Morgunblaðið - 21.05.2009, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 2009
Dagskrá fundarins er:
Skýrsla stjórnar um framkvæmdir og starfsemi
samtakanna á liðnu starfsári.
Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga
til umræðu og samþykktar.
Lagabreytingar ef fyrir liggja tillögur um þær.
Kosning stjórnar, varastjórnar, endurskoðenda
og varaendurskoðenda.
Tekin ákvörðun um félagsgjöld.
Önnur mál.
Aðalfundur SÁÁ
verður haldinn miðvikudaginn
30. maí kl. 17 í Efstaleiti 7.
TÓNLEIKAR
Kór Félags eldri borgara í Reykjavík og
Hverafugla frá Hveragerði halda tónleika í
Grensáskirkju föstudaginn 22. maí 2009.
Tónleikarnir hefjast kl. 17:00.
Lífeyrissjóður Akraneskaupstaðar
Ársfundur 2009
Ársfundur Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar
verður haldinn fimmtudaginn 4. júní nk.,
kl. 12.00 í Bæjarþingsal á skrifstofum Akranes-
kaupstaðar að Stillholti 16-18, Akranesi.
Dagskrá:
1. Venjuleg ársfundarstörf
samkvæmt samþykktum sjóðsins.
2. Önnur mál löglega upp borin.
Allir sjóðfélagar sem og launagreiðendur og
viðkomandi stéttarfélög eiga rétt til fundarsetu
með málfrelsi og tillögurétti og eru þeir hvattir
til að mæta.
Fundargögn verða afhent á fundarstað fyrir
setningu fundarins.
Reykjavík 20. apríl 2009.
Stjórn Lífeyrissjóðs
Akraneskaupstaðar.
Aðalsafnaðarfundur
Breiðholtssóknar verður haldinn sunnudaginn
24. maí í safnaðarsal kirkjunnar að lokinnni
messu sem hefst kl. 11.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Sóknarnefnd.
Fundir/Mannfagnaðir
Veiði
Tunguá Lundarreykjadal
hliðará Grímsár
Eftirfarandi holl eru laus í sumar:
Júlí: 29. - 31. Ágúst: 2. - 6., 6. - 9., 16. -18.,
25. - 27., 29. - 31. Sept.: 4. - 6., 14. -16.
Leyfilegt agn fluga. Gott veiðihús fylgir.
Allar upplýsingar veitir Júlíus sími 892 9263
eða Jón, jon@lax.is
Félagslíf
Samkoma í dag kl. 20.
Gestir: Majórarnir Hildegard og
Bernt Olaf Örsnes frá Noregi.
Nytjamarkaður á Eyjarslóð 7
og fatabúð í Garðastræti 6,
opin alla virka daga kl. 13-18 og
laugardaga kl. 13-17.
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Óska eftir
GULL-GULLSKARTGRIPIR
Kaupum til bræðslu allar tegundir
gullskartgripa, gamla, nýlega, ónýta,
gegn staðgreiðslu. demantar.is
Magnús Steinþórsson,
Pósthússtræti 13, sími: 699-8000.
Frímerki - Mynt - Seðlar:
Uppboðsaðili kaupir frímerki, umslög,
mynt, seðla, póstkort, minnispeninga,
orður, gömul skjöl og margt fleira.
Staðgreiðsla strax. Opið daglega
mán.-fim. 10:30-15:00 á
Austurströnd 8, Seltjarnarnesi, sími
694 5871 og 561 5871.
Húsgögn
Þjónusta
MÓÐUHREINSUN GLERJA
Er komin móða eða raki á milli
glerja? Móðuhreinsun ÓÞ.
sími 897-9809.
GULL-GULLSKARTGRIPIR
Kaupum til bræðslu allar tegundir
gullskartgripa, gamla, nýlega, ónýta,
gegn staðgreiðslu. demantar.is
Magnús Steinþórsson,
Pósthússtræti 13, sími: 699-8000.
Garðsláttur á betra verði
Gerum tilboð í garðslátt fyrir húsfélög
og einstaklinga, eitt skipti eða fyrir
allt sumarið. Gæði og gott verð fara
saman hjá ENGI ehf. Sími: 857-3506.
