Morgunblaðið - 26.09.2009, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 26.09.2009, Blaðsíða 42
42 Velvakandi MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 2009 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÉG HÉLT AÐ KETTIR VEIDDU MÝS... EN ÉG HAFÐI GREINILEGA RANGT FYRIR MÉR ÞAÐ GETA EKKI ALLIR VIÐURKENNT AÐ ÞEIR HAFI RANGT FYRIR SÉR ÞÚ ERT EKKI AÐ HJÁLPA ÉG ER ORÐINN AFI! ÞAÐ RISTAÐIST EKKI NÓGU VEL Í FYRSTA SKIPTIÐ ÞANNIG AÐ ÉG ÝTTI ÞVÍ AFTUR NIÐUR... OG NÚNA ER ÖNNUR HLIÐIN BRENND EN HIN ER VARLA ORÐIN HEIT! BRAUÐIÐ MITT ER ÓNÝTT! ÓTRÚLEGT AÐ LÍFIÐ HALDI ÁFRAM UNDIR ALLRI ÞESSARI SAMÚÐ ER MAÐUR SEM TÍMIR EKKI AÐ KAUPA NÝJA BRAUÐRIST SJÁÐU HVAÐ BRAUÐ- RISTIN GERÐI! HÚN EYÐILAGÐI BRAUÐIÐ! VIÐ ERUM MEÐ NOKKRAR ATHUGASEMDIR VARÐANDI FRÁDRÁTTINN SEM ÞÚ REIKNAÐIR ÞÉR VEGNA FERÐAKOSTNAÐAR ER ÞAÐ ? ÚT AF HVAÐA FERÐUM? TIL DÆMIS... ÞESSUM 235 FERÐUM FRÁ HEIMILI ÞÍNU Á HVERFISKRÁNA HELLO KITTY, ÉG HELD AÐ VIÐ ÆTTUM AÐ KOMA OKKUR HEIM GLEYMDU ÞVÍ! K-EL? FLÝÐU Á MEÐAN ÞÚ GETUR KITLAÐU MIG, ELMO ÉG ÆTLA AÐ KÍKJA ÚT Á LÍFIÐ TIL AÐ HITTA VIN MINN... K-EL NÁTTÚRUVÍSINDASAFNIÐ HEFUR MIKINN ÁHUGA Á AÐ FÁ MASTODONINN SEM FANNST Í GARÐINUM YKKAR OG VÍSINDASTOFN- UNIN SÖMULEIÐIS ERUÐ ÞIÐ TILBÚIN TIL AÐ BORGA? AUÐVITAÐ! VIÐ RÁÐUM YFIR TÖLUVERÐU FJÁRMAGNI ÚFF! ÉG HELD AÐ ÞIÐ MEGIÐ BARA FÁ HANN ER ÞAÐ VERÐ EKKI HELDUR HÁTT? BEININ FUNDUST ÞEGAR VERIÐ VAR AÐ GERA VIÐ SKOLPLÖGNINA. ÉG MYNDI VILJA GETA DEKKAÐ ÞANN VIÐGERÐARKOSTNAÐ VAR FANTURINN BRÓÐIR ÞINN? EN ÞÚ KOMST SVO ILLA FRAM VIÐ HANN EN ÉG KEM ÞANNIG FRAM VIÐ ALLA! HANN VAR EKKI MJÖG GREINDUR... EN ÉG REYNDI AÐ HUGSA UM HANN ÞAÐ GEKK SVONA LÍKA GLYMRANDI HJÁ ÞÉR Félagarnir Heimir Bjarni Hauksson, Róbert Atli Didron og Kjartan Elvar Tryggvason söfnuðu flöskum á Akureyri og afhentu Rauða krossinum styrk að upphæð 2.500 kr. sem var afrakstur söfnunarinnar. Hlutavelta Skilið peningunum ÞAÐ eru nógir pen- ingar til, vinstristjórn- in á að skila aftur því sem stolið var af Landspítalanum og heilbrigðisstéttum í góðærinu til að nota í gæluverkefni. Vinstri- stjórnin á að fjölga starfsfólki á spítal- anum og auka vakta- álagið. Það styttist í að Ögmundi verði laun- aður kinnhesturinn. JMG. Rusladallar ÉG er með fyrirspurn. Hverjir sjá um að losa grænu dallana sem eru hengdir á staura víðsvegar um borgina? Hjá Háskólanum er dallur sem er meira en fullur og virðist aldrei tæmdur. Þar þyrfti stóra tunnu, sem líka sjást sums staðar. En það þarf líka að tæma þær. Vona að viðkomandi aðilar taki við sér og geri Reykjavík hreinni en hún hefur verið á undanförnum ár- um. Klara Jóhannsdóttir. Velkomnir til starfa MIG langar til að bjóða Davíð Oddsson og Harald Johannessen hjartanlega velkomna til starfa á Morgunblaðinu. Ég er yfir mig ánægð með ráðningu þeirra. Sigurrós Jakobsdóttir. Uppsögn áskriftar ÉG hef verið áskrifandi að Morg- unblaðinu býsna lengi. En nú neyð- ist ég því miður til að segja áskrift- inni upp. Ég er ekki sáttur við nýráðinn ritstjóra blaðsins. Sama dag og hinn nýráðni ritstjóri blaðsins hættir störf- um á blaðinu mun ég biðja um áskrift að því aftur, verði það þá enn við lýði, sem ég óttast að það verði ekki. Virðingarfyllst, Trausti Steins- son, Varmahlíð 1, Hveragerði. Takk TAKK fyrir að blaðið okkar hefur kjark í að stugga við formanni blaðamanna- félagsins. Skildi aldrei af hverju blaðið notaði hennar „hæfileika“. Það hvarflar ekki að mér að segja blaðinu upp. Það liggur við að ég kaupi aukaáskrift. Bjarni. Sumarraddir MIG langar að þakka Jónasi Jón- assyni fyrir alveg frábæra þætti á sunnudagsmorgnum. Er búin að hlusta á alla þættina og vona að það verði framhald á þessu í vetur. Einnig fær hann þakkir fyrir Kvöldgesti sem maður hlustar á með virðingu. Hafðu bestu þakkir fyrir Jónas Jónasson. Ein ánægð. Gullhringur í óskilum Karlmannsgullhringur fannst í Fossvogskirkju 23. september sl. Hringurinn er merktur. Upplýs- ingar í síma 567-1882.          Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is AÐ SKRIFA MINNINGARGREIN Sami skilafrestur er á greinum vegna útfara í kyrrþey. Minningargreinar sem berast blaðinu innan tilskilins frests verða birtar í blaðinu. Leitast verður við að birta þær á útfarardegi eða sem næst þeim degi.Hvemargar greinar birtast í blaðinu á útfarardegi viðkomandi, ræðst af stærð blaðsins hverju sinni. Minningargreinar, sem berast eftir tilskilinn frest eða útfarardag, verða eingöngu birtar á vefnum á www.mbl.is/minningar. Tilvísun á vefslóðina verður í greinum eða æviágripi sem birtast í blaðinu. Netgreinarnar eru öllum opnar. Þeim, sem vilja fá birta minningargreinar í Morgunblaðinu, er bent á að skilafrestur til birtingar í blaðinu er á hádegi tveimur virkum dögum fyrir útfarardag, þ.e.: Birtingardagur Skilatími Mánudagsblað Hádegi föstudag Þriðjudagsblað Hádegi föstudag Miðvikudagsblað Hádegi mánudag Fimmtudagsblað Hádegi þriðjudag Föstudagsblað Hádegi miðvikudag Laugardagsblað Hádegi fimmtudag

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.