Morgunblaðið - 09.10.2009, Síða 28
28 Umræðan
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 2009
ILLU heilli eru nú
uppi áform um að
fækka umtalsvert ferð-
um Baldurs yfir
Breiðafjörð. Þar með
er verið að skera á líf-
æð byggðanna á
sunnaverðum Vest-
fjörðum. Þetta er gjör-
samlega óviðunandi.
Því förum við þess ein-
dregið á leit við sam-
gönguráðherra að fallið verði frá
þessum áformum.
Ekki þarf að orðlengja neitt um
vegauppbyggingu þjóðvegakerfisins
að byggðunum í Vestur-Barðastrand-
arsýslu. Þar hefur flest gengið á aft-
urfótunum. Loksins þegar tryggt
hafði verið nægjanlegt fjármagn til
vegabóta á þessari leið var stöðugt
brugðið fæti fyrir þau framfaramál.
Fyrst með endalausum kærum og
dómsmálum, sem hafa sett vegagerð í
Gufudalssveitinni í algjöra óvissu. Nú
síðast með þeirri ákvörðun að setja
annan langan vegakafla, sem ella
hefði farið fljótlega í útboð, í um-
hverfismat, með tilheyrandi töfum.
Útboð á því verki sem nú er í vinnslu
frá Vatnsfirði í Kjálkafjörð tafðist
nærfellt um heilt ár. Þannig er öll
þessi saga hrein hörmungarsaga.
Baldur er lífsspursmál
Fyrir vikið er ferjan Baldur algjört
lífsspursmál fyrir allar samgöngur
fyrir íbúa og atvinnulíf á sunn-
anverðum Vestfjörðum. Á meðan
ástand vegamála á svæðinu er svo
dapurlegt sem raun ber vitni er ein-
faldlega ekki hægt að bjóða fólkinu
og atvinnulífinu upp á það að skerða
þjónustu Baldurs. Slíkt er einfaldlega
ekki boðlegt. Forsvarsmenn nær
allra sjávarútvegsfyrirtækja á suð-
vesturhluta Vestfjarða hafa sent
áskorun til samgöngunefndar Alþing-
is um að tryggðar verði fullnægjandi
ferjusiglingar um Breiðafjörð. Þeir
benda á að 50% sjávarafurða sem þar
séu framleidd séu ferskar afurðir sem
flytja þurfi daglega alla daga vik-
unnar til að koma þeim á Keflavík-
urflugvöll og til Reykjavíkur. Hið
skelfilega ástand veganna gerir það
að verkum að á þá flutningsleið er
ekki hægt að treysta. Síðan segja
þessir menn, sem gleggst vita auðvit-
að um þessi mál:
„Endalok arðbærs sjávarútvegs“
„Samkeppnisstaða fyrirtækjanna
verður ekki tryggð með öðrum hætti,
en með daglegum ferðum og er þessi
boðun um fækkun ferða ávísun á
endalok arðbærs sjávarútvegs-
rekstrar á svæðinu. Um leið er
margra ára verðmætt markaðsstarf
farið forgörðum.“
Þetta eru grafalvarleg orð og þau
koma frá þeim sem best þekkja til.
Við hljótum því að taka þau alvarlega.
Þess vegna beinum við því í mikilli
vinsemd til samgönguyfirvalda, sam-
gönguráðherra og annarra þeirra
sem málið varðar, að þegar í stað
verði þessar ferjusiglingar tryggðar.
Eðlilegt er að gerður sé samningur til
að minnsta kosti tveggja ára til þess
að eyða allri óvissu.
Það að ætla að fækka ferðum Bald-
urs yfir Breiðafjörð, við þær aðstæður
sem hér er lýst, er dæmi um að verið
sé að höggva þar sem hlífa skyldi. Við
trúum því ekki fyrr en við tökum á að
það sé vilji nokkurs manns.
Höggvið þar
sem hlífa skyldi
Eftir Einar Kristin
Guðfinnsson og Ás-
björn Óttarsson.
» Það að ætla að fækka
ferðum Baldurs yfir
Breiðafjörð, við þær að-
stæður sem hér er lýst,
er dæmi um að verið sé
að höggva þar sem hlífa
skyldi.
Höfundar eru alþingismenn.
Einar Kristinn
Guðfinnsson
Ásbjörn
Óttarsson.
