Morgunblaðið - 28.06.2009, Page 36

Morgunblaðið - 28.06.2009, Page 36
36 Krossgáta MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. JÚNÍ 2009 – meira fyrir leigjendur F í t o n / S Í A Nýjung á mbl.is fyrir leigjendur og þá sem vilja leigja eignir Þeir sem vilja leigja sér húsnæði eða bjóða eign til leigu geta nú einfaldlega farið á mbl.is mbl.is/leiga er miðstöð þeirra sem vilja skoða leigumarkaðinn, hvort heldur sem er fyrir atvinnuhúsnæði eða íbúðarhúsnæði. Þeir sem vilja bjóða eignir til leigu geta keypt vikuskráningu á vefnum fyrir 1.000 kr. eða heilan mánuð á 3.500 kr. mbl.is/leiga LÁRÉTT 1. Æri áhaldið og bílinn. (11) 4. Afrískan dela má nota sem mælieiningu. (7) 7. Tákn sigtar á spjöld (10) 9. Æddi inn á guð. (5) 10. Það er einhvers konar tabú hjá Tý að skammta. (6) 12. Einhvern veginn sveltandi í héraði. (9) 14. Atkvæðagreiðslur án kurteisa skapa kæti. (8) 15. Ranghali. Já og gelt þar. (5) 17. Heldur uppi vörn fyrir bor og mjög slæmri. (7) 19. Gamalt viðurnefni skal Eyvindur fá í fríi að því er sagt er. (10) 20. Samkoma herra af Norðausturlandi er fuglahópur. (10) 23. Hef virðingu fyrir heiti og upphaflegu skráðu verði. (9) 25. Ættinginn er fyrir leðju, bál og handrið. (9) 28. Er drykkjusvín hér að staðaldri? (8) 30. Stingur ekki einfaldlega ennþá einu sinni hnött. (8) 31. Berja pening með stokk. (6) 32. Hnapp verndar fyrir mikilli. (8) 33. Andagift danskrar móður er mikil. (7) 34. Langborðið er gott fyrir ruglið. (12) LÓÐRÉTT 1. Nútíma bar ruglast yfir hljóðfæri. (9) 2. Sorgmædd dregur til sín foringja. (9) 3. Klifberastandur bregst í Færeyjum (9) 4. Þó nokkrar missa þor við að deyja (6) 5. Ver eina einhvern veginn frá einsemd. (7) 6. Mjakast fyrsta kastið. (5) 8. Alleinráðar finnast á stað í Reykjavík. (11) 11. Aðsetur fjögra hjá íþróttafélagi í erlendu landi. (7) 13. Undarlega litaður matur sem næstum því á kraft- svæði. (9) 16. „Fleiri muni!“ segja flestir. (10) 18. Sneiddi skip fyrir karla. (7) 20. Feitt skar er lofsvert. (8) 21. Góður með kindur og peningamál. (9) 22. Bjór keyrði til baka til róna með sérstakt höfuðfat. (10) 24. Rotker snýst í höndunum á skólastjóra. (6) 26. Gefa yður garð til að rugla áfallinn. (8) 27. Náðin með ruglingi nær að verða að lærdómi. (6) 29. Mathákur borðaði ský. (6) VERÐLAUN eru veitt fyrir rétta lausn kross- gátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í um- slagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Há- degismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn kross- gátu 28. júní rennur út næsta föstudag. Nafn vinningshafans birtist sunnudaginn 5. júlí. Heppinn þátttakandi hlýtur bók í vinning. Vinningshafi krossgátunnar 21. júní sl. er Cecil Haraldsson. Hann hlýtur í verðlaun bókina 10 ráð til að hætta að drepa fólk og byrja að vaska upp eftir Hallgrím Helgason. Forlagið gefur út. Krossgátuverðlaun Nafn Heimilsfang Póstfang

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.