Morgunblaðið - 08.10.2009, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 08.10.2009, Blaðsíða 18
18 Daglegt líf MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 2009 * M .v .1 5 0 þ ú su nd kr .i nn le nd a ve rs lu n á m án u ð i, þ .a .1 /3 h já sa m st ar fs að ilu m ./ S já ná n ar á w w w .a u ka kr on ur .is . 2685 mínúturá ári fyrirAukakrónur Þú getur talað í 2685 mínútur á ári hjá TALI fyrir Aukakrónurnar sem safnast þegar þú notar A-kortið þitt – eða fengið þér eitthvað annað sem þig langar í hjá samstarfsaðilum Aukakróna. * AUKAKRÓNUR | landsbankinn.is | 410 4000 Sæktu um A-kort á www.aukakronur.is N B Ih f. (L an d sb an ki nn ), kt .4 71 0 0 8 -2 0 8 0 . E N N E M M / S ÍA / N M 3 9 3 19 Bónus Gildir 8. - 11. október verð nú áður mælie. verð Bónus ferskur heill kjúklingur ...... 498 598 498 kr. kg Bónus ferskir kjúklingabitar ........ 398 498 398 kr. kg NV ferskt nautahakk ................... 898 998 898 kr. kg NV nautaborg., 4 stk. m/ brauði . 498 598 125 kr. stk. GV ferskt grísahakk .................... 398 539 398 kr. kg GV ferskt grísagúllas .................. 798 898 798 kr. kg GV ferskt grísasnitsel .................. 798 898 798 kr. kg Ali ferskur grísabógur ................. 398 498 398 kr. kg KF frosnar lambakótilettur í raspi. 1.359 1.528 1.359 kr. kg KF lambasaltkjöt, 1. fl. ............... 898 1.078 898 kr. kg Fjarðarkaup Gildir 8. - 10. október verð nú áður mælie. verð Hamborgarar, 4x80g m/brauði ... 456 548 456 kr. kg Nauta innralæri úr kjötborði ........ 2.395 2.995 2.395 kr. kg Lambafille m/fitu úr kjötborði ..... 2.798 3.498 2.798 kr. kg Móa kjúklingavængir.................. 305 508 305 kr. kg Móa læri/leggur ........................ 599 998 599 kr. kg FK Bayonneskinka...................... 940 1.175 940 kr. kg Ali helgarsteik ........................... 1.139 1.898 1.139 kr. kg Ali Party skinka.......................... 1.666 2.221 1.666 kr. kg Hagkaup Gildir 8. - 11. október verð nú áður mælie. verð Jói Fel lambalæri m/kryddj. ........ 1.649 2.199 1.649 kr. kg SS bláberja lamba helgarsteik .... 1.616 2.308 1.616 kr. kg Holta ferskir leggir í magnbakka .. 614 945 614 kr. kg Holta hversdagssteik m/sól.tóm. 623 959 623 kr. kg Holta ferskir vængir.................... 363 559 363 kr. kg Ítalskur kálfapottréttur................ 1.299 1.299 kr. kg Fersk 16" pitsa, pepperoni ......... 979 979 kr. stk. Myllan, hvítlaukshringur ............. 299 499 299 kr. stk. Myllan, ítalskt ciabatta brauð...... 199 399 199 kr. stk. Hagkaup pitsadeig..................... 399 439 399 kr. stk. Krónan Gildir 8. - 11. október verð nú áður mælie. verð Grísasnitsel ............................... 799 1.698 799 kr. kg Grísagúllas................................ 799 1.598 799 kr. kg Lamba grillleggir ........................ 968 1.298 968 kr. kg Lamba prime............................. 1.998 2.998 1.998 kr. kg Ódýrt kjötfars ............................ 398 679 398 kr. kg Krónu kjúklingabringur ............... 1.598 1.798 1.598 kr. kg Reykás reyktur/grafinn lax .......... 2.169 2.895 2.169 kr. kg Krónu hamborgarhryggur ............ 898 1.498 898 kr. kg Meistara kryddkaka ................... 299 598 299 kr. stk. Krónu salernispappír, 16 stk. ...... 499 599 499 kr. pk. Nóatún Gildir 8. - 11. október verð nú áður mælie. verð Grísalundir með sælkerafyllingu .. 1.998 2.998 1.998 kr. kg Grísahnakki úrbeinaðar sneiðar... 899 1.698 899 kr. kg Lamba framhryggjarsneiðar ........ 1.498 1.998 1.498 kr. kg Lambafille með fiturönd ............. 2.798 3.498 2.798 kr. kg Lamba súpukjöt af nýslátruðu ..... 698 698 698 kr. kg Laxaflök beinhreinsuð ................ 1.498 1.798 1.498 kr. kg Ísl. m. kjúklingur heill ................. 589 989 589 kr. kg Ungnautaborgari, 90 g ............... 99 159 99 kr. stk. Meistara möndlukaka ................ 399 598 399 kr. stk. Toro grýta, stroganoff ................. 556 695 556 kr. pk. helgartilboð Gúllas og steik á tilboðsverði Morgunblaðið/Árni Sæberg Kjöt Verslanir bjóða kjúklinga á lækkuðu verði. Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „HANN er ágætur, alveg fyrsta klassa,“ segir Stefán Karl Linnet um tenórsöngvarann Stefán Helga Stefánsson, sem kemur mánaðarlega í Fríðuhús og syngur fyrir viðstadda. Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimers-sjúklinga og annarra skyldra sjúkdóma er með dagþjálfun í Fríðu- húsi í Reykjavík og sjúklingarnir kunna vel að meta til- þrifin. „Hann er mjög skemmtilegur í alla staði og það er tilbreyting að fá góða söngvara,“ heldur Stefán Karl áfram. Erla Guðrún Ísleifsdóttir tekur í sama streng. „Mér finnst gaman að fá hann,“ segir hún. „Hann léttir skapið og það styttir daginn að fá svona gott prógramm.“ Dans, söngur og snerting Sigríður Lóa Rúnarsdóttir, forstöðumaður Fríðuhúss, segir að sumir heimilisgesta muni eftir Stefáni Helga og spyrji hvort hann fari ekki að koma fljótlega aftur. „Hann nær svo vel til fólksins, dansar við það og tengir það við sönginn, og þess eru dæmi að fólk, sem er ekki hérna á hverjum degi, komi bara til að taka þátt í gleðinni með hon- um.“ Margrét Sesselja Magnúsdóttir átti hugmyndina og seg- ir að söngurinn í 90 ára afmæli móður sinnar á Hrafnistu hafi gefið tóninn. „Allt í einu gerðist eitthvað og margir fóru að raula með. Það var eins og söngurinn kveikti á ein- hverju innra með fólkinu.“ Frumkvöðlar Stefán Helgi Stefánsson og Margrét Sesselja Magnúsdóttir gera það sem þau geta til þess að gleðja Alzheimers-sjúklinga. Hlátur Viðstaddir taka vel undir í söngnum ef svo ber undir og á milli laga segir tenórsöngvarinn brandara en þá er mikið hlegið. Stundum er sagt að söngurinn bæti lífið og með sanni má segja að tenórsöngv- arinn Stefán Helgi Stefánsson gleðji Alz- heimers-sjúklinga með söng og leik. Morgunblaðið/Kristinn Allir með Stefán Helgi Stefánsson syngur fyrir fólkið, klípur í konurnar og fær alla á sitt band með innilegri framkomu. Mikil gleði í söngnum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.