Morgunblaðið - 26.09.2009, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 26.09.2009, Blaðsíða 52
 Tónleikar til minningar um John Lennon verða haldnir í Hafn- arhúsinu á fæðing- ardegi hans 9. október. 9. sept- ember sl. voru slík- ir tónleikar haldnir á Nasa og var uppselt og fullt út úr dyrum. Níu söngvarar komu fram á Nasa og munu flestir þeirra endurtaka leikinn, þ.á. m. Björgvin Hall- dórsson, Daníel Ágúst Haraldsson, Egill Ólafsson, Jóhann Helgason og Stefán Hilmarsson. Fyrr um kvöldið verður kveikt á friðarsúlu Yoko Ono í Viðey. TÓNLIST Tónleikar á fæðingardegi Lennons og kveikt á súlu LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 269. DAGUR ÁRSINS 2009                        !    " # $ %  %  " &' ("' "  ) *+,-./ *00-.1 **,-+/ +,-.22 +*-,33 *3-44, *+*-4/ *-/34* *02-4. *3+-0, 5 675 +.# 89 6 +440 *+,-3/ +44-4. **,-.1 +,-1,0 +*-..* *3-4.2 *+*-/2 *-/3,* *02-1, *3/-,. +/.-1*0, &  :8 *+.-*/ +44-., **,-30 +,-2+* +*-1*, *3-** *+*-2* *-/33* *03-+/ *3/-01  Guðmundur Stephensen Ís- landsmeistari í einliðaleik í borð- tennis ætlar að leggja áherslu á háskólanám í sál- fræði í vetur. Guð- mundur er 27 ára gamall en hann hefur sigrað í einliðaleik á Íslands- mótinu frá því hann var 11 ára. Í vetur verður sálfræðineminn í hlutverki varamanns hjá Eslövs í Svíþjóð. | Íþróttir BORÐTENNIS Íslandsmeistarinn í sálfræðina  Leikskólaleið- beinandi, háskóla- kennari, fyrirles- ari, skáld og þing- maður. Í öllum þessum hlutverk- um er Davíð Stef- ánsson, varaþing- maður VG, þessa dagana. Hann mun setjast í fyrsta sinn á þing fyrir Árna Þór Sigurðsson í október nk. Nú vinnur hann hálfan daginn á leikskóla, kennir í Kvikmyndaskól- anum, tók að sér að kenna námskeið í Listaháskólanum og verður með námskeið hjá Mími í skapandi skrif- um. Davíð er þó þekktastur fyrir þátttöku sína í búsáhaldabyltingunni þar sem hann skipulagði m.a. reglu- lega opna borgarafundi í Iðnó og víð- ar. ALÞINGI Skáld á þing Heitast 8°C | Kaldast 1°C  8-15 m/s. Skúrir eða slydduél, en sums stað- ar él. Úrkomulítið á NA-landi og bjart á Austfjörðum. »10 FÓLK Í FRÉTTUM» FJÖLMIÐLAR» Júlía á að vera fyrirmynd unglingsstúlkna. »44 Bretar hafa meira úthald og þolinmæði til að njóta þess að lesa góða bók að mati Friðriks Erl- ingssonar. »43 BÓKMENNTIR» Ferðaðist um Bretland FÓLK» Brad Pitt heiðraður á mannúðarráðstefnu. »47 KVIKMYNDIR» Börnin lifa í tilbúnum heimi í Hundstönn. »46 Obbinn af bíómynd- um sem boðið er upp á hér er búinn til til þess að drepa tím- ann, skemmta eða hræða. »48 Til að drepa tímann AF LISTUM» Menning 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is 5 6 9 0 9 0 0 0 0 0 9 0 0 Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana SPARIÐ HELMING MEÐ ÁSKRIFT Í LAUSASÖLU 395 ÁSKRIFT 3390 HELGARÁSKRIFT 2070 PDF Á MBL.IS 1950 VEÐUR» » VEÐUR mbl.is »MEST