Morgunblaðið - 21.05.2009, Blaðsíða 24
Íslenskur landbúnaður
og ESB
ÞÆR HAFA verið
undarlegar grein-
arnar í Bændablaðinu
undanfarið um hugs-
anlega aðild Íslands
að ESB. Þær fullyrð-
ingar sem þar er að
finna ganga út á það
að innganga Íslands í
ESB muni leggja Ís-
lenskan landbúnað í
rúst. Ekkert gæti
verið fjær sannleik-
anum að mínu mati. Þau ríki sem
gengið hafa í ESB hafa séð breyt-
ingar á landbúnaði. Þessar breyt-
ingar hafa verið til góðs, enda hef-
ur landbúnaður í þessum ríkjum
styrkst hægt og rólega. Þessi
styrking á rætur að rekja til þess
að markaðsaðstæður og rekstr-
araðstæður bænda stórbatna við
inngöngu í ESB.
Íslenskir bændur lokaðir
innan tollmúra
Íslenskir bændur hafa í gegnum
árin kvartað mikið yfir því að geta
ekki markaðssett vörur sínar er-
lendis eins og þeir gjarnan hafa
viljað. Skortur á markaði nær
bæði til Evrópu og Bandaríkjanna,
enda er erfitt að komast inn á
þessa markaði vegna tolla og heil-
brigðissjónarmiða sem ríki hafa
uppi þegar kemur að landbún-
aðarvörum. Í dag er Ísland hluti
af EES-samstarfinu. Það þýðir að
Íslendingar hafa aðgang að innri
markaði ESB, ásamt því að hafa
aðgang að mörkuðum annarra
EES-ríkja (Noregs og Liechten-
stein). Allur þessi markaður er
hins vegar ekki fyrir landbún-
aðarvörur, en landbúnaðarvörur
eru fyrir utan EES-samninginn og
hafa verið það frá upphafi. Inn-
ganga Íslands í ESB mundi breyta
þessu strax, en við það mundu
tollar falla niður á íslenskar land-
búnaðarvörur. Þessi tollaniðurfell-
ing virkar auðvitað báðar leiðir,
þannig að erlendar landbún-
aðarvörur kæmust á íslenska
markaðinn, alveg eins og íslenskar
landbúnaðarvörur
kæmust á erlenda
markaði.
Úr einokun og tak-
mörkuðum mark-
aði
Margir íslenskir
bændur búa við einok-
un íslenskra vinnslu-
fyrirtækja á landbún-
aðarvörum. Versta og
stærsta dæmið er
auðvitað Mjólk-
ursamsalan (MS). Það
fyrirtæki heldur ís-
lenskum mjólkurframleiðenum í
einokunar- og markaðskerfi sem
verulega skerðir kjör þeirra og
tækifæri til þess að markaðssetja
sínar vörur. Við inngöngu í ESB
er líklegt að þetta mundi breytast.
Enda eru einokunarfyrirtæki eins
og Mjólkursamsalan ekki leyfð
undir samkeppnislögum ESB, sem
Ísland hefur tekið upp að hluta til
í dag. Líklegt er að kjör og tæki-
færi mjólkurframleiðenda mundu
stórbatna ef Íslendingar ganga í
ESB. Markaðstækifærin fyrir ís-
lenska bændur munu stóraukast,
enda mundu íslenskar landbún-
aðarvörur fá aðgang að rúmlega
500 milljón manna markaði, og öll
framleiðsla íslenskra bænda mundi
ekki duga til að fylla þann markað
þó svo að framleiðslan yrði 100-
földuð miðað við það sem hún er í
dag. Samkeppnin er auðvitað hörð
á ESB-markaðinum, en það ætti
ekki að stoppa íslenska bændur í
að selja sínar vörur erlendis, enda
með samkeppnishæfa vöru. Ís-
lenskur markaður mun ekki
hverfa við inngöngu í ESB. Ís-
lenski markaðurinn mundi hins
vegar breytast við inngöngu í
ESB, eingöngu til hins betra að
mínu mati. Það er einnig alveg
ljóst að íslenskir neytendur munu
ekki hætta að kaupa íslenskar
landbúnaðarvörur við inngöngu í
ESB.
