Morgunblaðið - 13.06.2009, Blaðsíða 47
Sími 564 0000
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is550 kr í bíó
GILDIR Á ALLAR
SÝNINGAR MERKTAR
MEÐ RAUÐU
Vinsælasta myndiní heiminum í dag
Sýnd kl. 4, 7 og 10
POWERSÝNING
KL. 10:15
Á STÆRSTA TJALDI
LANDSINS MEÐ DIGITAL
MYND OG HLJÓÐI
Sýnd kl. 2
STÆRSTA HEIMILDARMYNDIN
FRÁ UPPHAFI Á ÍSLANDI!
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
Frábær ævintýra gamanmynd
í anda fyrri myndar!
borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
Toppmyndin á
Íslandi í dag
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Sýnd kl. 2, 4 og 6
Frábær ævintýra gamanmynd
í anda fyrri myndar!
- S.V., MBL
Sýnd kl. 2 og 4 – Almennt verð 750 kr., börn 550 kr.
Toppmyndin á
Íslandi í dag
-bara lúxus
Sími 553 2075
Sýnd kl. 8 og 10:15
FRÁBÆR GAMANMYND Í ANDA
WEDDING CRASHERS
Sýnd kl. 6, 8 og 10:15
750 kr. almennt
550 kr. börn
HHH
“... fínasta spennu-
mynd með flottum
hasaratriðum...”
- V.J.V., FBL
HHH
„Stórbrotinn hasar.“
SV MBL
HHHH
– Empire
HHH
“... fínasta spennu-
mynd með flottum
hasaratriðum...”
- V.J.V., FBL
HHH
„Stórbrotinn hasar.“
SV MBL
HHHH
– Empire
SÍÐUSTU SÝNINGAR
Ghosts of a Girlfriend ... kl. 1 - 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 7 ára
Ghosts of a Girlfriend ... kl. 1 - 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 LÚXUS
Gullbrá og birnirnir 3 kl. 1 - 3 – Alm. 750 kr. börn 600 kr. LEYFÐ
Terminator: Salvation kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12ára
Night at the museu...kl. 1 - 3:20 - 5:40 - 8 LEYFÐ
Angels and Demons kl. 1 - 5 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 2009
FYRIRTÆKIÐ Reveille Produc-
tions, sem m.a. stendur á bakvið
bandarísku útgáfurnar af þátt-
unum The Office og Ljótu Betty,
er í samningaviðræðum við að-
standendur Næturvaktarinnar um
kaup á rétti til að þróa þættina
fyrir bandarískan markað. Haft er
eftir Howard Owens, fram-
kvæmdastjóra Reveille, að fyr-
irtækið vilji gjarnan fást við nýja
vinnustaðargamanþætti í kjölfar
velgengni The Office. „Þættirnir
hafa sniðugt og kaldhæðið sjón-
arhorn sem við teljum að Banda-
ríkjamönnum muni líka vel. Reu-
ters-fréttastofan sagði frá þessu í
gær. Þar sagði reyndar að samn-
ingar væru frágengnir en það er
ekki rétt, samkvæmt Magnúsi Við-
ari Sigurðssyni, einum framleið-
enda Næturvaktarinnar.
„Við erum í miðju samnings-
ferli. Það er ekki búið að ganga
frá þessu. Þeir eru að falast eftir
svokölluðum „option“-samningi,
sem gerir þeim kleift að reyna að
selja þessa áætluðu endurgerð
áfram. Og þar keppa þeir við alla
þessa tugi þátta sem er reynt að
koma í loftið ár hvert. Það kemur
mér á óvart að Reuters hafi pikk-
að þetta upp svona snemma. Þetta
lítur ágætlega út en við erum niðri
á jörðinni með þetta. Það getur
brugðið til beggja vona.“
Borubrattir Spurning hverjir leiki svo þessa menn.
Næturvaktin mögu-
lega til Hollywood
EKKI eru allir jafn ánægðir með net-
fyrirbærið Twitter.com sem gefur
notendum færi á að senda örskilaboð
(eða svokölluð mini-blogg) til allra
þeirra er vilja fylgjast með viðkom-
andi. Trent Reznor, sem gjarnan er
kenndur við Nine Inch Nails, var
einn þeirra er höfðu nýtt sér síðuna
til þess að hafa samskipti við aðdá-
endur sína en segist nú vera hættur
því.
„Ég ætla að skrá mig út af öllum
samskiptasíðum því þegar öllu er á
botninn hvolft gera þær meiri skaða en
gagn,“ segir hann í síðustu færslu sinni.
Reznor segir Twitter hafa þróast út í
verkfæri þeirra sem vilja koma af stað
slúðri eða lygasögum sem gula pressan
éti svo upp. Hann segir einnig að ras-
istar og aðrir er dreifi hatri nýti sér
vefsamfélagið óspart til þess að koma
sínum boðskap á framfæri.
Trent Reznor Ekki hrif-
inn af Twitter.com.
Reznor andsnúinn Twitter