ALLT frá því sjálf-
stæðisbaráttu Íslend-
inga lauk með sjálf-
stæðisyfirlýsingu og
fullu valdi yfir löggjöf
sinni 17. júní árið 1944,
hundrað árum eftir
endurreisn Alþingis
Íslendinga árið 1844,
hefur mikil góð-
ærissveifla og þjóð-
arsameining einkennt
hið íslenska samfélag. Góðæri sem
má að miklu leyti rekja til nokkurra
þátta en þó einna helst þriggja
grundvallarþátta velmegunar og
þjóðarstyrks.
Fyrir það fyrsta hefur íslenska
þjóðin, í krafti þess að hún fékk al-
gert frelsi til sjálfsákvarðana með
sjálfstæðisyfirlýsingu sinni, bæði
getað sett verndartolla á þjóð-
arframleiðslu sína sem og styrkt
alla innanlandsfram-
leiðslu.
Sú verndarstefna
skapað grundvöll fyrir
bæði sterkri innan-
landsframleiðslu og
sjálfbæri þjóðarinnar í
matvælaframleiðslu.
Í öðru lagi má rekja
betri lífskjör íslensku
þjóðarinnar til þeirra
nær ótakmörkuðu
náttúruauðlinda sem
landið og landhelgin
hefur upp á að bjóða.
Nær ótæmandi orkubirgðir sem
nýta má til kyndingar eða raf-
orkuframleiðslu, hreint vatn og
sennilega ein bestu fiskimið heims-
ins.
Þar sem órjúfanleg tengsl eru á
milli eignarhalds íslensku þjóð-
arinnar yfir náttúruauðlindum sín-
um og lífsbjörg þjóðarinnar er það
algerlega nauðsynlegt að eignarhald
þjóðarinnar yfir auðlindum sínum
sé tryggt á meðan land er byggt.
Í þriðja lagi má rekja góð-
æristímabil þjóðarinnar til fullveld-
isins, þ.e. að löggjafarvaldið er að
öllu leyti í höndum þjóðkjörinnar
stjórnar hennar. Vald sem gerir
okkur kleift að viðhalda og stefna að
sjálfbæru þjóðfélagi, vald sem gerir
okkur kleift að halda nátt-
úruauðlindum þjóðarinnar í eigu
þjóðarinnar, vald sem má aldrei af-
nema.
Eins mesta hætta sem við Íslend-
ingar stöndum nú frammi fyrir er
að þetta vald sem við í hundrað ár
börðumst fyrir hverfi frá okkur, að
auðlindir Íslands sem í þúsund ár
hafa verið eign Íslendinga fari í
hendur erlendra auðhringa og að ís-
lensku matvælaframleiðslunni,
fæðuöryggi landsmanna, verði bolað
úr landi.
Barátta Íslendinga gegn erlend-
um yfirráðum er hafin. Þjóð-
arsamstaða hefur ekki verið ís-
lensku þjóðinni jafn mikilvæg frá
því Íslendingar börðust fyrir sjálf-
stæði sínu. Í raun er staðan svo al-
varleg að hver einn og einasti Ís-
lendingur þarf að gera sitt til þess
að sporna gegn þeim voðaverkum
sem kunna að vera unnin á velmeg-
un, sjálfstæði og framtíð íslensku
þjóðarinnar.
Undir venjulegum kring-
umstæðum gæti almenningur treyst
á kjörna fulltrúa sína en því miður
virðist sem fulltrúarnir fyrrnefndu
séu farnir að vinna fyrir annaðhvort
sérhagsmuni auðhringa eða er-
lendra ríkja. Íslenska þjóðin hefur
verið sett aftast í röðina. Á meðan
fjárhagur þjóðarinnar brennur eru
fulltrúar íslensku þjóðarinnar ýmist
að varpa skuldum bankamanna á
saklausan almenning, selja orkuauð-
lindir til erlendra stórfjárfesta eða
undirbúa valdaframsal til stofnana
staðsettra á meginlandi Evrópu,
valdaframsal sem verður án efa
stórfelldasta spellvirki sem unnið
hefur verið á íslensku þjóðinni frá
landnámi fari það í gegn.
