Morgunblaðið - 09.10.2009, Side 9

Morgunblaðið - 09.10.2009, Side 9
ÖLL MÁLNING TAX FREE GILDIR TIL 11. OKTÓBER Með því að velja Svansmerkt getur þú verið vissumað innkaupinséubetri fyrir umhverfið og heilsuna. Norræna umhverfismerkið Svanurinn setur strangar kröfur um framleiðslu vöru og þjónustu, svo sem innihald og notkun hættulegra efna, orku- og hráefnisnotkun og meðhöndlun úrgangs. Gæðin eru tryggð þar sem virknin þarf að vera jafn góð eða betri en í sambærilegum vörum og þjónustu. Gæði sem þú getur treyst á - Betra fyrir umhverfið og heilsuna Umsjónaraðili Svansins á Íslandi Ert þú í Svansmerkinu? Svanurinn verður á Umhverfisþinginu í dag og á morgun. Fréttir 9INNLENT MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 2009 Í þessari viku var opnað vefsvæðið Gagnatorg veður- upplýsinga. Á gagnatorginu má með einföldum hætti nálgast allar veðurathugarnir Veðurstofu Íslands. Þessar athugarnir taka til meira en 200 veðurstöðva um allt land og ná í sum- um tilvikum allt til ársins 1931. Það eru fyrirtækin Reiknistofa í veðurfræði, Belgingur og DataMarket sem standa að þróun og rekstri gagnatorgsins. Gagnatorg veðurupplýsinga STUTT Bæjarlind 6, sími 554 7030 Eddufelli 2, sími 557 1730 www.rita.is Nýtt frá Laugavegi 53 sími 552 3737 Opið mán-fös 10-18 lau 10-16 Ullarsamfellur og ullarbolir, 2 í pakka, verð frá kr. 2790 Dúnúlpur – stærð 74-150, verð frá kr. 11690 Jólafötin að detta inn AÐALSTJÓRN Öryrkjabanda- lagsins mótmælir því harðlega að ríkisstjórnin skuli áforma að halda áfram að skerða kjör öryrkja umfram aðra þegna landsins. Álögur á öryrkja hafi aukist í „góðærinu“ og að auki hafi lífeyrir ekki fylgt verðþró- un að fullu. „Til að standa vörð um það sem eftir er af íslensku velferð- arkerfi krefst Öryrkjabanda- lag Íslands að Alþingi endur- skoði fjárlög 2010 með það að markmiði að verja kjör lífeyr- isþega,“ segir í ályktun. ÖBÍ mótmælir harðlega Marland selur kúfskel Mishermt var í blaðinu á miðviku- dag að Ísfélagið á Þórshöfn væri í samstarfi við Marbakka um sölu á lifandi kúfskel. Hið rétta er að Ís- félagið er í samvinnu við Marland ehf, Fiskislóð 24 í Reykjavík. Marland flytur út ferskan unninn fisk í flugi og selur í veitingahús landsins og mötuneyti. Rangt nafn Nafn Naómí Öldu Ingólfsdóttur var ekki rétt undir mynd af tom- bólubörnum frá Kirkjubæj- arklaustri í Morgunblaðinu mánudaginn 5. október sl. LEIÐRÉTT Á morgun, laugardag kl. 13-16.30 verður haldinn geðheilbrigðisdagur í göngugötunni í Mjódd í Breiðholti. Kynnt verða yfir 20 úrræði fyrir þá sem glíma við erfiðleika í kjölfar at- vinnumissis eða annars sem getur raskað geði fólks. Geir Ólafs, Ingó úr Veðurguðunum og Gáva taka lagið. Geðheilbrigði SVIPAN, nýr sjálfstæður fjölmiðill á netinu, var stofnaður hinn. 6 október þegar ár var liðið frá falli bankanna. Á Svipunni birtast fréttir unnar af 5 manna ritstjórn en einnig munu stjórnmálamenn og ýmsir grasrótar- hópar auk bloggara rita greinar. Svipan, nýr fjölmiðill Stórfréttir í tölvupósti

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.