Morgunblaðið - 31.10.2009, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 31.10.2009, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 2009 STÓRLEIKARINN Dennis Hopper greindist nýverið með blöðruháls- kirtilskrabbamein og þurfti því að aflýsa öllum ferðaáformum sínum og einbeita sér að krabbameinsmeðferðinni. Fyrr í mánuðinum var Dennis Hopper lagður inn á spítala. „Hann var með dæmigerð inflúensueinkenni en við nánari skoðun fannst mein í blöðruhálskirtlinum,“ sagði Sam Maydew, umboðsmaður leik- arans. Hopper þarf m.a. að aboða komu sína á sýningu sem haldin er í Ástralíu, hún nefnist „Dennis Hopper og nýja Hollywood“ og sýnir hún einkasafn hans af listaverkum og ljósmyndum. Hopper er orðinn 73 ára og hefur leikið mörgum merkiskvikmyndum, m.a. Easy Rider. Dennis Hopper með krabbamein Meistari Dennis Hopper. Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is KRISTÍN Bergsdóttir heitir ung söngkona sem sendir senn frá sér sína fyrstu skífu með frumsaminni tónlist. Hún fæst þó við meira en eigin hugverk, því hún féll fyrir tropicalia-tónlist fyrir hálfu öðru ári sem lyktaði með því að hún stofnaði hljómsveit til þess að spila slíka músík. Kristín segist hafa haft dálæti á brasilískri tónlist frá því hún var smástelpa, en mesta uppljómunin hafi verið er hún komst í tæri við tropicalia-tónlist og þá sérstaklega verk Caetanos Velosos. „Það sem hreif mig er það hve hugmynda- fræðin og tónlistarleg nálgun er fersk enn þann dag í dag,“ segir Kristín, en hún hefur starfrækt sveitina frá því hún lauk námi við tónlistarskóla FÍH í vor og spilaði meðal annars með henni á Jazzhá- tíð Reykjavíkur í ágúst sl. Ekki ætlar Kristín að láta þar við sitja að spila brasilíska músík, hún er á förum til Brasilíu að kynna sér hana nánar, fer í janúar og ætlar að vera í þrjá mánuði þar ytra. Hún segist vera að fara til að drekka í sig andrúmsloft og stemn- ingu til að bera með sér aftur hing- að heim, en einnig ætlar hún að nema brasilískt slagverk og kannski eitthvað meira. Tropicalia-sveit Kristínar Bergs- dóttur heldur tónleika á sunnudag- inn kl. 21 á Kaffi Rósenberg. Kristín syngur tropicalia Kristín Bergsdóttir Syngur tropi- calia á Rósenberg á sunnudaginn. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 Sýnd kl. 2 SÝND Í SMÁRABÍÓI HHH „Teikningarnar og tölvu- grafíkin ber vott um hugmyndaauðgi og er afar vönduð, sannkallað konfekt fyrir augað.” -S.V., MBL „9 er allt að því framandi verk í fábreytilegri kvikmyndaflórunni, mynd sem skilur við mann dálítið sleginn út af laginu og jákvæðan” -S.V., MBL Sýnd kl. 8 og 10:15 SUMIR DAGAR... HHHHH A.K., Útvarpi Sögu HHHHH A.G., Bylgjan HHH – S.V., MBL 4 PÖR FARA SAMAN Í FERÐALAG TIL HITABELTISEYJU 650kr. HHH „Tímamótamynd!” – Erpur Eyvindarson, DV HHH – Sæbjörn Valdimarsson, Mbl SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Bíómynd fyrir alla krakka VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI AÐRA VIKUNA Í RÖÐ! 22.000 MANNS FYRSTU 14 DAGANA! SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI HVAÐ GÆTI MÖGULEGA FARIÐ ÚRSKEIÐIS? Sýnd kl. 3:30, 5:40, 8 og 10:15 (Powersýning) EINGÖNGU SÝND Í 2 VIKUR ÁÐUR ÓSÉÐ MYNDEFNI SEM HEIMURINN HEFUR BEÐIÐ EFTIR UPPLIFÐU LISTAMANNINN EINS OG ÞÚ HEFUR ALDREI SÉÐ HANN ÁÐUR. SÍÐUSTU SÝNINGAR POWER SÝNIN G Á STÆ RSTA D IGITAL TJALD I LAND SINS KL. 10 :15 „Mynd sem þú verður að sjá í bíó til að fá tónlistina og upplifunina beint í æð.” H.A., FM 957 650kr. „Í alla staði stórskemmtileg og áhugaverð, enda söguleg. Mynd sem ALLIR ættu að hafa gaman af.” H. K., Bylgjan „Loksins sá maður tónlistarmanninn á bak við grímuna. Gaman að skoða á bak við tjöldin og hljómurinn er einstaklega góður.” R. R., Bylgjan SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SUMIR DAGAR... NÝ ÍSLENSK GAMANMYND HHH „Jóhannes er myndin hans Ladda, hún er röð af bráðfyndnum uppákomum sem hann og pottþétt aukaleikaralið koma frábærlega til skila svo úr verður ósvikin skemmtun. ...Sann- kölluð „feelgood”- mynd, ekki veitir af.” – S.V., MBL HHHHH „Þetta er alvöru tær snilld.” A.K., Útvarpi Sögu HHHHH „Æðisleg. Þetta er það besta síðan Sódóma Reykjavík“ A.G., Bylgjan VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI AÐRA VIKUNA Í RÖÐ! 22.000 MANNS FYRSTU 14 DAGANA! ATH. SÝNINGATÍMAR GILDA FYRIR BÆÐI LAUGARDAG OG SUNNUDAG HHH „9 er fyrirtaks samansuða af spennu, ævintýrum og óhugnaði í réttum hlutföllum” B.I. – kvikmyndir.com HHH „9 er með þeim frumlegri – og drungalegri – teiknimyndum sem ég hef séð í langan tíma. Grafíkin er augnakonfekt í orðsins fyllstu merkingu.” T.V. – Kvikmyndir.is Sýnd með ísl. tali kl. 2, 4 og 6 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is Þú færð 5% endurgreitt í Smárabíó með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á 550 kr í bíó GILDIR Á ALLARSÝNINGAR MERKTARMEÐ RAUÐU -bara lúxus Sími 553 2075 This is It kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ Jóhannes kl. 1 - 4 - 6 - 8 - 10 LEYFÐ This is It kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 Lúxus 9 kl. 1 (550 kr.) - 3 B.i.10 ára Zombieland kl. 1 (550 kr.) - 4 - 6 - 8 - 10 B.i.16 ára Stúlkan sem lék sér ... kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i.16 ára Friðþjófur forvitni (ísl. tal) kl. 1 (550 kr.) LEYFÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.