Morgunblaðið - 26.09.2009, Blaðsíða 50
50 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 2009
Hljómsveitin Ljótu hálfvit-
arnir vann Popppunkt fyrir
skömmu og um daginn
mættu þeir í Útsvar og unnu
þann þátt. Þeir eru sann-
arlega engir hálfvitar. Vita
alveg óskaplega mikið. Svo
eru þeir líka skemmtilegir.
Þvert á það sem margir
halda þá er miklu merki-
legra að vera skemmtilegur
en að vera gáfaður. Best er
þó að vera bæði gáfaður og
skemmtilegur.
Gáfað fólk er stundum óg-
urlega fýlulegt og niður-
drepandi og lamar lífs-
löngun manns. Skemmtilegt
fólk sigrar mann hins vegar
alltaf og getur talað mann
inn á sitt mál þótt maður
hafi verið algjörlega ósam-
mála því í upphafi.
Ljótu hálfvitarnir eru
ekkert merkilegir með sig
og líta ekki út eins og menn-
ingarvitar. Það er eins og
þeir hafi ekki hugmynd um
hvað 101 Reykjavík er. Það
er einn af kostunum við þá.
Þeir virka ekki áhrifagjarn-
ir. Við sem búum í 101 erum
mjög áhrifagjörn og upp-
tekin af Laugaveginum.
Þess vegna vinnum við aldr-
ei í spurningakeppni. Við
tökum bara eftir því sem við
sjáum á hverjum degi.
Ljótu hálfvitarnir mæta í
hvern þáttinn af öðrum og
stela senunni. Þeir hafa líka
stolið hjarta mínu. Það er al-
veg sama í hverju þeir
keppa, ég held með þeim.
ljósvakinn
Morgunblaðið/Heiddi
Í stuði Enginn hálfviti.
Engir hálfvitar
Kolbrún Bergþórsdóttir
HLJÓMSVEITIN
Spandau Ballet mun
senda frá sér sína
fyrstu smáskífu í ein
20 ár hinn 9. nóv-
ember nk. „Once
More“ heitir lagið.
Spandau Ballet naut
mikilla vinsælda á 9.
áratugnum og átti
margan smellinn,
m.a. „True“ og
„Gold“.
Sveitin kom sam-
an á ný í mars sl. og hélt í tónleika-
ferð. Söngvari sveitarinnar, Tony
Hadley, segist vart trúa vinsældum
sveitarinnar í dag en aðdáendur
hafa látið vel í sér heyra og sótt
tónleika hennar stíft. Uppselt varð
á endurkomutónleikana í O2-
höllinni í London á 20 mínútum.
Kvartettinn stóðst svo ekki mátið
að fara í hljóðver og taka upp nýtt
lag.
Spandau Ballet Snyrtilega klæddir
og greiddir á 9. áratugnum.
Fyrsta
smá-
skífan
í 20 ár
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.30 Árla dags.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Baldur Krist-
jánsson flytur.
07.00 Fréttir.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Gatan mín. Jökull Jakobsson
gengur með Gunnari Benedikts-
syni rithöfundi um götur í Hvera-
gerði. Seinni hluti. Frá 1972. (Aft-
ur á þriðjudagskvöld)
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu: Ölfus-
árbrú, eldsmiðja, Ögmundarhraun
og Skaftafell. Náttúran, umhverfið
og ferðamál. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (Aftur á miðvikudag)
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Kvika: Milos Forman og RIFF.
Útvarpsþáttur helgaður kvikmynd-
um. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir.
(Aftur á mánudag)
11.00 Vikulokin. Umsjón: Hall-
grímur Thorsteinsson.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Ísland og Evrópusambandið.
Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir.
(Aftur á miðvikudag) (7:8)
14.00 Til allra átta. Umsjón: Sigríður
Stephensen. (Aftur annað kvöld)
14.40 Lostafulli listræninginn:
Heima er best í Borgarleikhúsinu
og Pönkið í Kópavogi. Umsjón:
Viðar Eggertsson. (Aftur á mánu-
dag)
15.15 Vítt og breitt. Valin brot úr vik-
unni.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Orð skulu standa. Spurninga-
leikur um orð og orðanotkun. Lið-
stjórar: Davíð Þór Jónsson og Hlín
Agnarsdóttir. Umsjón: Karl Th.
