Morgunblaðið - 22.10.2009, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 22.10.2009, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 2009 „…PÁKU- og básúnutaktarnir eru fyrsta áminning um að margt getur gerst undir hinu ljúfa og kyrrláta yfirborði“. Þessi orð mátti lesa um aðra sin- fóníuna eftir Brahms í tónleikaskrá Sinfóníuhljómsveitar Íslands á fimmtudagskvöldið. Páku- og bás- únutaktarnir voru vissulega válegur fyrirboði og gáfu fyrirheit um gríp- andi atburðarrás – en svo gerðist ekki neitt! Önnur sinfónía Brahms er inn- hverft verk, einhverskonar sveitasæl- ustemning svífur yfir vötnunum, en eins og sagði í tónleikaskránni þá blekkir yfirborðið. Hljómsveitarstjór- anum Eivind Aadland tókst því miður aldrei að ná tökum verkinu, spennan sem liggur til grundvallar í sinfóní- unni skilaði sér aldrei, a.m.k. ekki eins og hún átti að gera. Verkið var bara ein loðmulluleg sveitarómantík, spennan undir yfirborðinu hafði verið fjarlægð með öflugri deyfingu. Það var rétt í lokin að tónlistin komst á flug, sem var heldur seint. Hljómsveitin spilaði þó vel tækni- lega séð, og virtist sama vera uppi á teningnum í verki eftir Hauk Tómas- son sem bar nafnið Strati. Það er mögnuð músík, mjög skýrt kaflaskipt á milli spennuþrunginna takta og draumkenndra, útkoman var hrífandi skáldskapur sem hljómsveitin útfærði ákaflega fallega. Annar hornkonsertinn eftir Strauss var líka á ýmsan hátt vel heppnaður, en þar var Stefán Jón Bernharðsson í einleikshlutverkinu. Stefán hefur margsannað það að hann er frábær hornleikari, en þarna um kvöldið var hann engu að síður drjúga stund að komast almennilega í gang. Fyrsti kaflinn var brennimerktur tauga- óstyrk og það var ekki fyrr en undir miðbik annars þáttar að hornið fór að hljóma virkilega vel. Síðasti kaflinn var glæsilega spilaður, hornið lék í höndum Stefáns og maður naut tón- listarinnar í botn. Vandamálið er hvað íslenskir ein- leikarar hafa fá tækifæri til að koma fram með hljómsveit. Maður þarf helst að spila sama verkið oft á tónleikum til að ná almennilegum tökum á því. Stef- án hefði sennilega þurft fleiri rennsli fyrir tónleikana á fimmtudagskvöldið. Hvað var undir yfirborðinu? Háskólabíó Sinfóníutónleikar bbmnn Sinfóníuhljómsveit Íslands flutti verk eftir Brahms, R. Strauss og Hauk Tóm- asson. Hljómsveitarstjóri: Eivind Aadl- and. Einleikari: Stefán Jón Bernharðs- son. Fimmtudagur 15. október. JÓNAS SEN TÓNLIST Morgunblaðið/Heiddi Hornleikarinn Stefán skartaði forláta Modern Talking-bol á tónleikunum eins og sjá má. Tákn um nýja tíma? ORÐRÓMUR hefur verið á kreiki í nokkurn tíma um að sambandi Just- ins Timberlakes og