Wildlife SOS 17.00 Meerkat Manor
17.30 Monkey Life 18.00 Animal Park: Wild in Africa
19.00 Untamed & Uncut 21.00 Animal Cops Hou-
ston 23.00 Meerkat Manor 23.30 Monkey Life 23.55
Animal Park: Wild in Africa
BBC ENTERTAINMENT
12.15/14.30/17.25 The Weakest Link 13.00 Eas-
tEnders 13.30 My Hero 14.00 After You’ve Gone
15.15 Jonathan Creek 16.55 EastEnders 18.10 My
Hero 18.40 After You’ve Gone 19.10 Dalziel and
Pascoe 20.50 After You’ve Gone 21.20 My Hero
21.50 Dalziel and Pascoe 22.40 Jonathan Creek
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Dirty Jobs 13.00 Mean Machines: The Tran-
satlantic Challenge 14.00 Man Made Marvels Asia
15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made
16.00 Overhaulin’ 17.00 Miami Ink 18.00 Dirty Jobs
19.00 MythBusters 20.00 Chris Ryan’s Elite Police
21.00 Storm Chasers 22.00 Really Big Things 23.00
American Chopper
EUROSPORT
13.30 Cycling 15.30 Eurogoals Flash 15.45 Tennis
16.45 Football 17.40 Cycling 17.45 Formula 1: The
Factory 18.15 Fight sport 21.00 Rally 21.30 Pro
wrestling 23.00 Rally
HALLMARK
13.00 Ten Commandments 14.30 Sea People 16.00
McLeod’s Daughters 17.40 Mystery Woman: Oh Baby
19.10 Escape: Human Cargo 20.50 Without a Trace
22.30 Mystery Woman: Oh Baby
MGM MOVIE CHANNEL
12.20 Undercover Blues 13.50 Zelig 15.10 The Wiz-
ard of Loneliness 17.00 National Lampoon’s Movie
Madness 18.30 Hour of the Gun 20.10 Chastity
21.35 The Way West 23.35 Retroactive
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Megastructures 13.00 Exodus 14.00 Battle of
the Hood and the Bismarck 15.00 Air Crash Inve-
stigation 16.00 Planets from Hell 17.00 Breaking Up
The Biggest 18.00 Megafish 19.00 Megastructures
20.00 Engineering Connections 21.00 Air Force One:
Flying The President 22.00 Air Crash Investigation
23.00 Engineering Connections
ARD
11.25 Der Graf von Monte Christo 13.55 Tagesschau
14.00 Natürlich blond! 15.30 Tagesschau 15.40
Wilde Wasser 17.15 Das Land hinter dem Eis 18.00
Tagesschau 18.15 33. Internationales Zirkusfestival
von Monte Carlo 19.45 Traumberuf Diplomat? 20.30
Tagesthemen 20.58 Das Wetter 21.00 Satire-Gipfel
21.45 Geheimnis Geschichte 22.15 Nachtmagazin
22.35 60 x Deutschland – Die Jahresschau 22.50
Klinik unter Palmen 23.40 Tagesschau 23.45 Eine
Rose für den Maharadscha
DR1
12.55 Det lille hus på prærien 13.45 Percy, Buffalo
Bill og Jeg 15.05 Lloyd i Rummet 15.30 Fandango
16.00 Når gorillaen forelsker sig 16.30 TV Avisen
med Sport 17.00 aHA Award ’08 18.00 Gasolin
18.45 Gasolin United 19.00 TV Avisen 19.15 Sport-
Nyt 19.20 Lad isbjørnene danse 20.50 Columbo
22.20 Lusitania 23.50 Backstage
DR2
12.35 The Promise of Music 13.20 The Swenkas
14.35 Josef Schleich – Østrigs Schindler 15.25 Hun
så et mord 16.10 The Daily Show 16.30 Wehrmacht
– Hitlers hær 17.20 De hjemvendte 17.55 Stjålne
børn – stjålne liv 18.50 Sagen genåbnet 20.30
Deadline 20.50 Smagsdommerne 21.30 The Daily
Show 21.50 Quatraro Mysteriet 22.30 Skilt
NRK1
13.00 Kven er Kurt Wallander? 13.55 Tanker om
bønn 14.25 Bussen 15.45 Mánáid-tv – Samisk
barne-tv 16.00 Sørens ønskestøvler 16.05 Fritt fram
16.35 Plipp, Plopp og Plomma 16.40 Bandet 17.00
42 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 2009
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.30 Árla dags.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn.
