Morgunblaðið - 26.09.2009, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 26.09.2009, Blaðsíða 10
10 Fréttir MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 2009 Visir.is greindi frá því í gær aðforsætisnefnd Alþingis hefði ákveðið að segja upp áskrift að Morgunblaðinu fyrir þingmenn.     Fram kom í fréttinni að Ásta R.Jóhannesdóttir, forseti Alþingis og formaður forsætisnefndar, hefði sagt að þetta væri liður í hagræð- ingaraðgerðum og hefði ekkert með ráðningu Davíðs Odds- sonar sem rit- stjóra blaðsins að gera.     Er það virki-lega svo?     Forseti Alþingisvirðist telja sæmandi að fara örlítið á svig við sannleikann, því orðrétt segir hún: „Þetta er liður í sparnaði hjá okkur. Morgunblaðið er orðið eina blaðið sem við höfum verið að borga fyrir og að okkar mati er þetta liðin tíð.“     Sagði ekki þessi sami forseti Al-þingis í sumar, þegar hún greindi frá ástæðum þess að áskriftinni að DV fyrir þingmenn hefði verið hætt, að eftir að DV fækkaði útgáfudögum væri það ekki lengur dagblað? Er það ekki hálfeinkennilegur málflutningnur hjá forsetanum, að segja að Morgunblaðið sé „orðið eina blaðið sem við höfum verið að borga fyrir“, þegar það liggur jafn- framt fyrir og hefur lengi gert, að Morgunblaðið er eina dagblaðið á Íslandi sem selt er í áskrift?     Forsætisnefnd ætti að sjá sómasinn í því að koma hreint fram og greina satt og rétt frá hinum raunverulegu pólitísku ástæðum sem liggja að baki þeirri ákvörðun sem nefndin tók á bak við luktar dyr sl. miðvikudag og þingmenn höfðu ekki hugmynd um fyrr en þeir lásu fréttir um ákvörðunina á vefmiðlum í gær. Ásta R. Jóhannesdóttir Forseti Alþingis og Morgunblaðið Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 6 skúrir Lúxemborg 18 heiðskírt Algarve 25 heiðskírt Bolungarvík 1 léttskýjað Brussel 18 léttskýjað Madríd 28 heiðskírt Akureyri 8 léttskýjað Dublin 17 skýjað Barcelona 24 léttskýjað Egilsstaðir 10 skýjað Glasgow 15 skýjað Mallorca 25 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 8 skúrir London 20 heiðskírt Róm 28 léttskýjað Nuuk -1 léttskýjað París 21 heiðskírt Aþena 24 skýjað Þórshöfn 13 skýjað Amsterdam 16 léttskýjað Winnipeg 21 heiðskírt Ósló 17 heiðskírt Hamborg 16 skýjað Montreal 12 alskýjað Kaupmannahöfn 18 skýjað Berlín 18 skýjað New York 19 heiðskírt Stokkhólmur 16 heiðskírt Vín 19 léttskýjað Chicago 19 skýjað Helsinki 12 skýjað Moskva 10 skýjað Orlando 29 heiðskírt Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ HALLDÓR STAKSTEINAR VEÐUR 26. september Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 4.58 1,5 11.40 3,0 18.07 1,7 7:24 19:16 ÍSAFJÖRÐUR 0.43 1,5 6.39 0,9 13.21 1,7 20.02 0,9 7:29 19:20 SIGLUFJÖRÐUR 3.28 1,0 9.09 0,7 15.43 1,2 22.24 0,6 7:12 19:03 DJÚPIVOGUR 1.51 0,7 8.31 1,7 14.56 1,0 20.38 1,4 6:53 18:45 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Sjómælingar Íslands/Morgunblaðið Á sunnudag Vestan 8-13 m/s og dálitlar skúrir eða él, en bjartviðri SA- og A-lands. Hiti 0 til 10 stig, hlýjast suðaustantil. Víða næt- urfrost til landsins. Á mánudag Fremur hæg breytileg átt og víða léttskýjað. Áfram svalt í veðri. Á þriðjudag Vestlæg átt og bjartviðri, en skýjað vestantil á landinu og þurrt að mestu. Hiti 5 til 10 stig. Á miðvikudag Breytileg vindátt og dálítil væta sunnanlands, en annars þurrt. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag Snýst líklega í norðanátt með dálitlum éljum N- og A-lands. Kólnandi veður. VEÐRIÐ NÆSTU DAGA SPÁ KL. 12.00 Í DAG 8-15 metrar á sekúndu. Skúrir eða slydduél, en sums staðar snjóél til fjalla, einkum á Vest- fjörðum. Úrkomulítið á Norð- Austurlandi og bjartviðri á Austfjörðum. Hiti 0 til 9 stig, hlýjast á Suð-Austurlandi og Austfjörðum. SKIPTUM er lokið á þrotabúi fyrirtækisins Eden-Rekstur ehf. í Hveragerði, sem tekið var til skipta 1. apríl síðastliðinn. Að sögn skiptastjórans, Egils Þorvarðarsonar hdl., voru lýstar kröfur í búið rétt tæpar 31,5 millj- ónir króna frá 30 aðilum. Um var að ræða launa- kröfur, kröfur frá lífeyrissjóðum, birgjum og hinu opinbera. Stærsta einstaka krafan var frá sýslu- manninum á Selfossi vegna opinberra gjalda. Hins vegar fundust engar eignir í búinu. Í maí á þessu ári lauk skiptum á þrotabúi Eden ehf. sem síðar hlaut nafnið Austurmörk 25 ehf. Lýstar kröfur í búið námu rúmum 160 milljónum króna og það bú reyndist einnig vera eignalaust. Eden var um árabil einn þekktasti ferðamanna- staður landsins og þangað komu milli 300 og 400 þúsund gestir árlega. Þegar veitingastarfsemi og blómasala leið undir lok í Eden var sett upp í húsinu sýningin Urðar- brunnur. Þar geta gestir sett sig inn í hina fornu heimsmynd norrænna manna. Sýningin var opnuð í júlí í sumar. sisi@mbl.is Engar eignir í þrotabúi Eden Norræn sýning hefur verið opnuð í þessum fornfræga ferðamannastað Eden Þarna var ætíð mikið líf og fjör. -hágæðaheimilistæki Tilboð kr. 24.950* Nýja S2120 ryksugan frá Miele er lágvær, létt, kraftmikil og með stórum poka. Parketbursti að andvirði kr. 9.220 fylgir frítt með. Suðurlandsbraut 20, Reykjavík | Sími 588 0200 | www.eirvik.is vi lb or ga @ ce nt ru m .is Sparaðu með Miele Þú sparar kr. 9.220 Opið í dag laugardag frá kl. 11:00-15:00 *tilboð gildir á meðan birgðir endast.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.