Jessicu Biel sé lokið. Hvorugt þeirra hefur staðfest þennan orðróm og til að hrekja hann tók Timberlake til sinna ráða á þriðjudaginn. Hann flaug til Van- couver í Kanada til þess eins að eiga stefnumót við Biel og sanna með því að hann elskar hana ennþá. Biel dvelur nú í Kanada við tökur á kvikmyndaaðlögun á sjónvarpsþátt- unum The A-Team. Parið fór á kvöld- sýningu á leikritinu Where the Wild Things Are í Dunbar-leikhúsinu og sýndu að þau væru enn ástfangin, en þau sátu aftarlega í salnum í faðm- lögum. Að sögn heimildarmanns voru þau mjög hamingjusöm saman, hlógu mikið og virtust ástfangin og sæl. Móðir Timberlakes hefur lýst yfir stuðningi við samband hans og Biel og neitað að það hangi á bláþræði. „Jessica er frábær,“ segir tengda- móðir hennar. Ennþá ástfangin ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS Kardemommubærinn (Stóra sviðið) Sun 25/10 kl. 14:00 Sun 8/11 kl. 14:00 Þri 17/11 kl. 18:00 Aukas. Sun 25/10 kl. 17:00 Sun 8/11 kl. 17:00 Mið 18/11 kl. 18:00 Aukas. Þri 27/10 kl. 18:00 Aukas. Þri 10/11 kl. 18:00 Aukas. Sun 22/11 kl. 14:00 Sun 1/11 kl. 14:00 Mið 11/11 kl. 18:00 Aukas. Sun 22/11 kl. 17:00 Sun 1/11 kl. 17:00 Sun 15/11 kl. 14:00 Sun 29/11 kl. 17:00 Þri 3/11 kl. 18:00 Aukas. Sun 15/11 kl. 17:00 Sýningum lýkur 29. nóvember Frida ... viva la vida (None) Lau 24/10 kl. 20:00 Lau 7/11 kl. 20:00 Fim 29/10 kl. 20:00 Lau 14/11 kl. 20:00 Síðasta sýning 14. nóvember! Brennuvargarnir (Stóra sviðið) Fim 22/10 kl. 20:00 2. K Fim 5/11 kl. 20:00 6. K Fös 20/11 kl. 20:00 Fös 23/10 kl. 20:00 3. K Fös 6/11 kl. 20:00 7. K Lau 21/11 kl. 20:00 Fös 30/10 kl. 20:00 4. K Fim 12/11 kl. 20:00 8. K Fös 27/11 kl. 20:00 Lau 31/10 kl. 20:00 5. K Fös 13/11 kl. 20:00 Lau 28/11 kl. 20:00 Nýjar sýningar í nóvember komnar í sölu! Utan gátta (Kassinn) Lau 7/11 kl. 17:00 aukas. Lau 14/11 kl. 17:00 aukas. Mið 11/11 kl. 20:00 aukas. Fim 19/11 kl. 20:00 aukas. Aukasýningar í nóvember komnar í sölu Völva (Kassinn) Fim 22/10 kl. 20:00 Frums. Lau 24/10 kl. 20:00 Lau 31/10 kl. 20:00 Fös 23/10 kl. 20:00 Fös 30/10 kl. 20:00 Umræður með Þórarni Eldjárn e. sýn. á laugardagskvöld Oliver! (Stóra sviðið) Lau 26/12 kl. 20:00 Frums. Lau 2/1 kl. 16:00 Aukas. Lau 9/1 kl. 20:00 7. K Sun 27/12 kl. 16:00 Aukas. Lau 2/1 kl. 20:00 5. K Sun 10/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 27/12 kl. 20:00 2. K Sun 3/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 10/1 kl. 20:00 8. K Þri 29/12 kl. 20:00 3. K Sun 3/1 kl. 20:00 6. K Mið 30/12 kl. 20:00 4. K Lau 9/1 kl. 16:00 Aukas. Miðasala hafin! Sindri silfurfiskur (Kúlan) Lau 31/10 kl. 13:30 Frums. Lau 7/11 kl. 13:30 Lau 14/11 kl. 13:30 Lau 31/10 