Morgunblaðið - 21.05.2009, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 21.05.2009, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 2009 ar skemmtilega á þann skrítna hlið- arveruleika í Hollywood þar sem öll heimsbyggðin hefur ensku að móð- urmáli. En þótt Tarantino sé nær raunveruleikanum en flestir í tungumálum lætur hann mannkyns- söguna aldrei binda sig, þannig að menntaskólasagnfræðin á eftir að hjálpa áhorfandanum lítið við það að geta sér til um útkomuna.    Það óvæntasta var þó óþekktuandlitin í leikhópnum. Saga bastarðanna er aðeins hluti af myndinni og í raun er hvorki Brad Pitt né nein af hinum stjörnunum aðalhetja myndarinnar. 26 ára frönsk leikkona, Mélanie Laurent, sem leikur gyðingastúlkuna Shos- hönnu, slær þeim öllum við. Hún rekur kvikmyndahús í París og rétt eins og bastarðarnir reynir hún að leiða nasistana þangað inn í gildru. Og þar reynist hún enn úrræða- betri og snjallari en bastarðar Pitts, þótt þeir velgi vissulega nas- istunum rækilega undir uggum. En myndin er ekki sú ofbeldis- og slagsmálaorgía sem mætti búast við, hasaratriðin eru flest stutt og snörp á meðan Tarantino gefur persónunum góðan tíma til þess að plotta. Hetjur myndarinnar eru nær allar gyðingar, eða eins og gyðingurinn Eli Roth orðaði það: „Þetta er myndin sem mig hefur alltaf dreymt um, þetta er algjört kosher-klám.“    Roth leikur stærra hlutverk héren hann er vanur og hann leik- stýrir líka myndinni sem sýnd er í myndinni sjálfri. Sú fjallar um þýska stríðshetju og er umrædd stríðshetja afskaplega skotin í henni Shoshönnu og þau deila bæði óstöðvandi bíónördisma. Senurnar þeirra saman veita skemmtilega innsýn í löngu horfinn heim sem hefur kannski gleymst og fallið í skuggann á alltumlykjandi stríðinu, en á endanum eru galdrar kvik- myndanna helsta ógnin við þriðja ríkið. Sem á ágætlega við á kvik- myndahátíð sem upphaflega var stofnuð sem andsvar við fasistahátíð Mussolinis í Feneyjum. asgeirhi@mbl.is Pulp Ficton-dansinn Quentin Tarantino og Melanie Laurent dönsuðu að hætti Vincent Vega og Miu Wallace þegar þau mættu á rauða dregilinn fyrir frumsýninguna á Inglorious Basterds í gær. SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI L SÝND Í KRINGLUNNI STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m. ísl. tali kl. 6 THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 8 - 10 HANNAH MONTANA kl. 6 - 8 STAR TREK XI kl. 10 / AKUREYRI NIGHT AT THE MUSEUM kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 HANNAH MONTANA kl. 3:40 DRAUMALANDIÐ kl. 6 STATE OF PLAY kl. 8 OBSERVE AND REPORT kl. 10:20 / KEFLAVÍK / SELFOSSI L 16 12 14X-MEN ORIGINS WOLVERING kl. 8 NEW IN TOWN kl. 8 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m. ísl. tali kl. 6 DRAUMALANDIÐ kl. 6 THE UNBORN kl. 10:20 STAR TREK XI kl. 10:20 SÝND Í ÁLFABAKKA ...ERTU NÓGU MIKILL MAÐUR TIL AÐ SEGJA ÞAÐ? ÓTRÚLEGA FYNDIN MYND Í ANDA KNOCKED UP OG FORGETTING SARAH MARSHALL HIÐ SÍGILDA ÆVINTÝRI ER LOKSINS KOMIÐ Í BÍÓ FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN Frá Höfundi Lost og Fringe, J.J.Abrams, kemur STÓRMYND sem gagnrýnendur halda vart vatni yfir! 100/100 The Hollywood Reporter 100/100 Variety 100/100 “In the pop high it delivers, this is the greatest prequel ever made.” Boston Globe HHHH Empire HHHH “Gleymdu nafninu. Ef þú fílar hraðskreiðan og dúndurspennandi sumarhasar með frábærum tæknibrellum og flottum leikurum þá er Star Trek mynd fyrir þig!” Tommi - kvikmyndir.is 16 SÝND ME Ð ÍSLENSK U TALI HVER SEGIR AÐ ÞÚ SÉRT BARA UNGUR EINU SINNI? SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK “FUNNY AS HELL…” PETER TRAVERS / ROLLING STONE HÚN ELSKAÐI ALLT SEM MIAMI HAFÐI UPPÁ AÐ BJÓÐA EN NÚ VERÐUR HÚN AÐ FLYTJA Í MESTA KRUMMASKUÐ ÍHEIMI! SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI Empire Fbl Mbl. 10 10 M I L E Y C Y R U S Fór beint á toppin í USA Myndin sem allir aðdáendur Hannah Montana mega ekki missa af HHH PHILADELPHIA INQUIRER HHH NEW YORK TIMES 16 L SÝND Í KRINGLUNNI „AFHVERJU GETA BANDARÍKJAMENN EKKI GERT SVONA MYNDIR LENGUR?“ CNN L L L L L SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREY I OG KEFLAVÍK á allar 3D sýningar merktar með grænu850 krrSPARBÍÓ Morgunblaðið kynnir þær kvik- myndir sem keppa um Gull- pálmann á Cannes. Nú er komið að næstu tveimur: Villigrös (Les Herbes folles) Leikstjóri: Alain Resnais. Miðaldra maður finnur veski konu nokkurrar og eftir að hafa skilað veskinu fer hann að ofsækja hana. Sérviskuleg og skrítin gam- anmynd, salurinn skemmti sér ágætlega en líklega er franskur húmor eitthvað sem ég á seint eft- ir að skilja almennilega. Inglourious Basterds Leikstjóri: Quentin Tarantino. Lágstemmdari og ljóðrænni Tar- antino en menn bjuggust við. Splunkuný sýn á seinni heims- styrjöldina þar sem gyðingar berja á nasistum. Frábær leikur hjá þeim Mélanie Laurent og Christoph Waltz og Tarantino og félagar standa líka fyrir sínu. Svo á Göb- bels nokkra góða brandara. Keppa um Gullpálmann

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.