Morgunblaðið - 13.06.2009, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 13.06.2009, Blaðsíða 52
LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 164. DAGUR ÁRSINS 2009 Heitast 15 °C | Kaldast 5 °C  N-Austlæg átt eða hafgola. Skýjað með köflum og stöku skúr- ir, en víða bjart NV- lands. » 10                        !    " # $ %  %  " &' ("' "  ) *+,-,* +*.-*/ **0-*1 +0-./. +.-**. *2-2,3 **4-20 *-3... *12-12 *,1-*. 5 675 *+# 89: +..1 *+4-.* +*.-22 **0-/+ +0-*+. +.-*21 *2-,++ **4-1, *-3.34 *1,-// *,1-2. +3+-3/+, &  ;< *+4-3* +**-*, **0-4/ +0-*1. +.-++4 *2-,,* **1-3. *-3.,2 *14-*0 *4.-*. ÞETTA HELST» Meirihluti fyrir viðræðum  Nokkur meirihluti er hlynntur því að teknar verði upp aðildarviðræður við ESB samkvæmt könnum Gallup. 57,9% eru hlynnt viðræðum en að- eins 26,7% andvíg. »2 Mæða mun á dómstólum  Holskefla dómsmála vegna banka- hrunsins er óumflýjanleg. Málið hef- ur verið mikið rætt innan dómstóla- kerfisins og til stendur að fjölga dómurum til að mæta henni. »6 Góð humarveiði fyrir vestan  Sjómenn segja nóg vera af humri úti fyrir vesturströnd landsins. Veið- in hefur þó verið betri. »8 Vilja skoða undanskot fjár  Ríkisskattstjóri vill að rannsakað verði hvort bankar hafi markvisst skotið peningum til skattaparadísa. Sé svo verði að finna þá sem nutu góðs af því. »12 SKOÐANIR» Staksteinar: Nema annað sé ákveðið Forystugreinar: Engin flóttaleið Auðvelt að gera tortryggilegt Pistill: Vilji kynslóðanna Ljósvaki: Kjaftæði sem kostar pening UMRÆÐAN» Fæðast kengúrur tvisvar? Verðlaunaleikur vikunnar Það kostar ekkert að skemmta sér á Ylströndinni í Nauthólsvík Almannafjármögnun Lygin er lygileg, Steingrímur Skipulagt fyrir hrunið Strengjabrúður BÖRN» KVIKMYNDIR» Fjöldi íslenskra mynda í bígerð. »49 Í fjórtánda sinn verður boðið upp á dillandi sumardjass á veitingastaðnum Jómfrúnni við Lækj- argötu. »42 TÓNLIST» Sumardjass hefst í dag LEIKHÚS» Uppsetning á Grease heppnaðist ágætlega. »45 SJÓNVARP» Nýr matreiðsluþáttur á SkjáEinum. »44 Nú geta notendur tónlistarsíðunnar Tónlist.is valið úr safni 2,5 milljóna laga til kaupa og nið- urhals. »46 Tónlist.is vex ásmegin TÓNLIST» reykjavíkreykjavík 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is 5 6 9 0 9 0 0 0 0 0 9 0 0 Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana SPARIÐ HELMING MEÐ ÁSKRIFT Í LAUSASÖLU 395 ÁSKRIFT 3390 HELGARÁSKRIFT 2070 PDF Á MBL.IS 1950 VEÐUR» » VEÐUR mbl.is »MEST LESIÐ Á mbl.is 1. Neitar orðrómi um framhjáhald 2. Mikill verðmunur í verslunum 3. Dóttir Cher vill verða karl 4. Iceland sneiðir hjá kreppunni EINA viku ár hvert breytist Háskóli Íslands í háskóla unga fólksins. Þá gefst börnum kostur á því að kynnast undrum tilverunnar með vísinda- mönnum skólans. Í gær voru nemendurnir svo brautskráðir. Fyrr um dag- inn tefldi Þröstur Þórhallsson fjöltefli við nemendurna. | 25 Vísindamenn framtíðarinnar Morgunblaðið/Kristinn FORVERÐIR