Betri rekstrarskilyrði bænda
við inngöngu í ESB
Rekstrarskilyrði bænda eru öm-
urleg í dag. Háir vextir, verð-
tryggð lán og fleira í þeim dúr
gera rekstur á búum erfiðan, ef
ekki ómögulegan. Við inngöngu í
ESB munu bændur losna við eitt
stærsta vandamál sem hrjáir þá
eins og aðra Íslendinga í dag, en
það er verðtryggingin. Við inn-
göngu í ESB munu Íslendingar
geta kvatt verðtrygginguna með
öllu, en það þýðir ekki bara betri
kjör fyrir almenning í landinu. Það
þýðir einnig betri kjör fyrir fyr-
irtækin í landinu og líka bændur.
Einnig mundu vaxtastig og verð-
bólga verða stöðug á Íslandi í kjöl-
farið á inngöngu í ESB, sér-
staklega ef efnahagsstjórnun er
rétt og virkar eins og ætlast er til
(efnahagsmál eru alltaf ábyrgð-
arhluti aðildarríkjanna, ekki ESB).
Sjúkdómavarnir eru ekki
vandamál
Íslenskir bændur hafa stórar
áhyggjur af mögulegum sjúkdóm-
um sem gætu borist til Íslands
vegna opinna markaða á landbún-
aðarvörum. Það er ekki vandamál,
enda berast sjúkdómar ekki með
unnum landbúnaðarvörum. Ísland
þarf hins vegar og getur fengið
varanlega undanþágu á flutningi
lifandi dýra til Íslands, enda liggja
að því sterk rök að Íslendingar
þurfi að viðhalda núverandi sótt-
varnarkerfi vegna hættu á sjúk-
dómum frá meginlandi Evrópu.
Það er alveg pottþétt að ESB mun
ekki setja sig upp á móti slíkri
undanþágu, enda liggja sterk rök
fyrir því að þessa undanþágu þurfi
og vegna þess er ekkert mál að
sækjast eftir slíku hjá ESB.
Tækifærin bíða
íslenskra bænda
Tækifæri bíða íslenskra bænda.
Þessi tækifæri er að finna við inn-
göngu Íslands í ESB. Þessi tæki-
færi eru bæði í markaðssetningu
og rekstrarlega. Þessi tækifæri
eru ónýtt í dag vegna þess að ís-
lenskir bændur standa fyrir utan
ESB og allan þann markað. Því
miður er afstaða bændasamtak-
anna til þess fallin að viðhalda nú-
verandi takmörkum og erfiðum
rekstrarskilyrðum að bændum, í
stað þess að styðja breytingar sem
eru til þess fallnar að styrkja ís-
lenska bændur í sessi og vörur
þeirra. Ég vona að íslenskir bænd-
ur taki afstöðu gegn Bænda-
samtökunum og styðji inngöngu
Íslands í ESB þegar þar að kem-
ur.
Eftir Jón
Frímann Jónsson » Samkeppnin er auð-
vitað hörð á ESB-
markaðinum, en það
ætti ekki að stoppa ís-
lenska bændur í að selja
sínar vörur erlendis,
enda með samkeppn-
ishæfa vöru.
Höfundur er öryrki og rithöfundur.
Jón Frímann
Jónsson
24 Umræðan
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 2009
MEÐAN augu al-
mennings hafa beinst
að ungum vímuefna-
neytendum og vanda-
málum þeirra hefur
miðaldra fólk og
eldra á Íslandi laum-
ast til að auka
drykkju sína svo að
til vandræða horfir. Á
Sjúkrahúsið Vog
kemur nú vaxandi
fjöldi fullorðins fólk
með alvarleg einkenni vegna dag-
legrar notkunar áfengis. Drykkjan
gerir alla langvinna sjúkdóma sem
þetta fólk er með verri eins og
hjartasjúkdóma og lungna-
sjúkdóma en verst eru þó áhrif
drykkjunnar á heilastarfsemina.
Þeim eldri fjölgar á Vogi og það
er æ algengara að þeir hafi alvar-
leg einkenni frá heilanum og jafn-
vel byrjandi einkenni um Wernic-
kes-heilasjúkdóm.
Dagleg áfeng-
isneysla getur valdið
verulegum skemmd-
um á taugakerfinu,
einkum heilanum.
Hættan er mest hjá
fólki sem komið er á
miðjan aldur. Þessi
áhrif geta komið fram
sem breytingar á til-
finningaviðbrögðum
og persónuleika ein-
staklingsins og einnig
sem breytingar á
minni, viðhorfum og
hæfileikum til að læra nýja hluti.
