Morgunblaðið - 09.10.2009, Side 46

Morgunblaðið - 09.10.2009, Side 46
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 2009 Uppgötvaðu ískaldan sannleikann um karla og konur Fyndnasta rómantíska gamanmynd ársins HHH „...frumleg og fyndin í bland við óhugnaðinn“ – S.V., MBL „Kyntröllið Fox plumar sig vel sem hin djöfulóða Jennifer!“ – S.V., MBL SÝND Í REGNBOGANUM Ekki fyrir viðkvæma „Afskaplega undarleg, gríðarlega óvenjuleg og skringilega fullkomin!“ - Damon Wise, Empire „Frammistaða Dafoe og Gainsbourg er óttalaus og flokkast sem hetjudáð.... Ég get ekki hætt að hugsa um þessa mynd. Þetta er alvöru kvikmynd og hún yfirgefur huga minn ekki. Von Trier hefur náð til mín og komið mér úr jafnvægi.“ - Roger Ebert HHHH „Verður vafalaust titluð meistarverk...“ – H.S., Mbl SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓIÍ Í I, L Í I OG BORGARBÍÓI Söguleg kvikmynd eftir Helga Felixson sem verður sýnd víða um heim á næstunni og enginn Íslendingur má missa af. HHH „9 er fyrirtaks samansuða af spennu, ævintýrum og óhugnaði í réttum hlutföllum” B.I. – kvikmyndir.com HHH „9 er með þeim frumlegri – og drungalegri – teiknimyndum sem ég hef séð í langan tíma. Grafíkin er augnakonfekt í orðsins fyllstu merkingu.” T.V. – Kvikmyndir.is Missið ekki af þessari frábæru ævintýra- og teiknimynd fyrir fólk á öllum aldri Talsett af helstu stjörnum Hollywood HHH „Tímamótamynd!” – Erpur Eyvindarson, DV HHH – Sæbjörn Valdimarsson, Mbl „Áhugaverð og skemmtileg.” – Dr. Gunni, Fréttablaðið ÞEGAR VERÖLD OKKAR LEIÐ UNDIR LOK – HÓFST ÞEIRRA FRÁ FRAMLEIÐENDUNUM TIM BURTON OG TIMUR BEKMAMBETOV Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef Sími 551 9000 Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Þú færð 5% endurgreitt í HáskólabíóSími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Stúlkan sem lék sér að eldinum kl. 5:45, 8 og 10:20 B.i. 16 ára Guð blessi Ísland kl. 5:45 og 8 LEYFÐ The Ugly Truth kl. 10 B.i. 14 ára Stúlkan sem lék sér að eldinum kl. 5:50 - 8:30 - 11 B.i.16 ára Jennifer‘s Body kl. 5:45 - 8 - 10:20 B.i.16 ára The Ugly Truth kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i.14 ára Inglorious Bastards kl. 6 - 9 B.i.16 ára Guð blessi Ísland kl. 5:45 - 8 - 10:15 LEYFÐ Stúlkan sem lék sér að eldinum kl. 6 - 9 B.i.16 ára The Ugly Truth kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i.14 ára Antichrist ATH. ótextuð kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i.18 ára Án hvers geturðu ekki verið? Fjölskyldunnar minn- ar, heimilisins, bassanna minna, rúmsins, kaffivél- arinnar, tölvunnar, að ógleymdum iPhoninum. Hvar læturðu helst til þín taka á heimilinu? Í eldhús- inu og svefnherberginu. Ætlarðu að kaupa plötuna mína? (spyr seinasti að- alsmaður, Lára Rúnarsdóttir). Ég spilaði á plötunni og reikna með að fá eintak. Annars myndi ég pott- þétt kaupa þessa plötu, enda er hún frábær. Hversu stórt er Egóið þitt? Það fer eftir því hvort átt er við í