Birgisson. (Aftur á miðvikudag)
17.05 Flakk: Fyrirmynd karla síðari
þáttur. Umsjón: Lísa Pálsdóttir.
(Aftur á þriðjudag)
18.00 Kvöldfréttir.
18.17 Bláar nótur í bland: Heims-
tónlist. Tónlist af ýmsu tagi með
Ólafi Þórðarsyni.
19.00 Breiðstræti. Þáttur um tónlist.
Umsjón: Ólöf Sigursveinsdóttir. (e)
20.00 Sagnaslóð: Kjarval. Umsjón:
Jón Ormar Ormsson. Lesari: Sigríð-
ur Kristín Jónsdóttir. (e)
20.40 Draumaprinsinn. Hugleið-
ingar og sögur um draumaprinsa
allra tíma að hætti Valdísar Ósk-
arsdóttur og Auðar Haralds. (e)
(6:8)
21.10 Á tónsviðinu: Guðrúnarkviða.
Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
(e)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Unnur Hall-
dórsdóttir flytur.
22.15 Hvað er að heyra? Spurn-
ingaleikur um tónlist. Liðsstjórar:
Steinunn Birna Ragnarsdóttir og
Gautur Garðar Gunnlaugsson. Um-
sjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (e)
23.10 Stefnumót: Textar um persón-
ur. Umsjón: Svanhildur Jak-
obsdóttir. (e)
24.00 Fréttir.
00.07 Sígild tónlist til morguns.
08.00 Morgunstundin
10.30 Leiðarljós (e)
11.50 Landsmót UMFÍ
12.50 Kiljan Textað á síðu
888 í Textavarpi. (e)
13.40 Bakteríuríkið (Bac-
terialand) (e)
14.35 Annie Leibovitz (An-
nie Leibovitz: Life Thro-
ugh a Lens) (e)
15.55 Reiðhjólasveitin
(Bike Squad) Bresk sjón-
varpsmynd. (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Safnarar í Himalaja-
fjöllum (Jungle Nomads of
the Himalayas) (e)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Spaugstofan Textað
á síðu 888 í Textavarpi.
20.10 Útsvar: Akureyri –
Borgarbyggð
21.15 Spaugari í heimi
múslima (Looking for a
Comedy in a Muslim
World) Bandarísk gam-
anmynd frá 2006. Til að
bæta samskipti sín við ríki
íslams senda bandarísk
stjórnvöld grínistann Al-
bert Brooks til Asíu að
grennslast fyrir um hvað
kemur múslímum til að
hlæja.
22.55 Mexíkóinn (The
Mexican) Bandarísk
spennumynd frá 2001.
Maður tekur að sér að
smygla fornri byssu sem
bölvun hvílir á en kær-
astan hans vill að hann
gerist löghlýðinn borgari.
Leikstjóri er Gore Ver-
binski og meðal leikenda
eru Aðalhlutverk: Brad
Pitt, Julia Roberts og
James Gandolfini. (e)
00.55 Útvarpsfréttir
07.00 Barnatími
08.00 Algjör Sveppi
11.35 Risaeðlugarðurinn
(Dinosapien)
12.00 Glæstar vonir
13.45 Lærlingurinn (The
Apprentice)
14.30 Sjálfstætt fólk
15.05 Logi í beinni
15.55 Auddi og Sveppi
16.40 Ástríður
17.15 Skemmtanaheim-
urinn (ET Weekend)
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir
18.45 Íþróttir
18.52 Lottó
19.00 Veður
19.05 Ísland í dag – helg-
arúrval
19.35 Hæfileikakeppni
Ameríku (America’s Got
Talent)
20.15 Eragon Sagan segir
frá ungum bóndasyni sem
skyndilega stendur
frammi fyrir því að vera sá
útvaldi, sá eini sem bjarg-
að getur þjóð sinni undan
illum drekakonungi.
22.00 Zodiac-morðin
(Zodiac) Sannsöguleg
spennumynd sem fjallar
um rannsókn lögreglu-
manns og myndasagnahöf-
undar á hrottafengnum
fjöldamorðum – hinum
svokölluðu Zodiac-
morðum sem hræddu líf-
tóruna úr íbúum San
Francisco á 8. áratug síð-
ustu aldar.
