Morgunblaðið - 09.10.2009, Síða 17

Morgunblaðið - 09.10.2009, Síða 17
VITA er í eigu Icelandair Group. Við vildum að farþegum liði eins og þeir væru heima hjá sér þegar við settum ný sæti og nýtt afþreyingarkerfi í flugflota Icelandair. Hver farþegi hefur sinn eigin skjá þar sem er í boði án endurgjalds fjölbreytt úrval af kvikmyndum, vinsælum sjónvarpsþáttum, tónlist og tölvuleikjum. Hver og einn velur sína eigin dagskrá og getur auk þess sótt upplýsingar um flugferðina sjálfa og margt fleira. VITA er lífið VITA | Skútuvogi 13a | Sími 570 4444 Skráðu þig í netklúbbinn - VITA.is Kanarí í vetur Flugáætlun 25. október 24. nóvember 19. desember 2. og 15. janúar Vikulegt morgunflug alla miðvikudaga frá 27. janúar til 31. mars. GROUP VITA – ný ferðaskrifstofa á traustum grunni Frábært tilboð á fyrstu tveimur ferðunum til Kanarí Beint morgunflug, glæsilegur flugkostur. Hjá VITA eru veittir 2.500 Vildarpunktar fyrir allar keyptar ferðir í leiguflugi með VITA. Þannig öðlast þú stöðugt fleiri tækifæri til þess að njóta lífsins. Auk þess getur þú lækkað verðið á ferðinni þinni um allt að 10.000 kr. með 15.000 Vildarpunktum. Þú getur notað Vildarpunktana hjá okkur. Verð frá 155.900kr.* og 15.000 Vildarpunktar Montemar 25. okt. – 24. nóv. miðað við 2 í íbúð m/1 svefnherbergi á Montemar. *Verð án Vildarpunkta kr. 165.900 kr. Innifalið: flug, flugvallarskattar og íslensk fararstjórn Verð frá 118.900kr.* og 15.000 Vildarpunktar Ótrúlegt verð! 24. nóv. – 19. des. miðað við 2 í íbúð m/1 svefnherbergi á Montemar. *Verð án Vildarpunkta kr. 128.900 kr. Innifalið: flug, flugvallarskattar og íslensk fararstjórn. ÍS L E N S K A S IA .I S V IT 47 61 2 10 /0 9 Örfá sæti laus! Undir 5.000 kr. dagurinn Meðlimir í Gott fólk 60+ geta valið um ýmsa afþreyingu meðan á dvölinni stendur. Meðal þess sem í boði verður eru göngu- ferðir, leikfimi, mini-golf, boccia, spila- kvöld og kvöldvökur. Einnig verður hægt að bóka sig í skoðunarferðir með fararstjóra. Ferðir á vegum klúbbsins til Kanarí verða farnar: 25. okt.-24. nóv., 3. feb.-24. feb. og 3. mars-24. mars.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.