Morgunblaðið - 20.09.2009, Blaðsíða 50
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 2009
45.000 manns
í aðsókn!
FRÁ LEIKSTJÓRA
QUENTIN TARANTINO
KEMUR HANS MAGNAÐASTA,
VILLTASTA OG STÓRKOSTLEGASTA
ÆVINTÝRI TIL ÞESSA.
HHHHH
- H.G.G,
Poppland/Rás 2
HHHHH
“ein eftirminnilegasta
mynd ársins og ein
sú skemmtilegasta”
S.V. - MBL
HHHH
„Gargandi snilld
allt saman bara.“
Þ.Þ – DV
Stranglega bönnuð
börnum innan 16 ára
Magnað og blóðugt
framhald af Halloween
sem Rob Zombie
færði okkur
fyrir tveimur árum.SÝND Í REGNBOGANUM SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI
HÖRKUSPENNANDI MYND UM METNAÐAR-
FULLAN BLAÐAMANN SEM TEKUR Á SIG SÖK
Í MORÐMÁLI TIL ÞESS EINS AÐ UPPLJÓSTRA
UM HINN SVIKULA SAKSÓKNARA MARTIN
HUNTER(MICHEAL DOUGLAS)
SÝND Í REGNBOGANUM
Uppgötvaðu ískaldan
sannleikann um
karla og konur
Fyndnasta rómantíska
gamanmynd ársins
Sími 551 9000 Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef
TILBOÐSVERÐ
300 KR Á SÝNINGAR MERKTA
R RAUÐU
SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI
Þú færð 5%
endurgreitt
í HáskólabíóSími 462 3500
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG REGNBOGANUM
300kr.600kr.
3D
The Ugly Truth kl. 4, 6, 8 og 10 B.i. 14 ára
The Final Destination kl. 6, 8 og 10 B.i. 16 ára
Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 4 (300 kr.) LEYFÐ
Beyond Reas. Doubt kl. 3:20 (550 kr.), 5:40 - 8 750 kr. B.i.16 ára Night at the Museum kl. 3:30 (300 kr.) LEYFÐ
The Ugly Truth kl. 3:30 (550 kr.), 5:45 - 8 - 10:15 B.i.14 ára Ice Age (enskt tal) kl. 4 (300 kr.) LEYFÐ
Inglorious Bastards kl. 6 - 9 750 kr. B.i.16 ára
Halloween 2 kl. 10:20 750 kr. B.i.16 ára
Karlar sem hata konur kl. 6 - 9 750 kr. B.i.16 ára
Þ
að bar til tíðinda í vik-
unni að nýjasta plata
rapparans Jay-Z fór á
toppinn á bandaríska
breiðskífulistanum og
sló þar við kónginum sjálfum, Elvis
Presley – Elvis var fyrstur til að
koma tíu breiðskífum á toppinn
vestan hafs en nýja skífan, The
Blueprint 3, var ellefta plata Jay-Z
sem kleif þann tind. Næst á dagskrá
er að leggja Bítlana sem komu
nítján plötum á toppinn.
Tónlistarsaga Shawn Corey
Carter, sem tók sér listamanns-
nafnið Jay-Z, er nánast samfelld
sigurganga allt frá því hann sendi
frá sér fyrstu breiðskífuna og sann-
ast nú þar sem hann hefur velt sjálf-
um rokkkónginum af stalli. Fátt
benti þó til þess að piltur myndi ná
svo langt, því hann ólst upp í fátækt
í Bedford-Stuyvesant-hverfinu í
Brooklyn, New York, og komst iðu-
lega í kast við lögin sem unglingur,
meðal annars fyrir að hafa skotið
bróður sinn í öxlina tólf ára gamall,
en bróðirinn ætlaði að stela af hon-
um skartgripum. Þess má geta að
skartgripina keypti hann sér fyrir
hagnað af kókaínsölu. Carter hinn
ungi var því efni í kraftmikinn
glæpon, en tónlistin togaði líka í
hann; hann var mjög upptekinn af
takti sem barn og þegar honum óx
fiskur um hrygg lagðist hann í
rímnasmíð meðfram dópsölunni.
Jay-Z og Jaz-O
Sextán ára var Jay-Z farinn að
rappa með félögum sínum, helst
náunga sem notaði listamanns-
nafnið Jaz-O, en þeir voru um tíma í
rímnaflokknum High Potent. Jay-Z
vann sig upp meðal rímnavina og
var iðulega boðið að rappa með hin-
um og þessum þar til hann sendi frá
sér fyrstu smáskífuna undir eigin
nafni 1995. Henni var þokkalega
tekið, en dugði ekki til að piltur
fengi útgáfusamning svo hann
ákvað að fara eigin leiðir; 1986
stofnaði hann útgáfuna Roc-A-Fella
Records við þriðja mann og samdi
síðan við stórfyrirtæki um að dreifa
skífunum. Fyrsta platan, Reaso-
nable Doubt, kom út sama ár og
þótt hún hafi ekki selst ýkja vel hef-
ur vegur hennar vaxið síðan og þess
má geta að hún var á lista Rolling
Stone yfir 500 bestu plötur tónlist-
arsögunnar.
Jay-Z þótti fyrirtækið sem dreifði
skífunni ekki standa sig nema miðl-
ungi vel og Roc-A-Fella Records
færði sig um set, samdi við Def Jam.
Næsta plata, In My Lifetime, Vol. 1,
kom svo út 1987 og með sjálfan Puff
Daddy, Sean Combs, sem heiðurs-
Víst ertu, Jay-Z, kóngur klár
Tungulipur Konungur rappsins - Shawn Corey Carter sem gjörvallir lýðir
lofa sem Jay-Z. Sjálfur Elvis Presley stenst honum ekki einu sinni snúning.
TÓNLIST Á SUNNUDEGI
Árni Matthíasson Þess má geta að „svarta plat-
an“, The Black Album, átti að
vera kveðjuskífa Jay-Z; hann
raðaði á hana gestastjörnum;
Neptunes, Kanye West, Timba-
land, Eminem og Rick Rubin, svo
dæmi séu tekin og hélt mikla
kveðjuhátíð Madison Square
Garden-tónleikahöllinni í New
York 25. nóvember 2003. Hann
starfaði reyndar að tónlist eftir
þetta, ætlaði að láta nægja að
gefa aðra plötu út, en svo fór að
hann sneri aftur í sviðsljósið
með Kingdom Come og hefur
ekki hótað því að hætta aftur
eins og sjá má á The Blueprint 3.
Að hætta
og ekki hætta