Íslendingar þurfa að stöðva þessa
þróun, og þeir geta það. Þjóðin sem
stóð ein gegn heimsveldi Breta í
deilunni um fiskimiðin sín og bar að
lokum sigur úr býtum lætur ekki
stöðva sig svo auðveldlega. Gleym-
um ekki að á þeim tíma voru líka til
einstaklingar og ráðamenn sem
vildu ekki styggja Breta, þá voru
líka til einstaklingar og ráðamenn
sem vildu lúffa fyrir erlendu vald-
boði, en þjóðin reis upp og það var
þjóðin sem sigraði í deilunni. Þjóðin
neitaði að taka til umfjöllunar mál-
flutning þeirra sem vildu gefast upp
án baráttu og þjóðin hefði barist
eins lengi og nauðsyn hefði verið til
þess að fá sínu framgengt. Þetta er
þjóðin sem enn býr á Íslandi, þjóðin
sem nú berst fyrir frelsi sínu og
sjálfbærni og þótt kjörnir fulltrúar
og örfáir einstaklingar í hirð þeirra
vilji gefast upp mun íslenska þjóðin
aldrei gefast upp.
Frjálst Ísland
Eftir Viðar H.
Guðjohnsen » Barátta Íslendinga
gegn erlendum yf-
irráðum er hafin. Þjóð-
arsamstaða hefur ekki
verið íslensku þjóðinni
jafn mikilvæg frá því Ís-
lendingar börðust fyrir
sjálfstæði sínu.
Viðar H. Guðjohnsen
Höfundur er meistarnemi við lyfja-
fræðideild Háskóla Íslands og stofn-
andi samtakanna Frjálst Ísland.
Það var ánægjulegt að
lesa viðtal við Sigríði
Guðjónsdóttur, lögreglu-
stjóra á Suðurnesjum, í
mánudagsblaði Morg-
unblaðsins. Hún tíundar
þar góðan árangur sinn
við rekstur embættisins,
sem ekki aðeins við íbú-
ar á Suðurnesjum hljót-
um að fagna, heldur og
landsmenn allir, þar sem
Keflavíkurflugvöllur er staðsettur í
þessu lögregluumdæmi og löggæsla
og landamæragæsla þar starfar innan
þessa embættis.
Sérstaklega finnst mér ánægjulegt
að barátta fyrrverandi yfirmanna lög-
reglunnar á Suðurnesjum, stéttarfé-
lags lögreglu á Suðurnesjum, Lands-
sambands lögreglumanna og BSRB
hafi á endanum skilað þeim árangri, að
nægjanlegt fjármagn sé til staðar til
að reka lögregluna á Suðurnesjum.
Á sínum tíma taldi þáverandi yfir-
stjórn að 950 m. kr. þyrfti á ársgrund-
velli til að reka lögregluna. Það var
það jafnframt ánægjulegt að sjá í
framangreindu viðtali við Sigríði, að
þetta eru einmitt nákvæmlega þeir
fjármunir sem embættið hefur í dag
úr að spila.
Suðurnesjamenn
hafa frábæru lög-
gæslufólki á að skipa.
Það er því mikilvægt
að löggæslan á Suður-
nesjum skuli í dag hafa
yfir nægu fjármagni að
ráða og geti haldið
þeim starfsmönnum í
vinnu sem voru þar í
starfi eftir að embætt-
inu var skipt upp.
Víðast annars stað-
ar, sérstaklega á höf-
uðborgarsvæðinu, er lögreglan í mik-
illi varnarbaráttu og hefur þurft að
fækka lögreglumönnum. Það kemur
því skemmtilega á óvart að við þær
erfiðu aðstæður, sem nú eru í efna-
hagsmálum, þjóðarinnar, að lögregl-
an á Suðurnesjum skuli á endanum
hafa fengið það fjármagn sem hún
þurfti.
Það er okkur öllum mikilvægt að
standa vörð um löggæsluna og því
verðum við að sýna henni stuðning í
verki.
Löggæsla
á Suðurnesjum
Eftir Guðbjörn
Guðbjörnsson
Guðbjörn Guðbjörnsson
» Það er okkur öllum
mikilvægt að standa
vörð um löggæsluna…
Höfundur er stjórnsýslufræðingur.