Áfengið hefur margháttuð og flók-
in áhrif á heilafrumurnar því það
breytir boðefnabúskap heilans.
Vannæring og alvarlegir lifr-
arsjúkdómar sem fylgja drykkj-
unni geta einnig framkallað ein-
kenni frá heilanum. Reynslan
hefur sýnt að fólk getur jafnað sig
oft merkilega vel ef það fer í bind-
indi og fólk sem var með alvarleg
viðvörunareinkenni frá heilanum
getur endurheimt góða starfsgetu.
Viðvarandi heilabilun
Óhófleg áfengisneysla veldur
mismiklum skemmdum á heil-
anum, allt frá vægum viðsnúan-
legum breytingum í verulega
rýrnun og skemmdir á taugavefn-
um. Einkennin geta að sama skapi
verið allt frá vægum starfrænum
truflunum í elliglöp á lokastigi.
Wernickes-heilasjúkdómur
(Wernick’s encephalopathy) er al-
varlegur heilasjúkdómur sem
herjar með vaxandi þunga á mið-
aldra Íslendinga sem drekka dag-
lega. Þegar fólk veikist af þessum
sjúkdómi fyrst eru veikindin bráð,
alvarleg og jafnvel lífshættuleg.
Batinn lætur oft á sér standa og
fylgikvilli bráðu veikindanna getur
orðið viðvarandi heilabilun sem
einkennist fyrst og fremst af
minnistruflunum.
Ástæða fyrir sjúkdómnum er
thiaminskortur sem verður vegna
daglegrar áfengisdrykkju. Það
dugar lítið að taka B-vítamíntöflur
þegar drukkið er daglega því thi-
amin kemst illa inn í blóðið meðan
drukkið er og í 6-8 vikur eftir að
drykkju er hætt. Þeir sem eru
komnir yfir miðjan aldur eru í sér-
staklegra mikilli hættu.
Ómæld útgjöld fyrirsjáanleg
Það sem oftast hrindir síðan af
stað bráða Wernickes-heilasjúk-
dómi hjá dagdrykkjumönnum, sem
þjást af thiaminskorti, er aukið
álag eða aukin efnaskipti lík-
amans. Sjúklingur með Wernickes
verður ruglaður og man lítið, aug-
un fara að tina eða riða og sjúk-
lingurinn getur jafnvel orðið rang-
eygður og óstöðugur á fótunum.
Aðeins í 30% tilvika eru öll þessi
einkenni til staðar. Vera þarf á
varðbergi ef til staðar eru eitt eða
tvö af þessum einkennunum. Ef
sjúklingur fær ekki thiamín í
sprautum verður bati lítill og jafn-
vel hætta á dauða. Batinn sem
kemur verður á fyrstu 3 mán-
uðunum. Um 20% sjúklinga fá
góðan bata en um 25% fá lítinn
sem engan bata.
Dagdrykkja Íslendinga sem eru
eldri en 40 ára er því hratt vax-
andi vandamál og á eftir að skapa
ómæld útgjöld í félags- og heil-
brigðisþjónustunni á komandi ár-
um ef ekki verður gripið til viðeig-
andi forvarnaraðgerða og
meðferðar.
Áhrif áfengisneyslu á heila
Eftir Þórarin
Tyrfingsson »Dagdrykkja Íslend-
inga sem eru eldri
en 40 ára er því hratt
vaxandi vandamál og á
eftir að skapa ómæld út-
gjöld í félags- og heil-
brigðisþjónustunni.
Þórarinn
Tyrfingsson
Höfundur er formaður SÁÁ og for-
stöðulæknir á sjúkrahúsinu Vogi.