fullri reisn eða í slökun. Getur þú lýst þér í 5-10 orðum? Latur, félagsfælinn, eigingjarn, sjálfselskur og dáldill fýlupúki. En ég get verið hress á góðum degi. Hvaða persónu myndirðu vilja hitta? Jean Jacques Burnel bassaleikari Stranglers hefur alltaf verið efstur á þeim lista en ég er búinn að hitta hann. Næstur myndi þá vera einhver múrari sem gæti tek- ið að sér smá vinnu fyrir mig fyrir austan. Hvernig myndir þú vilja deyja? Nú vill svo til að ég er ódauðlegur, en ef dauðinn myndi berja að dyrum vildi ég helst mæta honum í svefni. Hvaða plötu hlustar þú mest á þessa dagana? Surprise með Láru Rúnars og 6. október með Egó hafa verið mest í spilaranum undanfarið. Maður var jú að hlusta á endanlega útkomu, stúdera mixin og rifja upp lögin fyrir væntanlega tónleika. Hefur þú hugleitt að bjóða þig fram til embættis for- seta Íslands? Já, mig minnir það. Hvernig ertu á litinn? Svartur. Þú átt eitt lag á nýju Egóplötunni. Þurftir þú að berj- ast mikið fyrir því? Nei, ég barðist ekki neitt fyrir því. Ég er sko hljómsveitarstjóri. Er allt að fara til fjandans? Það stefnir í það, þökk sé útrásarvíkingum og ís- lenskum stjórnvöldum síðustu ára. Hversu mikill snillingur er útlits- gúrúinn Karl Berndsen á skalanum 1 - 10? Er hann snillingur ? Hver er þinn helsti kostur? Hóg- værð. En ókostur? Leti. Hver er tilgangur lífsins?Að láta gott af sér leiða. Hvað færðu engan veginn staðist? Konuna mína. Hver er besti bassaleikari allra tíma? Jaco Pastorius, hann sagði það a.m.k sjálfur. Býrðu yfir leyndum hæfileika?Ég kann að dansa og hoppa. Borðar þú Burrito með höndunum eða hnífi og gaffli? Ég nota stál og hníf. Ef þú ættir að taka þér upp grípandi lista- mannsnafn, eins og t.d. Lady Gaga, hvert væri það? Kóbías bassaskáld. Hefurðu fundið fyrir kreppunni? Ertu að gera grín að mér? Já svo sannarlega. Hvers viltu spyrja næsta viðmælanda? Ætlarðu að kaupa nýja EGÓ diskinn ? „ERTU AÐ GERA GRÍN AÐ MÉR?“ JAKOB SMÁRI MAGNÚSSON ER AÐALSMAÐUR VIKUNNAR. HANN ER EINN KUNNASTI ROKK- BASSALEIKARI LANDSINS OG SPILAR M.A. STÓRT HLUTVERK Á NÝÚTKOMINNI PLÖTU EGO. Svartur Jakob Smári er hógvær. KATE Hudson er reiðubúin til þess að giftast Alex Rodriguez. Leikkonan hefur verið með hafnaboltastjörnunni síðan í maí og er mjög ánægð með hvernig samband þeirra hefur þróast. Vinir parsins búast við því að þau til- kynni trúlofun sína bráðlega. „Kate er mjög hrifin af Alex og hann af henni. Ef sambandið heldur áfram að ganga svona vel munu þau giftast,“ segir vinur þeirra. Hudson og Rodriguez fóru nýlega að búa saman í New York og vinna nú í því hægt og ró- lega að láta börnin, sem þau eiga úr fyrir sam- böndum, ná saman. Hudson á fimm ára son og Rodriguez á tvær dætur, fjögurra ára og sex- tán mánaða. Þau eyða öllum lausum stundum saman og hefur Hudson sótt íþróttaleiki Ro- driguez af ákafa. Hjónaband í kortunum Reuters Ástfangin Kate Hudson er sæl með lífið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.