Morgunblaðið - 28.06.2009, Page 46
46 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. JÚNÍ 2009
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.30 Árla dags.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.05 Morgunandakt. Sr. Haraldur
M. Kristjánsson, Vík í Mýrdal,
prófastur í Skaftafellsprófasts-
dæmi flytur
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Sumarraddir. Umsjón: Jón-
as Jónasson. (Aftur á þriðjudag)
09.00 Fréttir.
09.03 Framtíð lýðræðis. Ævar
Kjartansson og Ágúst Þór Árna-
son.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Heimsendir í skáldverkum.
Umsjón: Auður Aðalsteinsdóttir
og Ásta Gísladóttir. Lesari: Sig-
urður H. Pálsson. (Aftur á þriðju-
dag) (3:3)
11.00 Guðsþjónusta í Bústaða-
kirkju. Séra Pálmi Matthíasson
prédikar.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Víðsjá.
14.00 Gullöld revíunnar. Allt í lagi
hjá revíunni. Umsjón: Una Mar-
grét Jónsdóttir. Lesarar: Viðar
Eggertsson, Kjartan Guðjónsson
og Helga Braga Jónsdóttir.
(8:14)
15.00 Útvarpsperlur: Í höfuðborg
heimsins. Páll Heiðar Jónsson
ræðir við Sonju Benjamínsson de
Zorilla í New York um ferðalög,
búsetu í New York, myndlist, o.fl.
Frá 1976.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Úr tónlistarlífinu. Hljóðritun
frá tónleikum í Ísafjarðarkirkju á
tónlistarhátíðinni Við Djúpið sl.
mánudagskvöld. Á efnisskrá:
Mögu legri eftir Gunnar Karel
Másson. Laud eftir Högna Eg-
ilsson. Verk fyrir hljómsveit eftir
Viktor Orra Árnason. Flytjendur:
Kammersveitin Ísafold. Einleikari:
Una Sveinbjarnardóttir. Umsjón:
Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.17 Með flugu í höfðinu. Um-
sjón: Sigurlaug Margrét Jón-
asdóttir.
18.50 Dánarfregnir.
19.00 Óskastundin. Umsjón:
Gerður G. Bjarklind. (Frá því á
föstudag)
19.40 Smásaga: Feður og synir
eftir Ernest Hemingway. Sigurður
A. Magnússon þýddi. Jón Símon
Gunnarsson les. (Áður flutt
2006)
20.20 Tónleikur. Ingibjörg Eyþórsd.
21.10 Í boði náttúrunnar. . Um-
sjón: Guðbjörg Gissurardóttir og
Jón Árnason. (e) (3:12)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Þorvaldur
Halldórsson flytur.
22.15 Til allra átta. Umsjón: Sig-
ríður Stephensen. (e)
23.00 Andrarímur í umsjón Guð-
mundar Andra Thorssonar.
24.00 Fréttir. Sígild tónlist.
08.00 Barnaefni
09.52 Einu sinni var…
Jörðin (8:26)
10.22 Landið mitt (11:26)
10.35 Popppunktur:
Elektra – Bloodgroup
Textað á síðu 888 í Texta-
varpi. (e) (4:15)
11.30 Kastljós – Sam-
antekt
12.00 Helgarsportið (e)
13.00 Óvænt heimsókn
(Uventet besøg: Kam-
bódía) (e) (3:7)
13.30 Í fótspor Tangerbú-
ans (Travels With a Tan-
gerine: Töframenn og dul-
spekingar) (e) (2:3)
14.30 Söngvarakeppnin í
Cardiff 2009 (BBC Car-
diff Singer of the World
2009) (e)
17.05 Höfrungabros
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Stundin okkar (e)
18.00 Fréttir
18.20 Veðurfréttir
18.25 Álfukeppnin í fót-
bolta (Brasilía - Bandarík-
in) Bein útsending frá úr-
slitaleiknum í
Suður-Afríku.
20.30 Út og suður Gísli
Einarsson ræðir við hjónin
Hildi Hákonardóttur og
Þór Vigfússon sem hafa
hreiðrað um sig í skjólsæl-
um reit á bökkum Ölfusár
og lifa þar samkvæmt
heimatilbúinni heimspeki.
Textað á síðu 888 í Texta-
varpi.