kl. 15:00 Lau 7/11 kl. 13:30 Lau 14/11 kl. 15:00 Sun 1/11 kl. 13:30 Sun 8/11 kl. 13:30 Sun 1/11 kl. 15:00 Sun 8/11 kl. 15:00 Miðaverð aðeins 1500 kr. Leitin að jólunum (Leikhúsloftið) Lau 28/11 kl. 11:00 Lau 5/12 kl. 14:30 Sun 13/12 kl. 13:00 Lau 28/11 kl. 13:00 Sun 6/12 kl. 11:00 Sun 13/12 kl. 14:30 Lau 28/11 kl. 14:30 100.sýn. Sun 6/12 kl. 13:00 Lau 19/12 kl. 11:00 Sun 29/11 kl. 11:00 Sun 6/12 kl. 14:30 Lau 19/12 kl. 13:00 Sun 29/11 kl. 13:00 Lau 12/12 kl. 11:00 Lau 19/12 kl. 14:30 Sun 29/11 kl. 14:30 Lau 12/12 kl. 13:00 Sun 20/12 kl. 11:00 Lau 5/12 kl. 11:00 Lau 12/12 kl. 14:30 Sun 20/12 kl. 13:00 Lau 5/12 kl. 13:00 Sun 13/12 kl. 11:00 Sun 20/12 kl. 14:30 Miðasala hafin - tryggið ykkur sæti! Fjölskyldan - ágúst í Osagesýslu (Stóra sviðið) Fim 29/10 kl. 19:00 fors. Fim 12/11 kl. 19:00 6.K Fim 26/11 kl. 19:00 11.K Fös 30/10 kl. 19:00 Frums Fös 13/11 kl. 19:00 7.K Fös 27/11 kl. 19:00 12.K Lau 31/10 kl. 19:00 2.K Sun 15/11 kl. 19:00 8.K Sun 29/11 kl. 19:00 Aukas. Sun 1/11 kl. 20:00 3.K Mið 18/11 kl. 19:00 Aukas Lau 5/12 kl. 19:00 13.K Fös 6/11 kl. 19:00 4.K Fös 20/11 kl. 19:00 9.K Fös 11/12 kl. 19:00 14.K Sun 8/11 kl. 19:00 5.K Sun 22/11 kl. 19:00 10.K Forsala í fullum gangi. Söngvaseiður (Stóra sviðið) Fös 23/10 kl. 19:00 Aukas Fim 5/11 kl. 20:00 Aukas Lau 21/11 kl. 19:00 Aukas. Lau 24/10 kl. 15:00 Lau 7/11 kl. 14:00 Lau 28/11 kl. 14:00 Aukas Lau 24/10 kl. 19:00 Lau 14/11 kl. 14:00 Sun 29/11 kl. 14:00 Aukas Sun 1/11 kl. 15:00 Sun 15/11 kl. 14:00 Aukas Nýjar aukasýningar í sölu. Tryggðu þér miða strax Harry og Heimir (Litla sviðið) Fös 23/10 kl. 19:00 23.K Fös 13/11 kl. 19:00 35.K Lau 12/12 kl. 22:00 47.K Fös 23/10 kl. 22:00 24.K Fös 13/11 kl. 22:00 36.K Sun 13/12 kl. 20:00 48.K Lau 24/10 kl. 19:00 25.K Lau 14/11 kl. 19:00 37.K Fös 18/12 kl. 19:00 49.K Lau 24/10 kl. 22:00 26.K Lau 14/11 kl. 22:00 38.K Fös 18/12 kl. 22:00 50.K Mið 28/10 kl. 20:00 27.K Sun 22/11 kl. 20:30 39.K Lau 19/12 kl. 16:00 Fim 29/10 kl. 20:00 28.K Fim 26/11 kl. 20:00 40.K Sun 27/12 kl. 20:00 Fös 30/10 kl. 19:00 29.K Fös 27/11 kl. 19:00 41.K Mán 28/12 kl. 19:00 Fös 30/10 kl. 22:00 30.K Fös 27/11 kl. 22:00 42.K Fös 8/1 kl. 19:00 Fim 5/11 kl. 20:00 31.K Þri 1/12 kl. 20:00 43.K Fös 15/1 kl. 19:00 Lau 7/11 kl. 19:00 32.K Fös 4/12 kl. 19:00 44.K Lau 16/1 kl. 19:00 Lau 7/11 kl. 22:00 33.K Fös 4/12 kl. 22:00 45.K Sun 17/1 kl. 20:00 Sun 8/11 kl. 20:30 34.K Lau 12/12 kl. 19:00 46.K Sala hafin á sýningar í janúar Heima er best (Nýja Svið) Fim 22/10 kl. 20:00 14.K Lau 24/10 kl. 20:00 16.K Fös 23/10 kl. 20:00 15.K Sun 25/10 kl. 20:00 Síðasta sýn Ekki við hæfi viðkvæmra. Snarpur sýningartími: síðasta sýn 25.okt Djúpið (Litla svið/Nýja svið) Sun 25/10 kl. 20:00 Fös 13/11 kl. 20:00 Aukas Þri 24/11 kl. 20:00 Aukas Fös 6/11 kl. 20:00 Aukas Lau 14/11 kl. 20:00 Aukas Mið 25/11 kl. 19:00 Aukas Lau 7/11 kl. 20:00 Aukas Sun 15/11 kl. 20:00 Mið 25/11 kl. 21:00 Sýningartími: 1 klst, ekkert hlé. Bláa gullið (Litla svið) Lau 24/10 kl. 14:00 5.K Sun 1/11 kl. 13:00 Lau 21/11 kl. 13:00 Sun 25/10 kl. 13:00 6.K Sun 8/11 kl. 13:00 Sun 29/11 kl. 13:00 Lau 31/10 kl. 13:00 7.K Sun 15/11 kl. 13:00 Uppsetning Opið út í samstarfi við Borgarleikhúsið. Dauðasyndirnar (Litla sviðið) Fim 22/10 kl. 20:00 Fös 6/11 kl. 20:00 Sun 22/11 kl. 14:00 Lau 31/10 kl. 20:00 Fim 12/11 kl. 20:00 Mið 2/12 kl. 20:00 Sun 1/11 kl. 20:00 Lau 14/11 kl. 15:00 Fim 3/12 kl. 20:00 Takmarkaður sýningarfjöldi. 20% afsláttur til Vísa kreditkorthafa Sannleikurinn (Stóra sviðið) Lau 21/11 kl. 22:30 Aukas. Lau 12/12 kl. 19:00 Aukas. Fös 4/12 kl. 22:30 Aukas. Lau 12/12 kl. 22:00 Aukas. ATH ! SÍÐUSTU SÝNINGAR Við borgum ekki (Stóra svið) Lau 7/11 kl. 20:00 Lau 14/11 kl. 22:00 Lau 14/11 kl. 19:00 Fim 19/11 kl. 20:00 Uppsetning Nýja Íslands. 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Bláa gullið, frábært fjölskylduskemmtun Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is K=Kort Aukas.= Ný sýning Fors.=Forsýning Frums.= Frumsýning Lilja (Rýmið) Fim 22/10 kl. 20:00 7.K Fim 29/10 kl. 20:00 11.K Fim 5/11 kl. 20:00 Aukas Fös 23/10 kl. 20:00 8.K Fös 30/10 kl. 20:00 12.K Fös 6/11 kl. 20:00 Aukas Lau 24/10 kl. 20:00 9.K Lau 31/10 kl. 20:00 13.K Lau 7/11 kl. 20:00 Aukas Sun 25/10 kl. 20:00 10.K Sun 1/11 kl. 20:00 14.K Sun 8/11 kl. 20:00 Aukas Byggt á kvikmyndinni Lilya 4 ever Fúlar á móti (Loftkastalinn - sími 527 1000) Fim 22/10 kl. 20:00 Aukas Fös 30/10 kl. 20:00 Aukas Fös 23/10 kl. 20:00 Aukas Lau 31/10 kl. 20:00 Aukas Allra síðustu sýningar ÍD danssýning (Samkomuhúsið) Fös 30/10 kl. 20:00 1.sýn Lau 31/10 kl. 16:00 2.sýn Sýning fyrir alla fjölskylduna Miðasala í Háskólabíói » Sími 545 2500 » www.sinfonia.is Sinfóníuhljómsveit Íslands Í kvöld og á morgun 19.30 Kvikmyndatónlist John Williams Hljómsveitarstjóri: Michael Krajewski John Williams: Tónlist úr Stjörnustríði, Superman, E.T., Harry Potter og fleiri myndum. Þetta eru tónleikar sem engir áhugamenn um kvikmyndir og góða tónlist mega láta fram hjá sér fara! Uppselt er á tónleikana í kvöld. Fim. 29.10. Kl. 19.30 Eftirlætis Mozart Hljómsveitarstjóri: Matthew Halls Einleikari: Martin Fröst Wolfgang Amadeus Mozart: Brúðkaup Fígarós, forleikur Wolfgang Amadeus Mozart: Klarinettukonsert Wolfgang Amadeus Mozart: Sinfónía í g-moll, K. 550

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.