Stórfréttir
í tölvupósti
V i n n i n g a s k r á
23. útdráttur 8. október 2009
BMW318i
+ 5.200.000 kr. (tvöfaldur)
6 5 5 1 2
V i n n i n g u r
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur)
3 9 4 8 1 4 1 6 8 6 5 9 7 6 4 7 4 0 8 6
V i n n i n g u r
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
7625 21863 31841 42299 63191 66517
12750 29481 35348 48521 65674 79171
V i n n i n g u r
Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur)
4 6 2 1 0 0 9 3 2 1 0 5 3 3 2 8 7 6 3 8 0 5 4 4 6 8 3 0 6 0 8 0 3 7 5 9 3 9
7 6 7 1 2 8 9 3 2 2 0 4 3 3 3 2 7 3 3 8 3 3 7 4 7 0 4 8 6 1 2 1 3 7 6 1 3 7
1 8 5 0 1 5 7 5 6 2 2 8 6 4 3 3 5 3 0 3 8 5 9 4 4 7 2 7 6 6 1 6 7 1 7 7 1 6 6
2 6 1 6 1 6 2 6 2 2 2 9 2 8 3 3 6 4 9 3 9 0 1 6 4 7 5 7 0 6 3 0 1 8 7 7 7 3 2
3 0 3 9 1 6 5 1 8 2 3 1 3 4 3 4 3 9 1 3 9 2 6 8 4 7 6 4 0 6 4 0 8 1 7 8 2 1 2
3 4 5 7 1 6 7 1 4 2 4 4 0 0 3 4 4 3 5 4 0 4 9 9 5 2 2 2 3 6 5 1 1 9 7 8 5 6 4
4 3 2 9 1 8 7 6 0 2 4 6 3 9 3 4 9 0 4 4 1 0 1 2 5 2 6 8 0 6 6 2 8 7 7 8 8 2 9
5 2 0 6 1 9 0 0 4 2 5 1 8 4 3 5 1 6 8 4 1 5 8 0 5 3 2 4 5 6 7 4 9 9 7 9 0 5 8
5 2 8 0 1 9 0 5 7 2 6 2 5 5 3 6 1 6 5 4 1 7 5 5 5 3 6 6 7 6 8 1 4 2 7 9 6 9 1
5 4 4 5 1 9 4 0 3 2 6 2 9 8 3 6 8 3 4 4 2 1 9 6 5 5 2 0 0 6 8 3 8 9
5 6 9 4 1 9 5 4 7 2 9 4 9 3 3 7 1 1 4 4 3 3 4 9 5 5 7 1 7 6 9 3 9 1
6 4 0 2 2 0 4 0 1 3 0 5 0 3 3 7 4 0 9 4 4 9 9 9 6 0 5 8 8 7 1 4 8 3
9 8 0 0 2 0 5 2 3 3 0 7 2 6 3 7 8 5 6 4 5 8 7 7 6 0 6 9 4 7 5 0 0 0
V i n n i n g u r
Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur)
2 1 6 7 1 1 1 0 8 1 9 6 0 6 2 7 8 4 3 3 7 6 5 5 4 7 7 6 4 5 7 6 5 6 7 0 7 6 3
2 2 0 1 1 1 1 3 5 1 9 7 9 5 2 8 0 1 2 3 8 0 5 5 4 7 8 7 6 5 7 7 8 8 7 1 1 1 2
2 6 2 4 1 1 2 0 0 1 9 8 8 1 2 8 7 9 5 3 8 0 9 3 4 8 2 2 4 5 7 8 0 5 7 2 7 0 4
2 8 6 3 1 2 0 6 3 1 9 9 1 1 2 8 8 6 3 3 8 6 6 4 4 8 5 8 5 5 7 9 2 6 7 2 9 0 0
3 0 9 3 1 2 6 6 1 2 0 8 6 4 2 8 9 7 6 3 8 6 9 3 4 9 2 3 9 5 8 0 1 0 7 3 5 1 7
4 1 8 4 1 2 7 4 8 2 0 9 1 5 3 0 3 5 2 3 8 8 6 2 4 9 2 4 1 5 8 0 3 0 7 3 6 2 1
4 2 8 8 1 3 2 3 7 2 1 1 2 3 3 0 6 5 5 3 9 0 1 1 4 9 5 5 2 5 8 5 3 4 7 3 6 2 7
