Morgunblaðið - 28.06.2009, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. JÚNÍ 2009
ÞETTA ERU FORFEÐUR ÞÍNIR
UPPLIFÐU FYNDNASTA
FERÐALAG ALLRA TÍMA !!
Stærsta mynd ársins
- 38.000 manns!
Frábær grínmynd í anda Shaun of the Dead með Emmy
verðlaunahöfunum James Corden og Mathew Horne úr
Gavin & Stacey þáttunum.
Frábær ævintýra
gamanmynd í anda
fyrri myndar!750 kr. almennt550 kr. börn
750 kr. almennt
550 kr. börn
ÞETTA ERU FORFEÐUR ÞÍNIR
UPPLIFÐU FYNDNASTA
FERÐALAG ALLRA TÍMA !!
POWERSÝNINGÁ STÆRSTA TJALDI LANDSINSMEÐ DIGITALMYND OG HLJÓÐI
KL. 10
HHHH
“Stærri, fyndnari, flottari ...
Ef þú fílaðir fyrstu myndina,
þá áttu eftir að dýrka þessa!”
T.V. - Kvikmyndir.is
HEIMSFRUMSÝND Á ÍSLANDI !
Frá leikstjóranum Michael Bay kemur
ein flottasta HASARMYND SUMARSINS
Frá leikstjóranum Michael Bay ásamt stórleikurunum Shia LaBeouf og John Torturo
ásamt kynþokkafyllstu leikkonu heims Megan Fox kemur
FLOTTASTA HASARMYND SUMARSINS
Þú færð 5%
endurgreitt
í Smárabíó
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.isþú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
-bara lúxus
Sími 553 2075
SÝND Í SMÁRABÍÓ OG HÁSKÓLABÍÓ SÝND Í SMÁRABÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓ SÝND Í SMÁRABÍÓ, HÁSKÓLABÍÓ OG BORGARBÍÓ
SÝND Í SMÁRABÍÓ OG HÁSKÓLABÍÓ
550 kr í bíó GILDIR Á ALLARSÝNINGAR MERKTARMEÐ RAUÐU
Transformers DIGITAL kl. 1 - 5 - 8 - 11 B.i. 10 ára Ghosts of girlfriends past kl. 5:45 - 8 B.i. 7 ára
Transformers DIGITAL kl. 1 - 5 - 8 - 11 Lúxus Terminator: Salvation kl. 10:30 B.i.12 ára
Lesbian Vampire Killers kl. 8 - 10 B.i. 16 ára Night at the museum 2 kl. 1 - 3:30 LEYFÐ
Year One kl. 1 - 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 7 ára Angels and Demons kl. 5 B.i.14 ára
Gullbrá og birnirnir 3 kl. 1 - 3 LEYFÐ
Sýnd kl. 2 og 4
Sýnd kl. 6 og 8Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10
Sýnd kl. 10
Sýnd kl. 1:35, 4:15, 7 og 10(Powersýning)
ÁHRIFA dauðsfalls Michaels Jack-
sons gætir víða.
Ákveðið hefur verið að
klippa út atriði úr kvik-
myndinni Bruno, með
breska gamanleikaranum
Sacha Baron Cohen, áður
en hún verður frumsýnd
vestra.
Að sögn bandaríska
blaðsins Wall Street
Journal var atriði, þar
sem gert er grín að
LaToya, systur Jack-
sons, klippt úr
myndinni. Þar borð-
ar LaToya sushi af
líkama nakins
mexíkósks verka-
manns.
Blaðið segir að
ólíklegt sé að at-
riðið verði í mynd-
inni þegar hún
verður frumsýnd
formlega í Bandaríkj-
unum þann 10. júlí
næstkomandi, af virð-
ingu við hinn látna og að-
standendur hans.
Bruno
Getur verið
tillitsamur.
Bruno breyt-
ist vegna
Jacksons FORSETI Bandaríkjanna, Barack Obama,sendi fjölskyldu Michael Jackson samúðar-
kveðjur í gegnum fjölmiðlafulltrúa sinn á
blaðamannafundi í Hvíta húsinu á föstudag.
„Hann kallaði Jackson stórkostlegan
skemmtikraft og eitt helsta tákn tónlistar-
sögunnar,“ svaraði fulltrúinn Robert Gibbs
aðspurður um viðbrögð forsetans við dauða
poppkóngsins. „Það muna allir eftir tónlist
hans og því að sjá hann taka Moonwalk dans-
inn í fyrsta skipti á 25 ára afmælishátið Mo-
town útgáfunnar. En forsetinn sagði einnig
að hluti ævi Jacksons hefði verið sorglegur
harmleikur. En hann sendir samúðarkveðjur
til fjölskyldu Jacksons og aðdáenda er syrgja
hann.“
Ekki er vitað hvort forsetinn hafi sent fjöl-
skyldu hans persónulegri kveðju. Barack Obama
Obama sendir fjölskyldu Michael
Jackson samúðarkveðjur