21.00 Anna Pihl (Anna
Pihl) (10:10)
21.45 Hótel Janúar (Anner
House) Írsk/suðurafrísk
sjónvarpsmynd frá 2007.
23.10 Myrkrahöfðinginn
(e) Bannað börnum. (4:4)
24.00 Útvarpsfréttir
07.00 Barnatími Stöðvar 2
10.20 Hver skellti skuld-
inni á Kalla kanínu (Who
Framed Roger Rabbit)
12.00 Nágrannar
13.45 Getur þú dansað?
(So You Think You Can
Dance)
16.50 Oprah
17.40 60 mínútur (60 Min-
utes)
18.30 Fréttir
18.49 Íþróttir
18.59 Veður
19.10 Pressa Íslensk
spennuþáttaröð í sex hlut-
um. Í þáttunum er fylgst
með Láru, nýgræðingi í
blaðamennsku, sem tekur
að sér að rannsaka dul-
arfullt mannshvarf, sem
brátt breytist í morðrann-
sókn.
19.55 Valið minni
(Amne$ia) Hversu vel
þekkir þú þitt eigið líf?
Keppendur í þessari
fersku og stórskemmti-
legu spurningakeppni
þurfa að svara spurn-
ingum sem tengjast þeim
sjálfum og oftar en ekki
eru þær afar vandræða-
legar.
20.40 Monk
21.25 Flóttinn mikli (Pri-
son Break)
22.15 Lygarar (Lie to Me)
23.00 Twenty Four
23.45 60 mínútur (60 Min-
utes)
00.30 Heimkoman: Írak-
sminningar (Alive Day
Memories:Home From
Iraq)
01.30 Fæddur fjórða júlí
(Born on the Fourth of
July)
03.50 Faraldur (Pandemic)
Framhaldsmynd.
08.15 NBA Action (NBA
tilþrif)
08.40 Gillette World Sport
Fjölbreyttur íþróttaþáttur
þar sem farið er yfir víðan
völl.
09.10 Meistaradeildin –
Gullleikir (Barcelona –
Man. Utd. 25.11.1998)
10.55 Pepsi-deild karla
(Fram – FH)
12.45 US Open 2009 Út-
sending frá lokadegi.
18.45 Pepsimörkin 2009
19.45 Pepsi-deild karla
(Grindavík – Keflavík)
Bein útsending.
22.00 Pepsimörkin 2009
23.00 10 Bestu (Ásgeir
Sigurvinsson)
23.50 Pepsi-deild karla
(Grindavík – Keflavík)
01.40 Pepsimörkin 2009
06.10 Coming to America
08.05 Knights of the South
Bronw
10.00 Norbit
12.00 Cats & Dogs
14.00 Knights of the South
Bronw
16.00 Norbit
18.00 Cats & Dogs
20.00 Coming to America
22.00 Danny the Dog
24.00 You, Me and Dupree
02.00 Happy Endings
04.10 Danny the Dog
06.00 P.S.
12.20 World Cup of Pool
2007
13.10 Rachael Ray
14.40 The Game
15.55 Americás Funniest
Home Videos
16.20 What I Like About
You
16.45 Stylista
17.35 Monitor
18.05 America’s Next Top
Model – Lokaþáttur
18.55 The Biggest Loser
19.45 Americás Funniest
Home Videos
20.10 Robin Hood Bresk
þáttaröð um hetjuna Hróa
hött, útlagann sem rænir
þá ríku til að gefa hinum
fátæku. Hann berst gegn
óréttlæti og kúgun og
hjálpar þeim sem minna
mega sín. (2:13)
21.00 Leverage (11:13)
21.50 Opposite Sex: Ja-
mie’s Story
23.10 Heroes
24.00 Penn & Teller: Bulls-
hit
00.30 Tónlist
15.30 Sjáðu
16.00 Hollyoaks
18.05 Seinfeld
18.30 Seinfeld
19.00 Seinfeld
19.30 Seinfeld
20.00 Total Wipeout
21.00 America’s Got Tal-
ent
21.45 ET Weekend
22.30 The O.C.
23.15 Seinfeld
23.40 Seinfeld
00.05 Seinfeld
00.30 Seinfeld
00.55 Sjáðu
02.00 Tónlistarmyndbönd
EIN ánægjulegasta frétt
vikunnar kom frá Kladno í
Tékklandi þar sem Helga
Margrét Þorsteinsdóttir sló
enn einu sinni í gegn í sjö-
þraut og bætti Íslandsmet
sitt frá því á Norðurlanda-
mótinu um miðjan mánuð-
inn. Hún fór jafnframt í
efsta sæti heimslista ung-
linga 19 ára og yngri og var
aðeins 22 stigum frá því að
ná lágmarki fyrir heims-
meistaramót fullorðinna.