00.35 Mannrán (Gone
Baby Gone)
02.25 Endurkoma Of-
urmennisins (Superman
Returns)
04.55 Skemmtanaheim-
urinn (ET Weekend)
05.40 Fréttir
07.25 PGA Tour 2009
10.25 Formúla 1 (F1: Æf-
ingar / Singapúr)
12.00 La Liga Report
12.35 Inside the PGA Tour
13.05 F1: Við rásmarkið
13.45 Formúla 1 (F1:
Tímataka / Singapúr)
15.15 Fréttaþáttur Meist-
aradeildar Evrópu
15.45 Pepsí-deild karla
(Valur – KR) Beint.
17.55 Spænski boltinn
(Malaga – Barcelona)
Beint útsending.
19.50 PGA Tour 2009 Bein
útsending.
22.00 Franski boltinn
(Mónakó – Saint Etinne)
23.40 Pepsí-deild karla
(Valur – KR)
01.30 Ultimate Fighter –
Season 9
02.15 UFC Unleashed
03.00 Poker After Dark
08.00 Ask the Dust
10.00 Waitress
12.00 Open Season
14.00 Ask the Dust
16.00 Waitress
18.00 Flushed Away
20.00 Mr. Bean’s Holiday
22.00 It’s All Gone Pete
Tong
24.00 Underworld: Evolu-
tion
02.00 We Don’t Live Here
Anymore
04.00 Rush Hour 3
06.00 Fast and the Furio-
us: Tokyo Drift
13.10 Dynasty
15.40 The Contender
16.30 Kitchen Nightmares
17.20 Everybody Hates
Chris
17.45 Family Guy
18.10 What I Like About
You (19:24)
18.35 Yes, Dear Greg og
Jimmy halda að þeir ráði á
sínum heimilum en að
sjálfsögðu eru það eig-
inkonurnar sem eiga alltaf
lokaorðið. (3:15)
19.00 Game tíví
19.30 Skemmtigarðurinn
20.30 SkjárEinn í 10 ár
21.30 Spjallið með Sölva
Nýr og ferskur umræðu-
þáttur þar sem Sölvi
Tryggvason fær til sín
góða gesti og spyr þá
spjörunum úr. Lífið, til-
veran og þjóðmálin, Sölva
er ekkert óviðkomandi.
22.20 Lífsaugað
23.00 Comanche Moon
(2:3)
00.40 World Cup of Pool
2008
01.30 The Jay Leno Show
14.00 Doctors
16.30 Nágrannar
18.25 Ally McBeal
19.15 Gilmore Girls
20.00 Ástríður
20.55 The Best Years
21.45 John From Cinc-
innati
22.40 E.R.
23.25 Ally McBeal
00.10 Gilmore Girls
00.55 The Best Years
01.45 John From Cinc-
innati
02.40 Sjáðu
03.45 Tónlistarmyndbönd
08.00 Benny Hinn
08.30 Samverustund
09.30 Við Krossinn
10.00 Jimmy Swaggart
11.00 Robert Schuller
12.00 Lifandi kirkja
13.00 Michael Rood Mich-
ael Rood fer ótroðnar slóð-
ir þegar hann skoðar ræt-
ur trúarinnar út frá
hebresku sjónarhorni.
13.30 Ljós í myrkri
14.00 Kvöldljós
15.00 Ísrael í dag
16.00 Global Answers
16.30 Að vaxa í trú
17.00 Jimmy Swaggart
18.00 49:22 Trust
18.30 The Way of the
Master
19.00 Samverustund
20.00 Tissa Weerasingha
20.30 Nauðgun Evrópu
David Hathaway fjallar
um Evrópusambandið.