07.00 Fréttir.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Hvernig tekur maður á móti
vorinu?
09.00 Fréttir.
09.03 Stiklað á öldum íslenskrar
trúartónlistar. Sönghópurinn Vo-
ces Thules á tónleikum í Skálholti
sl. sumar.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Það er ekki lengi gengið á
Helgrindur af mörgum mönnum.
Hugleikur 25 ára.
11.00 Guðsþjónusta í Grens-
áskirkju.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Dávaldurinn í þorpinu. Í
þættinum er fjallað um veru dá-
valdsins Mr. Sommers í Neskaup-
stað í október 1955 en á örfáum
dögum tókst honum að setja
þorpið á annan endann með því
að dáleiða hvern þorparann á fæt-
ur öðrum.
14.00 Dívan Deborah. Um sópr-
ansönkonuna Deboruh Voight sem
er gestur á Listhahátíð í Reykjavík.
14.50 Drengurinn og dularöflin: Um
Gunnar Gunnarsson skáld. (Frá
2006)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Veðurfregnir.
16.07 Listahátíð í Reykjavík 2009:
Víkingur Heiðar Ólafsson. Hljóð-
ritun frá einleikstónleikum Víkings
Heiðars Ólafssonar píanóleikara í
Háskólabíói sl. sunnudag. Á efnis-
skrá: Partíta nr. 5 eftir Johann
Sebastian Bach. Þrjár prelúdíur
eftir Claude Debussy. Tvær etíður
eftir Györgi Ligeti. Sónata eftir
Béla Bartok. Þrjú næturljóð op. 15
eftir Frederic Chopin. Umritanir pí-
anóleikarans á sönglögum eftir
Sigvalda Kaldalóns, Emil Thorodd-
sen og Pál Ísólfsson.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.16 Samhljómur sálarinnar. Þátt-
ur um armenska tónskáldið og
spekinginn Goerge Ivanovich Gur-
djieff. (1866-1949)
19.00 Óperukvöld Útvarpsins: Car-
men eftir Georges Bizet. Hljóðritun
frá sýningu Ríkisóperunnar í Vín
28. febrúar. Í aðalhlutverkum:
Carmen: Vesselina Kasarova. Don
José: José Cura. Escamillo: Ilde-
brando d́Arcangelo. Micaëla:
Genia Kühmeier. Kór og hljómsveit
Ríkisóperunnar í Vín; Asher Fisch
stjórnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Rannveig Sig-
urbjörnsdóttir flytur.
22.15 Útvarpsperlur: Í rútu með
Lúther. Heimildaþáttur eftir Ævar
Kjartansson. Saga doktors Gunn-
ars Kristjánssonar í rútu á fleygi-
ferð um slóðir Lúthers í fyrrum
austur-Þýskalandi. (Frá 2006)
23.10 Kvöldtónar.
24.00 Fréttir.
00.05 Sígild tónlist til morguns.
07.00 Barnatími Stöðvar 2
Lalli, Elías, Svampur
Sveinsson, Áfram Diegó,
áfram!, Dóra könnuður,
Íkornastrákurinn, Bratz,
A.T.O.M.
10.30 Dalton bræðurnir
(The Daltons)
12.00 Hollyoaks
12.25 Buried Pleasures
(Ally McBeal)
13.10 Logi í beinni
14.25 Fíkn (Addiction)
Mynd þessi er samantekt
á viðamiklu rannsókn-
arverkefni þar sem fíknin
var skoðuð í víðu sam-
hengi. Rannsóknin var
gerð um gervöll Bandarík-
in og náði til allra aldurs-
hópa, jafnt unglinga sem
fullorðinna sem allir áttu
við einhvers konar fíkn að
glíma.