3. dráttur 20. maí 2009
BMW 318i
+ 400.000 fkr (tví faldur)
6 7 1 7 3
V i n n i n g u r
fkr. 10.500 fkr. 21.000 (tvífaldir)
2 4 4 1 3 2 9 8 7 4 1 3 8 3 6 6 2 7 1
V i n n i n g u r
fkr. 5.250 fkr. 10.500 (tvífaldir)
21901 24996 29120 50257 63755 64416
23758 28956 33229 63482 63888 74161
V i n n i n g u r
fkr. 1.080 fkr. 2.160 (tvífaldir)
1 3 7 1 1 4 1 5 2 0 2 3 2 3 0 0 2 1 4 6 4 1 4 5 1 3 0 7 5 9 8 3 1 6 8 3 8 0
4 7 2 1 1 6 0 9 2 0 5 6 3 3 1 3 5 9 4 6 5 9 3 5 1 3 6 0 6 0 5 9 8 7 0 3 0 5
1 5 5 2 1 3 6 1 5 2 2 1 3 5 3 2 6 5 3 4 6 7 4 1 5 2 3 3 7 6 2 4 8 4 7 2 0 5 9
1 9 3 2 1 4 4 6 0 2 2 4 2 8 3 6 2 5 9 4 6 9 2 8 5 2 5 5 2 6 3 7 9 9 7 2 2 2 0
3 4 3 9 1 4 6 8 6 2 2 4 4 0 3 8 0 3 6 4 6 9 4 4 5 2 6 7 0 6 3 9 9 8 7 3 0 7 0
4 0 1 2 1 5 7 5 8 2 3 5 7 7 3 8 0 4 7 4 7 4 6 0 5 2 9 5 9 6 5 0 6 6 7 4 9 7 4
4 3 5 1 1 6 2 7 4 2 5 2 1 7 3 9 6 5 4 4 7 8 5 8 5 3 0 4 3 6 5 0 7 0 7 5 5 9 0
4 7 5 8 1 6 8 0 2 2 7 1 9 3 3 9 7 0 7 4 8 8 1 1 5 3 8 0 1 6 5 2 7 9 7 7 1 1 8
4 8 4 1 1 7 1 0 3 2 7 9 4 7 4 2 3 8 7 4 9 0 2 2 5 4 5 9 3 6 5 6 1 7 7 8 7 6 6
5 3 6 3 1 7 4 4 0 2 8 1 3 3 4 2 6 4 5 4 9 1 4 5 5 5 8 1 3 6 6 5 1 4
7 0 8 4 1 7 5 8 7 2 8 6 3 5 4 3 0 8 4 5 0 2 3 7 5 5 9 1 2 6 6 7 4 4
8 2 9 9 1 9 4 4 0 2 8 8 7 8 4 3 8 2 1 5 1 2 2 0 5 6 8 0 4 6 7 3 6 3
9 9 9 8 1 9 6 1 1 2 9 6 2 6 4 4 8 9 5 5 1 2 8 4 5 8 6 1 4 6 8 0 6 9
V i n n i n g u r
fkr. 625 fkr. 1.250 (tvífaldir)
4 2 8 9 2 7 2 1 2 5 2 2 8 3 8 5 3 7 1 3 6 4 9 3 6 4 5 8 0 6 8 6 7 1 1 4
5 7 7 9 0 0 8 2 1 7 8 8 2 8 5 5 1 3 7 6 4 8 5 0 3 1 5 5 8 0 7 3 6 7 2 6 6
6 0 7 9 7 1 2 2 1 8 2 9 2 8 6 8 4 3 7 8 7 7 5 0 3 5 1 5 8 0 8 4 6 7 3 5 4
1 1 4 9 9 8 2 1 2 1 9 1 8 2 8 8 8 7 3 9 1 3 6 5 1 5 9 2 5 8 1 3 5 6 7 8 7 0
1 3 4 9 9 9 3 0 2 2 1 7 9 3 1 4 8 4 3 9 1 6 7 5 1 8 7 4 5 8 7 3 9 6 8 3 1 3
1 4 3 2 1 0 1 5 8 2 2 7 2 8 3 1 5 3 4 3 9 6 8 7 5 1 9 0 2 5 8 8 9 3 6 9 3 5 8
1 7 8 0 1 1 0 0 9 2 2 8 3 3 3 1 9 3 8 4 0 0 8 5 5 1 9 2 9 5 9 1 3 8 7 0 0 1 8
2 3 5 7 1 1 6 2 6 2 2 8 3 8 3 1 9 5 4 4 0 2 8 6 5 2 0 5 1 5 9 2 4 6 7 2 3 7 9