LESIÐ Á mbl.is 1. Sængaði hjá föður sínum 2. Banaslys í Jökulsárhlíð 3. Susan Atkins látin 4. Þungun ofan í þungun  Íslenska krónan hélst óbreytt ÞAÐ mætti halda að þarna sé forseti vor, Ólafur Ragnar Grímsson, við tök- ur. En svo er nú ekki, þegar nánar er að gáð má sjá að þetta er aðeins leik- arinn Pálmi Gestsson kominn í kunnuglegt gervi. Pálmi var við tökur á Spaugstofunni þegar þessari mynd var smellt af. Spaugstofan hefur aftur göngu sína í Sjónvarpinu í kvöld og augljóst er að Ólafi Ragnari verður ekki hlíft þennan veturinn frekar en þá fyrri. Vinsælasti grínþáttur íslenskrar sjónvarpssögu snýr aftur Morgunblaðið/Ómar Spaugstofan sprellast með forsetann KANADÍSKI leikstjórinn Xavier Dolan hlaut Gullna lundann á lokahá- tíð RIFF, Alþjóðlegrar kvik- myndahátíðar, í gærkvöldi fyrir myndina Ég drap móður mína. Alþjóðlegu gagnrýnendasamtökin FIPRESCI veittu sænska leikstjór- anum Fredrik Ekdfelt FIPRECI- verðlaun fyrir myndina Stúlkan. Kvikmyndaverðlaun kirkjunnar fóru til Matias Armand Jordal fyrir mynd- ina Sammen. Janus Bragi Jakobsson hlaut Áhorfendaverðlaun RIFF árið 2009 fyrir stuttmyndina Herramenn. Rauði krossinn veitti verðlaun fyrir heimildamyndina Umoja: Þorpið þar sem karlar eru bannaðir eftir Jean Crousillac og Jean Marc-Sainclair. Gullni lund- inn afhentur Dolan Fékk aðalverðlaun RIFF. ALLS 113 milljónir söfnuðust til styrktar uppbyggingu Grens- ásdeildar Landspítalans í söfnun í Sjónvarpinu í gærkvöld. Þeim fjár- munum er ætlað að bæta aðstöðu þjálfunardeildarinnar á Grensás og aðstöðu fyrir þá sem þangað leita eftir þjónustu – sem og aðstand- enda þeirra. „Ég er ánægð með mitt fólk, þjóðina mína. Þetta eru í raun ótrúlegar undirtektir, sem sýna okkur hve fólk er gott inn við beinið,“ sagði Edda Heiðrún Back- man leikkona og skipuleggjandi söfnunarinnar. Edda Heiðrún Backman, sem glímir við MND-sjúkdóminn, er einn fjölmargra Íslendinga sem hafa sótt endurhæfingu á Grens- ásdeild og hefur runnið til rifja ým- iss vanbúnaður þar. Hún taldi því nauðsynlegt að hrinda af stað fjár- söfnun til að bæta aðstöðu á deild- inni og hefur sett markið á að safna 500 milljónum. 113 milljónir segir hún vera góðan áfanga að því marki. Á fyrri stigum hafa ýmsir lagt málinu lið, til dæmis með áheitahlaupum og fleiru. Engin kreppa í kvöld „Það er engin kreppa í kvöld. Við vitum öll að sjúkdómar fara ekki í manngreinaálit og því er mikilvægt að búa vel til dæmis að Grensásdeildinni og því góða starfi sem þar er unnið. Uppbygging þar verður að komast í forgang,“ segir Edda Heiðrún sem kveðst afar hrærð yfir undirtektum þjóð- arinnar sem og framlagi listamanna sem lögðu sjónvarpssöfnuninni í gærkvöldi lið með ýmsu móti. sbs@mbl.is Ótrúlegar undirtektir og ánægð með þjóðina Edda Heiðrún Bachman.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.