Þjóðminjasafns- ins hafa límt saman te- og púnskönnu Steinþórs Finnssonar, sýslumanns í Oddgeirshólum. Kannan brotnaði í jarðskjálftunum í fyrra ásamt fleiri gripum Byggðasafns Árnesinga. Þótt forverðirnir hafi gert sitt besta sjást samskeytin og einnig gömul líming sem sýnir að kannan hefur brotnað áður. Kannan er frá því fyrir 1800 og því velta menn því fyrir sér hvort hún hafi ekki brotn- að í skjálftunum 1896. | 26 Hefur áður lent í jarðskjálftum Í BYRJUN júlí verður opnaður nýr bar í húsinu á Klapparstíg 30 sem hýsti áður skemmtistaðinn Sirkus. Nýi staðurinn mun bera nafnið Pol- ar Bar en þar verður lögð áhersla á tónleikahald. Gamla Sirkus-portið verður nýtt til fullnustu í sumar og hugsanlegt að tónleikahald fari þar fram undir berum himni. Portið verður þakið bekkjum og borðum og þar verður hægt að grilla. | 44 Nýr bar þar sem Sirkus var Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is „ÞAÐ er orðið miklu erfiðara að fara út í sjoppu núna en það var,“ segir Dagur Jónasson, sextán ára Reyk- víkingur. Dagur er sykursjúkur og getur því ekki valið sér hvaða sæl- gæti sem er. „Úrvalið hefur minnkað rosalega, sérstaklega á sykurlausum gosdrykkjum. Fyrir tveimur árum gat maður valið úr 5-6 tegundum. Þær sem eru framleiddar hér eru svo ekki alltaf til, eins og til dæmis sykurlaust appelsín.“ Dagur vill heldur drykki með ávaxtabragði en kóladrykki og nefn- ir sérstaklega hið sykurlausa 7up Free og Mix, sem var með minni sykri en aðrir gosdrykkir. Fram- leiðslu á báðum þessum drykkjum hefur verið hætt hjá Ölgerðinni. „Selst ekki nógu vel“ Þegar Morgunblaðið leitaði skýr- inga hjá Ölgerðinni kom í ljós að 7up Free þótti ekki seljast nógu vel og kvartað var undan hinni breyttu, hálfsykruðu útgáfu af Mixi. Svipaða sögu er að segja um íspinna. Kjörís hefur hætt að selja sykurlausa Hlunka, sem voru til í tveimur bragðtegundum. Emmess framleiddi áður Léttlurka, en Dagur kveðst ekki hafa séð þá í langan tíma. Allnokkrar gerðir af sykurlausum ís eru seldar í heimilispakkningum en erfiðara er að finna eitthvað við sitt hæfi í lausasölu. „Þegar mig langar í ís get ég oft ekkert fengið, nema að fá auka- sprautu. Maður getur náttúrlega ekki framleitt þetta sjálfur.“ Tómlegt í sjoppunni  Framleiðslu hætt á nokkrum sykurlausum drykkjum og ís  Sykursjúkur drengur segir úrvalið hafa minnkað verulega Morgunblaðið/ÞÖK Úrval Ýmis sykurlaus varningur hefur komið og farið af markaði. Í HNOTSKURN »Dagur hafði samband viðÖlgerðina þegar hætt var að framleiða Mix með 50% sykri og 50% sætuefni. Hann fékk nokkrar birgðir af drykknum, en nú er eingöngu selt sykrað Mix í búðum. »Dagur segir algjöran lúx-us að vera í útlöndum, þar séu heilu rekkarnir af syk- urlausu gosi, tyggjói, súkku- laði og kexi, sem er ekki til hér. »Hægt er að fá ávaxtasafaán viðbætts sykurs, en í þeim er þó alltaf ávaxtasykur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.