Morgunblaðið - 13.06.2009, Blaðsíða 49
Morgunblaðið/RAX
Baldvin Z Hefur vakið athygli fyrir
Evróvisjón myndbönd sín og stutt-
myndina Hótel Jörð. Hann gerir nú
myndina Gabríel.
Eftir Birgi Örn Steinarsson
biggi@mbl.is
KVIKMYNDAMIÐSTÖÐ Íslands
hefur veitt átta vilyrði fyrir fram-
leiðslustyrkjum síðustu þrjá mán-
uði. Hæsta vilyrðið hljóðar upp á
75 milljónir króna, en þær fær
Baltasar Kormákur til þess að gera
myndina Grafarþögn, takist honum
að fjármagna svipaða eða hærri
fjárhæð upp á eigin spýtur.
Athygli vekur að þrír ungir leik-
stjórar fá vilyrði fyrir sinni fyrstu
kvikmynd í fullri lengd. Það er því
greinilegt að það er að bætast í
hóp íslenskra kvikmyndagerða-
manna.
Þetta eru myndir Baldvins Z (55
milljónir) sem ber nafnið Gabríel,
Gríms Hákonarsonar (58 milljónir)
sem gerir Sumarlandið og Marteins
Þórissonar (66 milljónir) sem kvik-
myndar Rokland.
Ragnar með tvennu
Aðrar myndir sem hafa fengið
vilyrði síðustu mánuði eru nýjar
myndir Roberts Douglas (60 millj-
ónir) sem gerir Baldur, Óskars
Jónassonar (70 milljónir) er gerir
teiknimyndina Thor og Gunnars
Björns Guðmundssonar sem færir
Gauragang upp á hvíta tjaldið. Þá
eru ótaldar tvær myndir Ragnars
Bragasonar, Bjarnfreðarson er
fjallar um æskuár einnar vinsæl-
ustu persónu í íslenskri sjónvarps-
sögu, Georgs Bjarnfreðarsonar (60
milljónir) og svo fyrsta mynd hans
á ensku, The Whisperer (65 millj-
ónir).
Sjö heimildarmyndir fengu á
sama tíma vilyrði fyrir fram-
leiðslustyrkjum. Meðal þeirra má
nefna myndirnar Velkomin í heim
Ragnars Kjartanssonar sem Ragn-
heiður Gestsdóttir gerir, og Iceland
Food Center eftir Þorstein J.
Það er því ljóst að áhugafólk um
íslenska kvikmyndagerð getur
hlakkað til komandi mánuða.
Georg, Gabríel og Grafarþögn
Mikil gróska er í
íslenskri kvik-
myndagerð þrátt
fyrir bágt efna-
hagsástand
Erlendur Baltasar Kormákur ætlar að gera mynd eftir Grafarþögn Arnaldar Indriðasonar.
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 2009
www.veggfodur.is
JENNIFER ANISTON ER FRÁBÆR Í ÞESSARI
RÓMANTÍSKU GAMANMYND ÞAR SEM
WOODY HARRELSON OG STEVE ZAHN FARA Á
KOSTUM SEM TVEIR ÁSTFANGIR MENN SEM
ERU REIÐUBÚNIR AÐ BERJAST UM ÁST
HENNAR MEÐ EINKAR FYNDNUM
AFLEIÐINGUM
Versta starf í heimi færði honum
besta tíma ævi sinnar
Frábær tónlist og hinir frábæru
leikarar Ryan Reynolds og
Kirsten Stewart (Twilight)
tryggja góða skemmtun
HHHH
CHICAGO TRIPUNE
HHHH
THE WASHINGTON POST
HHH½
T.V. KVIKMYNDIR.IS
HHH½
PREMIERE
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNISÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
SÝND ME
Ð
ÍSLENSK
U
TALI
FRÁBÆR
FJÖLSKYLDUSKEMMTUN
SÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
SÝND Í ÁLFABAKKA, AKUREYRI
OG SELFOSSI
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNISÝND Í KRINGLUNNI
SÝND MEÐÍSLENSKU TALI
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
SKO, TÆKNILEGA SÉÐ ER ÉG FYLGDARKONA
á 3D sýningar850 krrSPARBÍÓÍ SPARBÍÓÍ 550 krkr merktar appelsínugular
/ AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI
THE HANGOVER kl. 4 - 6 - 8 - 10 12
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN kl. 4 m. ísl. tali L
GOTT SILFUR GULLI BETRA kl. 6 L
ADVENTURELAND kl. 8 12
LET THE RIGHT ONE IN kl. 10 16
THE HANGOVER kl. 5:50 - 8 - 10:10 12
THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 8 - 10:10 16
NIGHT AT THE MUSEUM 2 kl. 3:40 - 5:50 L
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN kl. 3:40 m. ísl. tali L
THE HANGOVER kl. 5:50 - 8 - 10:20 12
NIGHT AT THE MUSEUM 2 kl. 3:40 - 5:50 L
ANGELS AND DEMONS kl. 8 - 10:40 14
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN kl. 3:40 m. ísl. tali L