Fjölmiðlar hafa eðlilega
gert sér mat úr árangri
Helgu Margrétar og þjálfari
hennar sagði í sjónvarps-
viðtali, þegar Norðurlanda-
meistaratitillinn var í höfn í
Kópavogi, að hún væri rétt
að byrja og búast mætti við
öllu af henni á Ólympíu-
leikunum 2016. Hún var líka
jarðbundin eftir keppnina í
Tékklandi og sagði engan
heimsendi, þó hún kæmist
ekki á HM.
Þegar nánast öll umræða
snýst um hrun, atvinnuleysi
og volæði er gott að sjá til
sólar. Íþróttafólk og aðrir
listamenn hafa gjarnan
varpað birtu yfir umhverfið
með frammistöðu sinni og
Helga Margrét Þorsteins-
dóttir, sem er sautján ára en
ekki átján eins og sumir
fréttamenn ljósvakamiðla
hafa sagt, gerir það svo
sannarlega. Landsmenn
hafa ástæðu til að brosa
breitt á meðan íþróttafólkið
bætir árangur sinn.
ljósvakinn
Gleðigjafi Helga Margrét
Sautján, bráðum átján
Steinþór Guðbjartsson
08.30 Kvöldljós
09.30 Að vaxa í trú
10.00 Robert Schuller
12.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn Frétta-
tengt efni, vitnisburðir og
fróðleikur.
13.00 Um trúna og til-
veruna
13.30 Michael Rood
15.00 Tónlist Kristileg tón-
list úr ýmsum áttum.
15.30 Við Krossinn
16.00 In Search of the
Lords Way
16.30 Kall arnarins
17.00 David Wilkerson
18.00 Freddie Filmore
18.30 Ísrael í dag
19.30 Maríusystur Þáttur
frá Maríusystrum í Darm-
stadt í Þýskalandi.
20.00 Fíladelfía
21.00 Robert Schuller
Máttarstund Krist-
alskirkjunnar í Kaliforníu.
23.30 Ljós í myrkri
24.00 The Way of the
Master
00.30 Kvöldljós
01.30 Global Answers
02.00 Fíladelfía
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
gen og drømmen om et fly 21.40 Kommissær Janine
Lewis 22.45 Viden om 23.15 Trailer Park Boys
NRK1
12.55 4-4-2 15.00 VM sandvolleyball 16.00 Freddie
og Leos eventyr 16.24 Plipp, Plopp og Plomma
16.30 Solens mat 17.00 Dagsrevyen 17.30
Sportsrevyen 17.45 Der ingen skulle tru at nokon
kunne bu 18.15 Tigerens hemmelige liv 19.10 Poirot
21.00 Kveldsnytt 21.20 Drømmefangeren 22.15 Far-
mer John – helt på jordet 23.40 Jazz jukeboks
NRK2
11.00 Sport Jukeboks 12.45 M 14.35 Min mammas
gård 15.30 Åpen himmel 16.00 Norge rundt 16.30
Grønn glede 16.55 John Adams 18.00 VM sand-
volleyball 18.55 Keno 19.00 NRK nyheter 19.10 Ho-
vedscenen 20.05 Veien ut 20.15 Det beste barnet
vinner 21.15 VM-rally 22.10 Vegen heim
SVT1
12.45 Confederations Cup 15.00 Hammarkullen
16.00 Rapport 16.15 Hedebyborna 17.10 Konstverk
berättar 17.15 Hotell Opera 17.30 Rapport 17.50
Sportspegeln 18.15 Confederations Cup 20.30
Hemligstämplat 21.00 Skrivkamp 21.30 Allt ljus på
SVT2
12.20 In Treatment 14.30 Sommarandakt 15.00
Små barn – stora rättigheter 15.30 Anaconda 16.00
Renlycka 16.40 Det är jag som är Bob 17.00 Mäst-
armöten 18.00 Smakbitar 19.00 Aktuellt 19.15
Dom kallar oss artister 19.45 Monsantos värld 21.30
Rapport 21.40 På resa i Estland
ZDF
12.05 Ali Baba und die vierzig Räuber 13.30 heute
13.35 Arabische Nächte 15.00 heute 15.10 ZDF
SPORTreportage 16.00 ML Mona Lisa 16.30