Byggingavörur
ÚTSALA Á BYGGINGAREFNI
Allt til húsasmíði. Allt á að seljast.
Uppl. í síma 845 0454.
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Málarar
Málningarvinna
Þaulvanur málari getur bætt við sig
verkefnum. Inni og úti. Vönduð og
öguð vinnubrögð. Sanngjarnt verð.
Uppl. í síma 897 2318.
Málningarvinna og múrviðgerðir
Getum bætt við okkur inni- og
útiverkefnum. Vönduð vinnubrögð og
góð umgengni. Tilboð eða tímavinna.
Lítið Mál ehf. S. 896-5758.
Ýmislegt
Teg. Bethany - mjög glæsilegur í
D,DD,E,F,FF,G,GG,H skálum á kr.
9.990,
Teg. Amelie - virkilega haldgóður
og flottur í D,DD,E,F,FF,G,GG,H
skálum á kr.9.990
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
People wanted for photographic
project
People wanted to pose for photo-
graphy project. Must be available
some weekends. Aged 21-100,
everybody welcome.
tony@icelandaurora.com &
hanna@icelandaurora.com
Blómaskór. Margir litir.
Eitt par 1.000 kr., tvö pör 1.690 kr.
Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 44.
Sími 562 2466.
AÐALFUNDUR
HEYRNARHJÁLPAR
verður haldinn fimmtudaginn 28. maí
nk. kl. 20.00 í húsnæði félagsins
Langholsvegi 111. Venjuleg
aðalfundarstörf. Mætið vel!
Stjórnin.
Vélar & tæki
Til leigu með/án manns.
Gerum einnig tilboð í hellulagnir og
drenlagnir. Upplýsingar í síma
696 6580.
Bátar
TIL SÖLU 40 HA MERCURY
utanborðsmótor. Uppl. í s. 892 2030.
Reiðhjól
Rafmagnsreiðhjól
Rafmagnsreiðhjól, verð 98.900,-
engin tryggingariðgjöld/bensín-
kostnaður. Allt að 25 km/klst. án
þess að stíga hjólið, ca. 20 km á
hleðslunni. www.el-bike.is
Bílar
Fiat Stilo '04 - Yfirtaka 660 þús.
ca. 24 þús./mán.
Frábær rúmgóður fjölskyldubíll, ek.
102 þ. km. Íslenskt lán. Með hraða-
stilli og aksturstölvu. Nagladekk
fylgja. Sími 693-9347.
Bílaþjónusta
Ökukennsla
Glæsileg kennslubifreið
Subaru Impreza AERO 2008, FWD.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
bilaskoli.is
Bílaleiga
HÓPFERÐABÍLAR.
Hvert sem er hvenær sem er.
16 manna.
9 manna.
Með eða án ökumanns.
Fast verð eða tilboð.
CC bílaleigan sími 861-2319.
Hjólhýsi
Hjólhýsi 30 m²
Hjólhýsi 30 m², stór stofa, 2 herbergi,
sturta, klósett og eldhús. Þarfnast
viðgerðar. Gott verð. Uppl. í síma
894 0632.
Pallhýsi
Travel Lite, pallhýsi.
Eigum örfá hús á gamla verðinu.
Einnig fyrir japanska bíla. Til sýnis að
Oddagötu 8. Sími 663 4646.
Ferðapallhýsi ehf.
Travellitecampars.com
Húsviðhald
Tökum að okkur að leggja PVC
dúk á þök og bílskúra. Þjónum lands-
byggðinni einnig. Erum líka í
viðgerðum. Uppl. í síma 659-3598.
Eruð þið leið á baðherberginu?
Breytum, bætum og flísaleggjum.
Upplýsingar í síma 899 9825.
Óska eftir
Óska eftir að kaupa íslenska
tilefnismynt
Óska eftir að kaupa íslenska tilefnis-
mynt. Silfur, gull eða brons. Einnig
óskast gamlir peningaseðlar.
Staðgreitt strax. Tala íslensku.
Upplýsingar í síma 699 1159.
Raðauglýsingar