15.55 Framleiðendurnir
(The Producers) Max
Bialystock er fyrrverandi
stjarna á Broadway sem
framleiddi ekkert nema
snilldarverk en nú er sag-
an önnur.
18.05 Vinir (Friends)
18.30 Fréttir
18.53 Íþróttir
19.05 Bestu réttir Rikku úr
Íslandi í dag
19.35 Simpson fjölskyldan
20.00 Eldhús helvítis
(Hell’s Kitchen)
20.45 Scarlet Fever (The
Mentalist)
21.30 Twenty Four
22.15 Octopussy
00.25 Skaðabætur (Dama-
ges)
01.05 Framleiðendurnir
(The Producers)
03.15 Longford
04.45 Íbúafjöldi 436 (Po-
pulation 436)
07.00 UEFA Cup (Shakhtar
Donetsk – Werder Bre-
men)
16.50 UEFA Cup (Shakhtar
Donetsk – Werder Bre-
men)
18.40 PGA Tour 2009 –
Hápunktar (Valero Texas
Open)
19.35 Inside the PGA Tour
20.00 F1: Við rásmarkið
20.30 Formúla 1 (F1:
Mónakó / Æfingar)
21.00 NBA Action (NBA
tilþrif)
21.25 Pepsimörkin (Pepsí-
mörkin 2009)
22.25 Poker After Dark
23.10 Úrslitakeppni NBA
(Cleveland – Orlando)
01.00 Úrslitakeppni NBA
(LA Lakers – Denver)
Bein útsending frá leik La-
kers og Denver í úr-
slitakeppni NBA.
08.10 Johnny Dangerously
10.00 Aquamarine
12.00 Shrek
14.00 Johnny Dangerously
16.00 Aquamarine
18.00 Shrek
20.00 Man in the Iron
Mask
22.10 Edison
24.00 The Machinist
02.00 Jagged Edge
04.00 Edison
06.00 The Last Time
08.00 Rachael Ray
08.45 Tónlist
12.00 Nýtt útlit Karl
Berndsen upplýsir öll litlu
leyndarmálin í tískubrans-
anum og kennir fólki að
klæða sig rétt.
12.50 Tónlist
17.35 Rachael Ray
18.20 The Game Banda-
rísk gamanþáttaröð um
kærustur og eiginkonur
hörkutólanna í ameríska
fótboltanum.
18.45 Americás Funniest
Home Videos
19.10 Leiðin að titlinum
20.00 All of Us (6:22)
20.30 The Office – Loka-
þáttur
21.00 Boston Legal (12:13)
21.50 Law & Order: Crim-
inal Intent (9:22)
22.40 Jay Leno
23.30 America’s Next Top
Model
00.20 Painkiller Jane Jane
Vasko er lögreglukona
sem boðið er starf með
leynilegri sérsveit sem
berst við hættulegt fólk
með yfirnáttúrlega hæfi-
leika.
01.10 Tónlist
17.00 Hollyoaks
17.50 The O.C.
18.35 Seinfeld
19.00 Hollyoaks
19.50 The O.C.
20.35 Seinfeld
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.40 Gossip Girl
22.25 Grey’s Anatomy
23.10 In Trefatment
23.40 Idol stjörnuleit
01.20 Fréttir Stöðvar 2
02.05 Tónlistarmyndbönd
Dagskrárstjórar Stöðvar 2
hafa eflaust nagað sig ítrekað
í handarbakið yfir þeirri
ákvörðun að keyra úrslitaþátt
Idol í miðri stærstu Evró-
visjónhátíð í sögu Íslendinga.
Hvaða snillingi datt það ann-
ars í hug að raða þáttunum
upp þannig að úrslitastundin
myndi lenda í miðju Evró-
visjónbrjálæðinu? Var ekki
hægt að skoða dagatalið fyr-
irfram og átta sig á þessu?
Í kjölfarið fær Hrafna
versta start sem hugsast
getur í risavöxnum skugga
Jóhönnu Guðrúnar. Öllum
er sama um nýkrýnda Idol-
stjörnu þegar við höfum
óvænt eignast nýja Evró-
visjón-hetju er dró fána
þjóðarinnar nánast alla leið
upp á Evróvisjón-fánastöng-
ina.