Schlammbad und Strudel 17.00 heute/Wetter 17.10
Berlin direkt 17.30 Die Biblischen Plagen 18.15 Ro-
samunde Pilcher: Sommer des Erwachens 19.45
heute-journal/Wetter 20.00 George Gently – Der Un-
bestechliche 21.30 ZDF-History 22.15 heute 22.20
nachtstudio 23.20 Abenteuer Ägypten
ANIMAL PLANET
8.00 E-Vets: The Interns 8.30 Wildlife SOS 9.00 Ani-
mal Precinct 11.00 Animal Cops Houston 13.00
Monkey Business 14.00 The Crocodile Hunter Diaries
15.00 Animal Cops Houston 16.00 Animal Crackers
17.00 Meerkat Manor 17.30 Predator’s Prey 18.30
Ultimate Killers 19.00 Pandamonium 20.00 Unta-
med & Uncut 21.00 Animal Cops Houston 23.00
Meerkat Manor 23.30 Predator’s Prey
BBC ENTERTAINMENT
10.45 My Hero 11.45 Dalziel and Pascoe 13.20 The
Chase 15.00 After You’ve Gone 16.00 My Hero
16.30 Any Dream Will Do 17.35 My Hero 18.35 The
Innocence Project 19.25 Extras 21.55 My Hero
22.55 The Innocence Project 23.45 Extras
DISCOVERY CHANNEL
7.05 MythBusters 8.00 Scrapheap Challenge 9.00
Chop Shop 10.00 American Chopper 12.00 Proto-
type This 13.00 Mega Builders 14.00 Ultimate Survi-
val 15.00 Tornado Rampage 16.00 LA Ink 18.00
Street Customs 19.00 MythBusters 20.00 Mega Bu-
ilders 21.00 The Real Hustle – Vegas 22.00 Chris
Ryan’s Elite Police 23.00 Serial Killers
EUROSPORT
6.30 Rally 7.00 Superbike 7.30 Eurosport for the
Planet 8.00 Canoeing 10.00 Swimming 11.00 Su-
perbike 12.00 Supersport 13.00 FIA formula 2
14.00 Superbike 15.30 Motorsports 15.45 Swimm-
ing 17.30 Canoeing 19.00 Boxing 20.30 Rally
21.00 Superbike 21.30 Supersport 22.00 Superbike
22.45 Motorsports 23.00 Rally
HALLMARK
7.00 Jane Doe: Vanishing Act 8.30 Gentle Ben: Terror
On The Mountain 10.00 Fungus the Bogeyman
11.30 Murder 101: College Can be Murder 13.00
Jane Doe: Vanishing Act 14.30 Gentle Ben: Terror On
The Mountain 16.00 Charms for the Easy Life 17.40
Murder 101: College Can be Murder 19.10 While I
Was Gone 20.50 Jericho 22.30 Murder 101: College
Can be Murder
MGM MOVIE CHANNEL
9.05 High Spirits 10.40 Anna Lucasta 12.15 Dirty
Work 13.35 Love and Death 15.00 The Way West
17.00 A Rage in Harlem 18.45 She-Devil 20.25 Last
Tango in Paris 22.30 Marvin & Tige
NATIONAL GEOGRAPHIC
7.00 Generals At War 10.00 My Music Brain 11.00
Sea Patrol Uk 12.00 Britain’s Greatest Machines
13.00 Alcatraz: Surviving The Rock 14.00 History’s
Hardest Prison 15.00 Air Crash Investigation 16.00
Earth Investigated 18.00 Draining The Ocean 20.00
Giant Crystal Cave 21.00 Sea Patrol Uk 22.00 Brita-
in’s Greatest Machines 23.00 Mail Order Brides
ARD
14.30 ARD-Ratgeber: Reise 15.00 Tagesschau
15.03 W wie Wissen 15.30 Schuften statt surfen –
Mit gutem Gewissen nach Costa Rica 16.00 Sportsc-
hau 16.30 Bericht aus Berlin 16.49 Ein Platz an der
Sonne 16.50 Lindenstraße 17.20 Weltspiegel 18.00
Tagesschau 18.15 Polizeiruf 110 19.40 Anne Will
20.40 Tagesthemen 20.53 Das Wetter 20.55 ttt – ti-
tel thesen temperamente 21.25 echtzeit 21.55