2 4 3 9 1 2 1 3 5 2 2 8 4 6 3 2 1 2 4 4 0 8 3 5 5 2 3 3 4 5 9 5 4 0 7 2 7 3 0
2 4 7 4 1 2 3 9 0 2 3 2 1 1 3 2 1 9 0 4 1 1 9 6 5 2 7 1 0 6 0 2 0 2 7 3 3 2 0
2 6 2 1 1 3 4 2 7 2 3 2 3 1 3 2 5 4 5 4 1 2 2 3 5 2 7 4 0 6 0 3 9 8 7 3 4 3 8
2 8 6 6 1 3 7 9 8 2 3 4 1 0 3 2 5 7 7 4 1 3 1 4 5 2 8 6 2 6 0 9 0 8 7 3 8 4 2
3 2 4 3 1 4 0 5 5 2 3 4 2 9 3 2 6 6 4 4 1 4 5 3 5 2 9 0 6 6 1 2 2 2 7 4 1 6 0
3 6 1 0 1 4 2 4 3 2 3 6 4 7 3 2 7 5 3 4 1 8 7 0 5 3 4 9 3 6 1 6 0 3 7 4 3 3 7
4 0 0 2 1 4 5 9 7 2 3 6 5 8 3 2 8 9 3 4 1 9 5 7 5 4 1 6 9 6 1 9 0 6 7 4 7 7 6
4 0 7 8 1 4 9 0 8 2 4 3 0 5 3 3 1 3 3 4 2 2 4 1 5 4 5 8 7 6 2 0 7 5 7 5 2 4 3
4 4 6 1 1 5 6 1 2 2 4 5 7 9 3 3 4 9 1 4 2 3 9 8 5 4 6 0 4 6 2 4 1 3 7 5 4 2 2
4 7 5 4 1 5 8 3 6 2 4 9 0 0 3 3 8 1 6 4 3 2 3 4 5 4 7 7 6 6 2 4 8 5 7 5 8 5 2
4 7 5 7 1 5 9 6 4 2 4 9 4 9 3 4 4 6 5 4 3 5 5 7 5 4 8 7 6 6 2 5 3 6 7 5 9 8 8
4 9 6 5 1 6 2 4 0 2 4 9 7 3 3 4 5 0 8 4 4 3 5 9 5 5 1 6 2 6 2 5 7 2 7 6 6 1 4
5 9 5 0 1 6 5 3 8 2 5 1 9 0 3 5 1 3 5 4 4 5 9 2 5 5 4 8 9 6 2 6 0 5 7 7 1 4 0
6 1 4 9 1 6 5 4 6 2 5 8 7 0 3 5 2 7 5 4 5 4 2 3 5 5 8 0 8 6 2 6 1 2 7 7 5 2 0
6 2 0 5 1 6 6 5 1 2 5 9 3 6 3 5 3 3 9 4 6 6 0 1 5 5 9 8 0 6 2 9 7 8 7 7 8 4 4
6 7 2 3 1 6 7 3 8 2 6 5 0 2 3 5 3 4 1 4 6 7 8 5 5 5 9 9 4 6 3 3 3 1 7 8 0 2 6
6 7 6 4 1 7 0 0 5 2 6 6 2 0 3 5 3 8 0 4 7 0 9 1 5 6 2 6 1 6 4 1 6 5 7 9 3 4 8
6 8 5 7 1 7 6 1 9 2 7 0 0 9 3 5 7 6 5 4 8 1 6 1 5 6 5 9 6 6 4 6 1 0 7 9 7 3 8
6 9 9 4 1 8 0 6 7 2 7 3 8 6 3 5 7 8 3 4 8 6 1 0 5 6 7 3 8 6 4 8 8 3
7 0 3 0 1 8 8 5 1 2 7 4 3 0 3 5 8 4 0 4 8 8 0 4 5 6 7 8 8 6 4 9 3 2
7 0 9 7 1 8 9 8 2 2 7 9 8 4 3 6 1 0 6 4 9 0 6 2 5 6 9 0 4 6 5 1 1 5
7 7 9 7 1 9 2 1 9 2 8 1 0 4 3 6 6 5 8 4 9 1 1 1 5 7 4 4 6 6 5 3 9 2
7 8 8 7 1 9 3 6 7 2 8 1 8 1 3 6 7 5 3 4 9 1 5 0 5 7 5 3 9 6 5 5 1 3
8 2 2 8 2 0 9 8 2 2 8 3 0 6 3 6 9 4 5 4 9 3 5 0 5 8 0 0 7 6 5 6 5 2
Vinningar verða avhendir gjognum postin.
Heimasíða á Interneti: www.das.is
Fáðu
sms-fréttir
í símann
þinn af
mbl.is