Morgunblaðið - 09.10.2009, Page 39

Morgunblaðið - 09.10.2009, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 2009 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Bækur Kaupi bækur Kaupi bækur og bókasöfn. Upplýsingar í síma 898 9475, Þorvaldur. Dýrahald Hundagallerí auglýsir kíktu á heimasíðu okkar: www.dalsmynni.is Sími 566 8417, bjóðum visa og euro raðgreiðslur. Gisting AKUREYRI Sumarhús (140 fm) til leigu við Akureyri. TILBOÐ Á LEIGU - Sun - Fim. verð 45 þús. Glæsilegt útsýni yfir Akureyri. www.orlofshus.is eða Leó, sími 897 5300. Flug Með gildistöku reglugerða EC 2042/2003 viðauka I, viljum við hjá Atlantsflugi vekja athygli flugvéla- eigenda á þjónustu okkar. Atlantsflug býður heildarlausn við gerð og öflun samþykktar á viðhaldsáætlunum flugvéla ásamt eftirfylgni viðhaldskerfa undir „CAMO“ með ARC heimild í samræmi við reglugerð EC 2042/2003 sem tók gildi fyrir einkaflugvélar á Íslandi 28. September 2009. Þjónusta okkar kemur flugvél þínni í stýrt umhverfi (Controlled Environment) og er heildarlausn á umsjón og viðhaldi flugvéla á einum stað. Atlantsflug er EASA Part-145 flugvélaverkstæði Nr. IS.145-011 og EASA CAMO þjónusta er samkvæmt leyfi Nr. IS.MG.032. TF – „FLUGVÉLAEIGENDUR“ Fluggörðum 36 og 39, Reykjavíkurflugvelli Upplýsingar í síma 899 2532 eða á info@atf.is Hljóðfæri Dúndurtilboð!!!! Kassagítarar: 1/4 stærð kr 10.900. pakkinn með poka, strengjasett og stilliflautu. 4/4 stærð 15.900.- Rafmagnsgítar- pakkar frá kr. 39.900. Þjóðlaga- gítarpakkar frá 19.900.- Hljómborð frá kr. 8.900.- Trommusett kr. 79.900.- með öllu. Gítarinn, Stórhöfða 27, sími 552 2125. www.gitarinn.is Sumarhús Sumarhús - orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Heitir pottar, grill og góð stemning. Frábær aðstaða fyrir hópa í Minniborgum. Hver segir að ættarmót þurfi alltaf að vera á sumrin?? Við sjáum um grillveisluna eða jólahlaðborðið fyrir þinn hóp. www.minniborgir.is Spennandi gisting á góðum stað. Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Tómstundir Plastmódel í miklu úrvali. Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 587 0600. www.tomstundahusid.is. Óska eftir KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum gull til að smíða úr. Spörum gjaldeyri. Heiðarleg viðskipti. Aðeins í verslun okkar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. KAUPI GULL ! Ég, Magnús Steinþórsson gull- smíðameistari, kaupi gull, gull- peninga og gullskartgripi af fólki og veiti ég góð ráð. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns. Upplýsingar á demantar.is, í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13. Verið velkomin. Þjónusta Ýmislegt Velúrgallar Innigallar Bómullar- og velúrgallar fyrir konur á öllum aldri. Stærðir S - XXXL Sími 568 5170 Teg. 810858 - léttfylltur og mjög lottur í BC-skálum á kr. 3.950, buxur í stíl á kr. 1950,- Teg. 81103 - saumlaus og léttfylltur í BC-skálum á kr. 3.950,- buxur í stíl á kr. 1950,- Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18, laugard. 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Vandaðir vetrarskór úr leðri og fóðraðir með flís. Verð: 18.885 og 19.900. Misty skór, Laugavegi 178, sími: 551 2070, opið: mán.- fös. 10 - 18, lau. 10 -14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Haust í Skarthúsinu Alpahúfur, sjöl, legghlífar og vettlingar . Ný sending. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 44. Sími 562 2466. FREEMANSLISTINN Síðar léttar vetrarúlpur í 4 litum, svört, grá, brún og fjólublá. Verð aðeins kr. 11.160,- Hringdu í síma 565-3900 eða www.freemans.is Bátar Óska eftir frystigámi, lyftara, 1,5 - 2 tonn, fiskikörum, 400 - 600 lítra, hausara og fleira. Upplýsingar í síma 847 3758. Bílar VW Passat árg. '98 ek. 192 þ. km VW Passat ´98, 4 dyra, ekinn 192 þ. km, beinskiptur, 1,6L, skoðaður bíll í fínu lagi, verð 290 þúsund staðgreitt, dráttarbeisli. Upplýsingar í síma 820 4640. Jeppar Pajero árg. 2005 dísel, ekinn aðeins 45 þús. km Mjög vel með farinn MMC Pajero GLS DID, ek. aðeins 45 þ. hvítur, 33" breyting, sjálfsk., 7 manna. Ekkert áhvílandi. Verð 3.990 þ., skoða skipti á dýrari. Uppl. í síma 696-3419. BílaþjónustaHúsviðhald Skipti um rennur og bárujárn á þökum, einnig smávægilegar múrviðgerðir og ýmislegt fl. Þjónum landsbyggðinni einnig. Upplýsingar í síma 659-3598. Þjónustuauglýsingar 5691100 Atvinnuauglýsingar • Upplýsingar gefur Ólöf í síma 899 5630 Blaðbera vantar á Keflavíkur- flugvöll Blaðbera vantar Háseti Vanan háseta vantar á netabát Upplýsingar í síma 896 1844 eða 690 3181. Raðauglýsingar Nauðungarsala Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins að Ránarbraut 1, Vík í Mýrdal, miðvikudaginn 14. október 2009, kl. 13.30 á eftirtalinni eign: Austurvegur 11A, Vík, Mýrdalshreppi, fnr. 218-8605, þingl. eig. Eignar- haldsfél. Hvaleyrarholt ehf. og Þórsholt ehf., gerðarbeiðandi Mýrdalshreppur. Sýslumaðurinn í Vík, 7. október 2009. Anna Birna Þráinsdóttir. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Rauðagerði 54, 203-5545, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig.Thelma Logadóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Kaupþings, þriðjudaginn 13. október 2009 kl. 13:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 8. október 2009. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Kirkjuvegur 16, Ólafsfirði, fnr. 215-4189, þingl. eig. Hilmar Jónasson, gerðarbeiðendur Fjallabyggð og Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 13. október 2009 kl. 11:00 Kirkjuvegur 15, Ólafsfirði, fnr. 215-4185, þingl. eig. Sadik Crnac, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 13. október 2009 kl. 11:30. 50% ehl. Kirkjuvegur 6b, Ólafsfirði, fnr. 215-4169, þingl. eig. Sólveig Bláfeld Agnarsdóttir, gerðarbeiðendur Fjallabyggð og Nýi Kaupþing banki hf., þriðjudaginn 13. október 2009 kl. 12:00. Bylgjubyggð 19, Ólafsfirði, fnr. 215-3940, þingl. eig. Lilja Dögg Arn- þórsdóttir, gerðarbeiðendur Fjallabyggð og S24, þriðjudaginn 13. október 2009 kl. 12:30 Sýslumaðurinn á Siglufirði, 6. október 2009. Ásdís Ármannsdóttir. Félagslíf I.O.O.F. 1  1901098 8 ½.O.* I.O.O.F. 12  190100981/2  Sk.* Tvöföld áhrif Auglýsing í Atvinnublaði Morgunblaðsins birtist líka á mbl.is – vinnur með þér

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.