Schwule Mütter ohne Nerven 23.35 Tagesschau
23.45 Mr. X auf Abwegen
DR1
12.00 Det lille hus på prærien 12.50 DR Dokument-
ar – Grevinden på tredje 13.55 Columbo 15.30 Ebb
og Flo 15.35 Postmand Per 15.50 Det gule hus
16.00 Tæt på Dyrene 16.30 TV Avisen med Sport og
Vejret 17.00 OBS 17.05 Sherlock Holmes 18.00
Den fantastiske planet 19.00 21 Søndag 19.40
SportNyt 19.50 Fodbold 21.30 Dødens Detektiver
21.50 Så er der pakket 22.20 Seinfeld
DR2
12.50 DR2 Klassisk 13.50 Hvor godtfolk er – Broby-
værk Kro 15.50 Souvenirs fra den jødiske brigade
17.00 Tinas køkken 17.30 Kulturguiden 18.00 Fri-
landshaven 18.30 Vin i top gear 19.00 Spise med
Price 19.30 Watergate – mændene, der fældede Nix-
on 20.30 Deadline 20.50 Den gamle mand og dren-
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
12.45 Spánn – Suður - Af-
ríka (Álfukeppnin) Bein
útsending frá leik um 3. –
4. sætið í Álfukeppninni.
14.55 Arsenal – Chelsea
(Enska úrvalsdeildin)
16.45 Premier League
World
17.20 Boca Juniors v River
Plate (Football Rivalries)
18.15 Bandaríkin – Bras-
ilía (Álfukeppnin) Bein út-
sending frá úrslitaleiknum
í Álfukeppninni.
20.20 Spánn – Suður - Af-
ríka (Álfukeppnin)
22.00 Bandaríkin – Bras-
ilía (Álfukeppnin)
23.40 Oliver Kahn (Oliver
Kahn – A Legend’s Last
Year) Heimildarmynd-
arþáttur um einn besta
markvörð heims, Oliver
Kahn.
ínn
14.00 Eldað íslenskt
14.30 Frumkvöðlar
15.00 7 leiðir Gauja litla
15.30 Í nærveru sálar
16.00 Hrafnaþing
17.00 Græðlingur
17.30 Birkir Jón
18.00 Borgarlíf
18.30 Íslands Safarí
19.00 Mér finnst
20.00 Hrafnaþing
21.00 Útvegurinn
21.30 Maturinn og lífið
22.00 Hrafnaþing
23.00 Mér finnst
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
KRUFNING á líki poppkóngsins
Michaels Jacksons hefur leitt í ljós að
enginn annar átti hlut að dauða hans
og ekkert fannst er þótti grunsam-
legt. Enn er þó beðið eftir niður-
stöðum úr lyfjaprófum en nokkrar
vikur gætu liðið þar til þær berast.
Jarðneskar leifar söngvarans hafa
nú verið afhentar fjölskyldu hans en
ekki er búið að ganga frá því hvenær
Jackson verður borinn til grafar.
Krufningin tók þrjár klukkustund-
ir en nánari upplýsingar um hana
verða ekki gerðar opinberar að svo
stöddu. Rannsókn á skyndilegum
dauða Jacksons er því enn í gangi og
verður málinu ekki lokið fyrr en nið-
urstöður úr lyfjaprófum berast. Búist
er við þeim eftir fjórar til sex vikur.
Einkalæknir Jacksons varð vitni að
því þegar popparinn féll niður og
reyndi hann að endurlífga söngv-
arann þar til bráðaliðar komu á stað-
inn. Lögfræðingur fjölskyldu Jack-
sons segist hafa haft áhyggjur af
verkjalyfjanotkun kappans. Jackson
hefur fengið lyfseðla fyrir verkjalyfj-
um í fjöldamörg ár eftir að hann slas-
aðist fyrr á ferli sínum.
Lögreglan yfirheyrði einkalækni
Jacksons á fimmtudag og vill ræða
betur við hann en ekki hefur náðst í
hann síðan þá. Lögreglan segir hann
þó ekki vera grunaðan um neinn
glæp.
Ekkert
grunsamlegt
Dauði Jacksons Enginn glæpur.