Hefði ekki verið skyn-
samlegra að flýta eða fresta
úrslitaþætti Idol um eina
viku?
Vegna ákvörðunar Stöðv-
ar 2 var stjörnuglampi
Hröfnu litlu máður af deg-
inum eftir að hann var
fægður á. Allir krakkarnir
er hefðu beðið í hálftíma eft-
ir eiginhandaráritun frá
Hröfnu litlu í Kringlunni
syngja nú frekar „Isitt trú?“
er þær rölta framhjá Skíf-
unni á leið í ísbúðina.
Eins gott sjónvarpsefni og
Idol getur verið hefur það
því miður ekki roð við glys-
geðveikinni í Evróvisjón-
landi.
ljósvakinn
Morgunblaðið/Eggert
Hrafna Fræg í sólarhring.
Hrafna hver?
Birgir Örn Steinarsson
08.00 Ljós í myrkri
08.30 Benny Hinn Brot frá
samkomum, fræðsla og
gestir.
09.00 Michael Rood
09.30 Robert Schuller
10.30 The Way of the
Master
11.00 T.D. Jakes
11.30 Benny Hinn
12.00 Jimmy Swaggart
13.00 Kall arnarins
13.30 Fíladelfía
14.30 The Way of the
Master
15.00 Freddie Filmore
15.30 Um trúna og til-
veruna
16.00 Samverustund
17.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
18.00 Michael Rood
18.30 T.D. Jakes
19.00 Lifandi kirkja
20.00 Kvöldljós
21.00 Jimmy Swaggart
22.00 Robert Schuller
23.00 Kall arnarins
23.30 Benny Hinn
24.00 The Way of the
Master
00.30 Michael Rood
01.00 Global Answers
01.30 Fíladelfía
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
15.10 WBA – Liverpool
(Enska úrvalsdeildin)
16.50 Middlesbrough –
Aston Villa (Enska úrvals-
deildin)
18.30 Markaþáttur (Ensku
mörkin)
19.30 Premier League
World
20.00 Season Highlights
1996/1997
21.00 Newcastle – Leic-
ester, 1996 (PL Classic
Matches)
21.30 Tottenham –
Chelsea, 1997 (PL Clas-
sic Matches)
22.00 4 4 2
23.10 Coca Cola mörkin
23.40 Portsmouth – Sun-
derland (Enska úrvals-
deildin)
ínn
20.00 Hrafnaþing Hrafna-
þing er í umsjá Ingva
Hrafns Jónssonar. Gestir
þáttarins eru þingmenn-
irnir fyrrverandi Jóhann
Ársælsson og Grétar Mar
Jónsson. Rætt verður um
fyrningu aflaheimilda.
21.00 Maturinn og lífið
Fritz Jörgenssen ræðir
um steikur og matarmenn-
ingu við Ara Matthíasson.
Ragnar Ómarsson mat-
reiðslumeistari sér um
eldamennsku.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
BANDARÍSKA leikkonan Jessica Biel segir
að hún sé of falleg til þess að eiga
möguleika á að fá ákveðin hlutverk.
Biel, sem er 27 ára gömul, segir að
útlit hennar hafi oft stöðvað leik-
stjóra í að ráða hana í hlutverk. Hún
segir þetta miður, enda hafi hún
mikinn áhuga á að fá hlutverk í al-
varlegum og dramatískum mynd-
um.
„Útlit mitt er í alvörunni mikið
vandamál. Ég verð bara að vera
hreinskilin hvað þetta varðar. Ég
vil bara fá almennilegt tækifæri.
Ef mönnum líkar ekki það sem
þeir sjá í prufum, þá finnst
mér eðlilegt að ég sé ekki ráð-
in. En ef menn vilja ekki einu
sinni fá mig í prufur verð ég
sár,“ segir Biel sem hefur leikið
í myndum á borð við I Now
Pronounce You Chuck and
Larry, The Illusionist og Eliza-
bethtown.
Glæsileg Leikkonan Jessica Biel.
Of falleg
fyrir hlutverk