4 6 4 1 1 3 4 2 1 2 2 1 2 4 3 0 8 2 2 3 9 4 1 7 4 9 5 9 1 5 8 8 7 5 7 3 9 8 7
4 7 7 5 1 4 1 7 4 2 2 4 9 8 3 0 8 5 8 4 0 6 8 0 4 9 7 3 9 5 9 3 6 2 7 4 0 4 9
4 9 5 7 1 4 5 5 5 2 2 5 7 8 3 1 0 0 2 4 0 7 6 1 4 9 9 7 9 5 9 4 1 4 7 5 0 8 2
5 1 5 5 1 4 7 2 9 2 2 6 1 8 3 1 0 6 3 4 0 7 7 6 5 0 1 7 7 5 9 5 6 2 7 5 4 5 4
5 6 5 9 1 4 7 4 7 2 2 8 1 3 3 1 4 6 3 4 1 1 6 0 5 0 2 4 9 6 0 3 2 1 7 6 2 0 9
5 8 9 3 1 4 9 2 2 2 2 9 8 7 3 1 7 1 0 4 1 3 0 6 5 0 8 4 2 6 0 6 5 8 7 6 7 3 3
5 9 1 6 1 4 9 3 8 2 3 0 6 5 3 1 8 6 2 4 2 7 0 9 5 1 0 1 3 6 0 9 8 1 7 7 1 3 0
5 9 6 7 1 5 2 1 6 2 3 3 8 3 3 2 4 9 9 4 2 7 5 6 5 1 1 5 1 6 1 4 7 8 7 7 3 1 5
6 6 8 1 1 5 2 4 7 2 3 4 5 2 3 2 6 1 2 4 2 9 0 3 5 1 1 8 8 6 1 4 9 6 7 7 8 2 8
7 1 1 2 1 5 3 7 0 2 3 4 5 5 3 3 0 8 7 4 2 9 1 0 5 1 2 0 7 6 2 4 7 6 7 7 9 3 6
7 4 3 7 1 5 4 6 5 2 3 6 8 3 3 3 3 2 9 4 2 9 7 3 5 1 7 6 8 6 2 9 2 8 7 8 0 6 5
7 5 8 3 1 6 0 0 5 2 3 9 3 7 3 3 4 4 2 4 3 1 6 2 5 2 7 6 3 6 3 3 7 8 7 8 4 9 1
7 7 9 0 1 6 1 4 3 2 4 9 3 7 3 3 6 5 0 4 3 7 1 0 5 2 9 5 4 6 4 6 8 4 7 8 5 1 7
7 9 8 7 1 6 4 1 9 2 5 1 0 7 3 4 5 6 2 4 3 9 8 5 5 2 9 7 4 6 4 8 3 1 7 8 6 1 8
8 7 6 6 1 7 2 0 3 2 5 2 8 2 3 4 7 5 0 4 4 4 8 2 5 3 7 0 8 6 5 3 4 9 7 9 1 0 5
9 0 3 7 1 7 2 7 0 2 5 3 9 2 3 4 7 5 6 4 4 5 5 5 5 4 4 6 9 6 5 9 5 9 7 9 1 2 0
9 0 5 0 1 7 2 8 3 2 5 6 3 1 3 5 2 2 9 4 4 5 5 7 5 4 6 7 0 6 6 3 7 3 7 9 4 0 0
9 0 7 4 1 7 3 6 2 2 6 0 5 3 3 5 6 1 1 4 4 6 1 4 5 5 5 3 0 6 6 6 9 3 7 9 5 5 5
9 7 5 5 1 7 6 3 2 2 6 5 0 4 3 6 1 2 5 4 4 7 1 4 5 5 8 5 4 6 6 7 9 2 7 9 7 2 4
9 8 9 7 1 8 7 8 9 2 6 6 1 8 3 6 5 1 6 4 5 0 8 7 5 5 8 7 6 6 6 9 6 8
9 9 6 4 1 8 8 6 1 2 6 8 9 5 3 6 5 6 5 4 5 1 6 7 5 6 4 8 1 6 7 4 6 3
1 0 6 5 6 1 8 8 8 1 2 7 4 0 9 3 7 0 4 8 4 5 7 7 5 5 6 6 2 4 6 7 9 3 2
1 0 6 7 5 1 9 5 0 2 2 7 4 2 4 3 7 1 0 9 4 6 0 2 9 5 6 7 8 1 6 8 5 0 8
1 0 7 3 0 1 9 5 2 6 2 7 5 8 9 3 7 3 5 0 4 6 1 3 5 5 7 5 9 5 6 9 5 2 1
1 1 0 4 1 1 9 5 9 3 2 7 7 1 3 3 7 5 1 8 4 7 5 5 9 5 7 5 9 7 6 9 6 9 9
Næstu útdrættir fara fram 15. október, 22. október & 29. október 2009
Heimasíða á Interneti: www.das.is