22.30 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
23.30 Michael Rood
24.00 Kvikmynd
01.30 Ljós í myrkri
02.00 Samverustund
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
ukjente 18.55 Norsk attraksjon 19.25 Med hjartet på
rette staden 20.10 Lovebakken 20.35 Viggo på lor-
dag 21.05 Kveldsnytt 21.20 Bruce Almighty 22.55
Den norske humor 23.25 Dansefot jukeboks m/chat
NRK2
10.30 Jazz jukeboks 12.00 Store Studio 12.35
Spekter 13.30 Kunnskapskanalen 13.45 VM sykkel
16.15 Trav: V75 17.00 Pop-revy fra 60-tallet 17.55
Å male med ord 18.35 Kokain – fra jetsett til skoleg-
ård 18.55 Keno 19.00 NRK nyheter 19.10 Blir levert
utan batteri 19.40 Gatas dans 21.05 Elvis – store
oyeblikk 21.50 Snake
SVT1
11.40 Adress London 12.10 Cranford 13.05 Andra
Avenyn 13.50 Uppdrag Granskning 14.50 Doobidoo
15.50 Helgmålsringning 15.55 Sportnytt 16.00 Rap-
port 16.15 Disneydags 17.00 En ö i havet 17.30
Rapport 17.45 Sportnytt 18.00 Här är ditt liv 19.30
Tina Turner – live i Holland 20.50 Motor: VM i
speedway 21.35 Serpico 23.40 Parkinson
SVT2
12.15 Trädgårdsfredag 12.45 Svenska dialektmys-
terier 13.15 Bergmans hushållerska 14.15 Debatt
14.45 Dr Åsa 15.15 Ethno – världens folkmusikläger
16.15 Landet runt 17.00 Hockeykväll 17.30 Babel
18.00 Te med Betty 18.55 Wallace & Gromit: Magni-
fika mackapärer 19.00 Rapport 19.05 Månadens fö-
reställning: Bernardas hus 21.05 Rapport 21.10 X-
Games 21.55 Out of Practice 22.15 Hype 22.45
Skräckministeriet 23.15 Störst av allt är kärleken
ZDF
11.00 heute 11.05 ZDFwochen-journal 12.00 Der
kleine Mönch 13.30 Mein Superschnäppchen-Haus
14.15 Lafer!Lichter!Lecker! 15.00 heute 15.05
Länderspiegel 15.45 Menschen – das Magazin
16.00 hallo deutschland 16.30 Leute heute 17.00
heute 17.20 Wetter 17.25 Unser Charly 18.15 Will-
kommen bei Carmen Nebel 20.45 heute-journal
20.58 Wetter 21.00 das aktuelle sportstudio 22.15
Gerechtigkeit bis in den Tod 23.40 heute 23.45 Der
Todesrächer von Soho
ANIMAL PLANET
9.00 Wildlife SOS 10.00 Sharkman 12.00 Natural
World 13.00 In Search of the Giant Anaconda 14.00
Bull Shark 15.00 The Planet’s Funniest Animals
15.30 Animal Crackers 16.00 Beverly Hills Groomer
17.00 Groomer Has It 18.00 K9 Cops 19.00 Unta-
med & Uncut 20.00 I Was Bitten 21.00 Animal
Cops: Philadelphia 22.00 Animal Cops South Africa
23.00 Whale Wars 23.55 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
10.10 Lab Rats 10.40 My Family 11.40 EastEnders
13.40 Dalziel and Pascoe 15.20 Doctor Who 16.05
Lab Rats 17.05 Hotel Babylon 18.00 Jonathan Creek
19.00 The Jonathan Ross Show 19.50 The Inspector
Lynley Mysteries 21.20 Spooks 22.10 Hotel Babylon
23.05 Jonathan Creek
DISCOVERY CHANNEL
10.00 American Hotrod 12.00 Prototype This 13.00
Verminators 14.00 Man Made Marvels China 15.00
How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00
Miami Ink 18.00 Eyewitness 19.00 Deadliest Catch
20.00 American Chopper 21.00 One Way Out 22.00
Chris Ryan’s Elite Police 23.00 Kill Zone
EUROSPORT
6.30/21.45 Rally: Intercontinental Rally Challenge
in Italy 7.00 Formula 1 7.30 Cycling 10.45/14.00/
22.15 Football: FIFA U-20 World Cup 13.45 Football
21.30 Football
HALLMARK
Dagskrá hefur ekki borist.
