Morgunblaðið - 08.10.2009, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 08.10.2009, Blaðsíða 41
AUKINN áhugi Bandaríkja- manna á tónlist Bítlanna og Michaels Jacksons hefur dregið eitthvað úr sam- drætti í plötusölu þar í landi á þriðja ársfjórð- ungi. Plötusala hefur þó enn dregist saman, miðað við sama tíma í fyrra, líkt og hún hefur gert undanfarin átta ár. Plötusalan dróst saman um 11,1% á þriðja árs- fjórðungi frá því á sama tíma í fyrra og sala á öðrum ársfjórðungi dróst enn meir saman, eða um 14,7%, miðað við sama tíma í fyrra. Plötu- sala það sem af er ársins, þ.e. á þremur ársfjórð- ungum, hefur í heildina dregist saman um 13,9% en í fyrra minnkaði hún um 14% frá því á árinu 2007. Andlát Michaels Jacksons í haust jók sölu á plötum hans um einar fimm milljónir platna og endurútgefnar plötur Bítlanna hafa selst í 1,3 millj- ónum eintaka til þessa. 11 plötur hafa farið yfir milljón eintaka í sölu það sem af er ári í Bandaríkjunum, jafnmargar og í fyrra. Plata Lil Wayne, Tha Carter III, var metsöluplata ársins í fyrra, 2,5 milljónir eintaka seldust af henni þá. Metsöluplata þessa árs, það sem af er ári þ.e.a.s., er plata með helstu smellum Jacksons, Number Ones. 1,8 milljónir ein- taka hafa selst af henni. Enn samdráttur Plötusala í Bandaríkjunum dregst saman Reuters Lil Wayne Átti met- söluplötu síðasta árs í Bandaríkjunum, Tha Carter III. Hún seldist í 2,5 millj- ónum eintaka. Venjulegt verð – 1050 kr. Í REYKJAVÍK HHHHH „A GENUINELY ORIGINAL SCI- ENCE FICTION FILM THAT GRABS YOU IMMEDIATELY, NOT LETTING GO UNTIL THE FINAL SHOT.“ THE HOLLYWOOD REPORTER HHHHH SAN FRANCISCO CHRONICLE FRÁ FRAMLEIÐANDANUM PETER JACKSON KEMUR EIN BESTA MYND ÞESSA ÁRS! “ÁHORFENDUR SKEMMTU SÉR VEL, ENDA MYNDIN Í SENN HJARTNÆM OG EINLÆG OG OFT VAR HLEGIÐ Í SALNUM OG EINS FELLDU MARGIR TÁR, KARLAR JAFNT OG KONUR. Í ÞAÐ HEILA ER MYNDIN GÓÐ AFÞREYING FYRIR ALLA, EKKI BARA HESTAMENN OG HREIN- LEGA SKEMMTILEG FJÖLSKYLDU- MYND OG SANNARLEGA HÆGT AÐ MÆLA MEÐ ÞVÍ AÐ FÓLK FARI OG SJÁI HANA.” FRÁ LEIKSTJÓRA 40 YEAR OLD VIRGIN OG KNOCKED UP. STÓRKOST- LEG GRÍN- MYND MEÐ ÞEIM ADAM SANDLER, SETH ROGEN OG ERIC BANA. A REACH FOR EXCELLENCE THAT TAKES BIG RISKS.“ 100/100 – SAN FRANCISCO CHRONICLE „IT’S THE WORK OF A MAJOR TALENT.“ 88/100 - ROLLING STONES. „CAREFULLY WRITTEN DIALOGUE AND CAREFULLY PLACED SUPPORTING PER- FORMANCES -- AND IT’S ABOUT SOMETHING.“ 88/100 – CHICAGO SUN-TIMES BYGGÐ Á SANNSÖGULEGUM ATBURÐUM ÓHUGNALEG MYND ÞAR SEM ÓÚTSKÝRÐIR HLUTIR ÁTTU SÉR STAÐ Í GÖMLU ÚTFARAR-HEIMILI. SUMA HLUTI ER EKKI HÆGT AÐ ÚTSKÝRA. ATH. ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA. SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRISÝND KRINGLUNNI OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG SELFOSSISÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRISÝND Í KRINGLUNNI HHHH - S.V. MBL SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND MEÐ ÍSLENSKUOG ENSKU TALI HHHH HULDA GEIRSDÓTTIR, RÁS 2 / AKUREYRI kl. 6 L kl. 8 12 kl. 6 L kl. 8 12 / KEFLAVÍK SURROGATES kl. 8 - 10:20 12 BANDSLAM kl. 8 L BEYOND A REASONABLE.. kl. 10 16 / SELFOSSI ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN... kl. 8 L DISTRICT 9 kl. 10 16 BANDSLAM kl. 8 L FINAL DESTINATION 4 kl. 10:20 16 Giacomo Puccini TOSCA KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ Á WWW.OPERUBIO.IS TÍMABILIÐ HEFST NÆSTA LAUGARDAG ÖRFÁIR LAUSIR MIÐAR Á BEINU ÚTSENDINGUNA ENDURSÝNING MIÐVIKUDAGINN 14. OKT. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 2009 SMÁRALIND HAUSTÚTSALAN HEFST Í DAG FRÁBÆR TILBOÐ! TIMELESS TÚNIKKAN KOMIN AFTUR 2.990 LEIKARINN Chris Rock hefur ver- ið lögsóttur af kvikmyndagerð- arkonunni Reginu Kimball fyrir að stæla heimildarmynd hennar My Nappy Roots: A Journey Through Black Hair-itage með kvikmyndinni Good Hair. Kimball fer fram á fimm milljónir dollara í skaðabætur. Myndirnar fjalla báðar um hártísku þeldökkra og pólitík sem henni tengist í nútíð og fortíð. Margt þyk- ir afskaplega líkt með myndunum. Má sjá dæmi um það á vefsíðunni The Frisky, www.thefrisky.com. Sakaður um hugverkastuld Chris Rock Í kvikmyndinni Good Hair sem segir af hártísku þeldökkra. ENSKI leikarinn Robert Patt- inson og bandaríska leikkonan Kristen Stewart eru par, ef marka má slúðursíðuna Perez Hilton. Þau hafa þó ekki stað- fest þær gróusögur. Pattinson og Stewart léku saman í kvik- myndinni Twilight og sáust snæða saman kvöldverð á steik- húsi einu í Vancouver með vin- um sínum í fyrrakvöld. Að kvöldverði loknum héldu þau heim á hótel. Þar mun Pattinson hafa reynt að koma í veg fyrir að ljósmyndarar sem sátu fyrir þeim, papparassar, næðu af Stewart myndum með því að skýla henni. Þykir þetta sanna að þau séu par. Reuters Pattinson og Stewart Eru þau par eða eru þau bara að leika par? Pattinson og Stewart kærustupar?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.