MGM MOVIE CHANNEL
10.06 Sitting Bull 11.50 A Funny thing Happened on
the Way to the Forum 13.25 Invasion of the Body
Snatchers 15.20 Man in the Moon 17.00 Afraid of
the Dark 18.30 Madonna: Truth or Dare 20.25 Ret-
urn to Me 22.21 The Hot Spot
NATIONAL GEOGRAPHIC
9.00 Was Darwin Wrong? 10.00 The Human Family
Tree 11.00 Seconds from Disaster 15.00 Meg-
astructures 17.00 Escape from Death Row 18.00 Es-
caping Alcatraz 19.00 Inside 9/11 21.00 9/11 Con-
spiracies 22.00 Maximum Security: American Justice
23.00 Outlaw Bikers
ARD
11.30 Biathlon: Sommer-WM 14.00 Im Land der
Vulkane 14.30 Europamagazin 15.00 Tagesschau
15.03 ARD-Ratgeber: Geld 15.30 Brisant 15.47 Das
Wetter 15.50 Tagesschau 16.00 Sportschau 16.54
Tagesschau 16.55 Sportschau 17.57 Glücksspirale
18.00 Tagesschau 18.15 Verstehen Sie Spaß?
20.45 Ziehung der Lottozahlen 20.50 Tagesthemen
21.08 Das Wetter 21.10 Das Wort zum Sonntag
21.15 Mankells Wallander – Tödliche Fracht 22.40
Tagesschau 22.50 Mindhunters
DR1
10.55 Skråplan 11.20 Boogie Update 11.50 S P ell-
er K 12.00 Talent 09 13.00 Talent 09 – afgorelsen
13.40 Columbo 15.10 For sondagen 15.20 Held og
Lotto 15.30 Hulter til bulter – med Louise og Sebast-
ian 16.00 Gepetto News 16.30 TV Avisen med vejret
16.55 SportNyt 17.05 Min Sport: Kajaksportens sej-
este 17.30 Pingvinerne fra Madagascar 18.00 MGP
2009 – Det er bare noget, vi leger! 20.00 Krim-
inalkommissær Barnaby 21.35 In Good Company
23.20 VM Brydning 2009 23.50 Kriminalkommissær
Clare Blake: Black Dog
DR2
12.25 Nyheder fra Gronland 12.55 OBS 13.00 Fami-
lie på livstid 13.20 Backstage 13.50 Trailer Park Bo-
ys 14.15 Dokumania: De forbudte dromme 15.35
Camilla Plum – Mad der holder 16.05 Naturtid 17.05
Hullet i jerntæppet 18.00 Kampen om Berlin 18.01
Til den bitre ende 18.50 Luftbroen til Berlin 19.40
Berlinmuren – flugten til friheden 20.30 Deadline
20.50 Ugen med Clement 21.30 Sagen genåbnet
23.10 Deadwood
NRK1
13.45 4-4-2: Tippekampen 16.00 Kometkamera-
tene 16.25 Underbuksepiratene 16.30 Gutta Boys
17.00 Lordagsrevyen 17.45 Lotto-trekning 17.55 De
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
08.25 Man. Utd. – Man.
City (Enska úrvalsdeildin)
10.05 Premier League
World
10.35 Leeds – Man United,
2001
11.05 Premier League Pre-
view
11.35 Portsmouth – Ever-
ton Bein útsending.
13.50 Stoke – Man. Utd.
(Enska úrvalsdeildin)
Beint. Sport 3: Liverpool –
Hull Sport 4: Wigan –
Chelsea Sport 5: Totten-
ham – Burnley Sport 6:
Birmingham – Bolton
16.20 Liverpool – Hull
18.00 Fulham – Arsenal
(Enska úrvalsdeildin)
Beint.
19.45 Mörk dagsins
ínn
17.00 Tryggvi Þór á Alþingi
17.30 Græðlingur
18.00 Hrafnaþing
19.00 Tryggvi Þór á Alþingi
19.30 Græðlingur
20.00 Hrafnaþing
21.00 Græðlingur
21.30 Mannamál
22.00 Hestafréttir
22.30 Neytendavaktin
23.00 Óli á Hrauni
23.30 60 plús Nýr þáttur á
ljúfum nótum um aldna
unglinga.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.